Morgunblaðið - 17.04.2019, Síða 49

Morgunblaðið - 17.04.2019, Síða 49
DÆGRADVÖL 49 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2019 Börn: 1) Helga Rún (móðir: Sigrún Helga Jónsdóttir, skrifstofustjóri í Reykjavík), f. 7.12. 1979, viðskipta- fræðingur og mannauðsráðgjafi. Maki: Freyr Hermannsson, stærð- fræðingur og forstöðumaður. Barna- börn: Hlynur, f. 2006; Sóley, f. 2014; Auður Lilja f. 2018; 2) Steinþór, f. 22.8. 1986, læknir. Maki: Fanney Hrund Hilmarsdóttir, lögfræðingur og rithöfundur; 3) Hrafnhildur Anna, f. 20.12. 1991, háskólanemi. Maki: Kristen Flethøj Ege, lögfræðingur og saksóknari. Barnabörn: Eskil, f. 2015; Vigdís Elva, f. 2017; 4) Valgeir Steinn, f. 4.2. 1994, læknanemi við HÍ. Maki: Sigurrós Halldórsdóttir þyrluflugmaður. Systkini: Pálmi Sigurður Stein- þórsson, f. 22.9. 1960, trésmíðameist- ari í Mosfellsbæ; Anna Steinþórs- dóttir, f. 5.10. 1962, bókari á Selfossi; Berglind Jóna Steinþórsdóttir, f. 23.12. 1964, bankastarfsmaður í Mosfellsbæ. Foreldrar: Hjónin Steinþór Run- ólfsson, f. 14.3. 1932, d. 26.9. 2009, ráðunautur og frjótæknir, og Guðrún Pálsdóttir, f. 9.6. 1938, húsmóðir, bús. á Hellu. Runólfur Smári Steinþórsson Sigríður Sæmundsdóttir húsfreyja á Stóru-Völlum Guðjón Þorbergsson bóndi á Stóru-Völlum í Landsveit Sigríður Guðjónsdóttir húsfreyja á Stóru-Völlum Guðrún Pálsdóttir húsmóðir á Hellu Stefán Runólfsson bóndi á Berustöðum Steinunn Inga Stefánsdóttir vinnusálfræðingur Vallaður Pálsson sendibílstjóri í Rvík Guðbjörg Vallaðsdóttir ljósmóðir í Rvík María Kjartansdóttir hagfræðingur í Kaliforníu óhann Þorsteinsson kennari í Hafnarfirði JKjartan Jóhannssonfv. ráðherra og form. Alþýðuflokksins Jónína Þorsteinsdóttir húsfreyja í Sumarliðabæ Guðlaug Jónsdóttir saumakona í Kaupmannahöfn Thorsten Ingemann Hansen læknir og prófessor í Árósum Arndís Þorsteinsdóttir húsfr. og ljósmóðir á Syðri-Hömrum ngveldur Ástgeirsdóttur húsfr. á Brúnastöðum IGuðni Ágústsson fv. ráðherra Páll Jónsson bóndi og listamaður á Stóru-Völlum Guðrún Pálsdóttir húsfreyja á Ægissíðu Jón Guðmundsson bóndi á Ægissíðu í Holtum Þorgils Jónsson bóndi og kennari á Ægissíðu Þórhallur Ægir Þorgilsson afvirkjameistari á Ægissíður Baldur Þórhallsson prófessor Margrét Ólafsdóttir vinnukona á Rangárvöllum og í Holtum Stefán Þórðarson bakari í Reykjavík Anna Stefánsdóttir húsfreyja á Berustöðum Runólfur Þorsteinsson bóndi á Berustöðum Ingigerður Runólfsdóttir húsfreyja á Berustöðum Þorsteinn Þorsteinsson bóndi á Berustöðum í Ásahreppi Úr frændgarði Runólfs Smára Steinþórssonar Steinþór Runólfsson ráðunautur og frjótæknir á Hellu Atli Atlason deildarstjóri á mannauðssviði Landspítalans Atli Pálsson bifreiðarstjóri í Rvík „MÉR LÍKAR ÞESSI. HÚN FÆR MIG TIL AÐ HUGSA – BARA EKKI EINS MIKIÐ OG HINAR.” „KONAN ÞÍN SAGÐI MÉR AÐ ÞÚ HEFÐIR SELT GÆLUKRÓKÓDÍLINN.