Fréttablaðið - 01.06.2019, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 01.06.2019, Blaðsíða 47
Framkvæmdastjóri - Samhjálp Samhjálp, meðferðar- og hjálparstofnun , auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra. Helstu verkefni: • Yfirumsjón með daglegum rekstri. • Stefnumótun í samráði við stjórn. • Samskipti við opinbera aðila. • Hefur með eftirlit og stýrir allri fjáröflun sem framkvæmd er í nafni Samhjálpar. • Starfsmannamál. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi. • Leiðtogahæfni og hæfni í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfni. • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. • Áreiðanleiki, trúmennska og árangurs- og þjónustumiðað viðhorf. • Hæfni til að vinna í mörgum verkefnum í einu. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Þekking á áfengis- og vímuefnameðferð. • Reynsla í stjórnun. • Um er að ræða fullt starf. Umsóknarfrestur er til og með 14. Júní 2019. Umsókn óskast send á umsokn@samhjalp.is. Henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur veittur fyrir hæfi í starfið. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðfinna Helgadóttir formaður stjórnar sími 897 4935 Samhjálp var stofnað árið 1973. Samhjálp rekur meðferðarheimili í Hlaðgerðarkoti, fimm áfangahús, nytjamarkað, símaver, skrifstofu og kaffistofu fyrir þá sem minna mega sín. Starfsmenn Samhjálpar eru 22. Nánari upplýsingar um Samhjálp má nálgast á www.samhjalp.is Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201905/1149 Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201905/1148 Fulltrúi fræðslu- og kynningarmála Dómstólasýslan Reykjavík 201905/1147 Lögfræðingur Dómstólasýslan Reykjavík 201905/1146 Lögfræðingur Barnaverndarstofa Reykjavík 201905/1145 Lektor á sviði fiskveiðistjórnunar Háskólinn á Akureyri Akureyri 201905/1144 Hjúkrunardeildarstjóri Landspítali, kviðarh./þvagf.skurðlækn. Reykjavík 201905/1143 Iðjuþjálfi Geðheilsuteymi Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201905/1142 Fjölskyldufr. Geðheilsuteymi Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201905/1141 Íþróttafræðingur Geðheilsuteymi Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201905/1140 Doktorsnemi í kynjafræði Háskóli Íslands, Stjórnmálafræðideild Reykjavík 201905/1139 Doktorsnemi í jarðeðlisfræði Háskóli Íslands Reykjavík 201905/1138 Verkstjóri - upplýsingatækni Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201905/1137 Doktorsnemi í efnafræði Háskóli Íslands Reykjavík 201905/1136 Forstjóri Heilbrigðisst. Suðurlands Heilbrigðisráðuneytið Selfoss 201905/1135 Lífeindafræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201905/1134 Yfirhjúkrunarfræðingur svæðis Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201905/1133 Yfirhjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201905/1132 Aðstoðarverkefnisstjóri Framkvæmdasýsla ríkisins Reykjavík 201905/1131 Leiðandi verkefnastjóri Framkvæmdasýsla ríkisins Reykjavík 201905/1130 Kennarar í rafiðngreinum Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201905/1129 Móttökuritari Heilbrigðisstofnun Vesturlands Borgarnes 201905/1128 Sálfræðingur Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Kópavogur 201905/1127 Sjúkraliði/félagsliði Landspítali, samfélagsgeðteymi Reykjavík 201905/1126 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, samfélagsgeðteymi Reykjavík 201905/1125 Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslan Seltj.nesi og Vesturbæ Seltjarnarnes 201905/1124 Vinnustofukennari Framhaldsskólinn á Laugum Laugar 201905/1123 Skólafulltrúi Framhaldsskólinn á Laugum Laugar 201905/1122 Kennari á almennri braut Framhaldsskólinn á Laugum Laugar 201905/1121 Sérfr. póst- og fjarskiptamál Samgöngu- og sveitarstj.ráðuneytið Reykjavík 201905/1120 Auglýst er eftir umsóknum til kennslu í tölvuleikjagerð. Gerð er krafa um háskólamenntun í tölvuleikjagerð og fullgild kennsluréttindi á framhaldsskólastigi í viðkomandi kennslugrein. Við hvetjum jafnt konur sem karla til þess að sækja um. Forstöðumaður brautarinnar veitir nánari upplýsingar og tekur við umsóknum í netfanginu nanna@keilir.net. Umsóknarfrestur er til og með 7. júní 2019. Fullum trúnaði heitið. GAMEDEV• MENNTASKOLINN.IS Hæfniskröfur • Reynsla af sölu og þjónustu • Gott vald á íslensku, talaðri sem ritaðri • Jákvætt hugarfar og sjálfstæð vinnubrögð • Menntun eða reynsla af iðnaðarstörfum er kostur Óskir um nánari upplýsingar um starfið og umsóknir sendist á: umsoknir@samverk.is. Umsóknarfrestur er til 11. júní 2019. Glerverksmiðjan Samverk og Trésmiðjan Börkur óska eftir starfsfólki á söluskrifstofu fyrirtækjanna að Smiðjuvegi. Söluskrifstofur | Smiðjuvegi 2 | 201 Kópavogur | Sími 488 9000 | www.samverk.is | www.borkur.is SAMVERK OG BÖRKUR ÓSKA EFTIR STARFSFÓLKI Starfslýsing • Ráðgjöf og upplýsingar við sölu á gluggum og hurðum • Tilboðsgerð og eftirfylgni • Vettvangsskoðun á verkstaði Ráðgjöf og sala Job.is GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 1 . J Ú N Í 2 0 1 9 0 1 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :3 7 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 2 4 -A D F 4 2 3 2 4 -A C B 8 2 3 2 4 -A B 7 C 2 3 2 4 -A A 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 3 1 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.