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að vera sammála um að vera ósammála. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ER ÞETTA SÍÐASTA FLAGAN? GEYMDIRÐU HANA HANDA MÉR? JAMM HÚN ER ÞRÁ SMJATT SMJATT SMJA… DÖ KRÁ ÉG ÞARF AÐ SKJÓTAST INN OG SÆKJA HRÓLF! ÉG SKAL KOMA MEÐ ÞÉR! TAKK FYRIR AÐ HJÁLPA MÉR AÐ BERA HANN! Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Tvíþætt próf. A-Allir Norður ♠542 ♥972 ♦G86 ♣KD73 Vestur Austur ♠983 ♠D ♥G1084 ♥ÁKD53 ♦10954 ♦ÁD ♣54 ♣Á10986 Suður ♠ÁKG1076 ♥6 ♦K732 ♣G2 Suður spilar 4♠ doblaða. Fyrst er að komast í 4♠, svo er að vinna þá. Kínverjinn Chuanchen Ju stóðst bæði próf. Hann hélt á spilum suðurs í 190 þúsund dollara úrslitaleik Brosbikarsins í Sjanghæ. Andstæðingarnir voru Antonio Sem- enta og Norberto Bocchi. Sementa vakti á 1♥ og Ju kom inn á 1♠ – pass, pass og dobl. Eftir sömu byrjun á hinu borðinu enduðu sagnir í 4♥ í AV, sem unnust auðveldlega. En Ju lét sig ekki og sagði 4♠ yfir 4♥. Sementa doblaði og Bocchi kom út með lauf – lítið og ás. Sementa tók slag á hjarta og skipti síðan aftur yfir í lauf. Nú fann Ju góða leið. Hann yfirdrap laufgosann og not- aði innkomuna til að spila tígli. Sem- enta fór upp með ásinn og spilaði laufi, en Ju stakk frá með spaðatíu og tók þrisvar tromp. Lagði svo niður tígul- kóng (drottningin féll), spilaði tígli á gosann og fékk tíunda slaginn á lauf- kóng. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 O-O 8. Bc4 Rc6 9. Dd2 Bd7 10. O-O-O Hb8 11. Bb3 Ra5 12. h4 b5 13. h5 Rc4 14. De1 Rxe3 15. Dxe3 b4 16. Rce2 Da5 17. g4 Dc5 18. Kb1 Hfc8 19. hxg6 hxg6 20. Rf4 Dg5 21. Rf5 gxf5 22. gxf5 Rg4 Staðan kom upp í GAMMA Reykja- víkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Sigurbjörn Björns- son (2312) hafði hvítt gegn norð- urmakedóníska stórmeistaranum Ni- kola Djukic (2566). 23. Bxf7+! Kxf7 svartur hefði einnig tapað eftir 23. ... Kf8 24. Rg6+. 24. Db3+ Kf8 svartur hefði einnig tapað eftir 24. ... Ke8 25. Dg8+ og 24. ... e6 25. fxe6+ Ke7 26. exd7 Dxf4 27. dxc8=R+. 25. Rg6+ Dxg6 26. fxg6 Re5 27. De3 Be8 28. Hh7 Bxg6 29. Hxg7 Kxg7 30. f4 Rc4 31. Dd4+ e5 32. Dxa7+ Kf8 33. Hh1 Bf7 34. Hh7 Rd2+ 35. Kc1 og svartur gafst upp enda fátt um fína drætti í stöðu hans. Hvítur á leik.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.