Fréttablaðið - 01.06.2019, Blaðsíða 55
Útboð –
endurskoðun hjá Seltjarnarnesbæ
Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboði í endurskoðun á árs-
reikningum bæjarsjóðs Seltjarnarnesbæjar og stofnana
hans fyrir árin 2019 - 2022.
Um eftirfarandi stofnanir er að ræða:
A hluti: Aðalsjóður, eignasjóður, framkvæmda- og
þjónustumiðstöð
B hluti: Hitaveita, vatnsveita, fráveita, félagslegar
íbúðir, dvalar- og hjúkrunarheimili.
Endurskoðunin er boðin út til fjögurra ára og lýtur að
endurskoðun ofangreindra stofnana.
Útboðsgögn verða seld í þjónustuveri bæjarins að Aus-
turströnd 2, Seltjarnarnesi, frá kl. 13:00 þriðjudaginn 4.
júní 2019. Verð 5.000 kr.
Tilboð verða opnuð í fundarsal bæjarstjórnar að Austur-
strönd 2, föstudaginn 28. júní 2019 kl. 11:00 og verða þau
þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þar mæta.
Embætti skrifstofustjóra
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar
embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlaga á aðalskrifstofu
ráðuneytisins.
Helstu verkefni skrifstofunnar:
• Fjárlagagerð og fimm ára fjármálaáætlun fyrir málefnasvið ráðuneytisins
samkvæmt lögum um opinber fjármál.
• Eftirlit með fjárskuldbindingum og samræmingu þeirra við stefnur,
áætlanir og heimildir.
• Vinnuferli við mótun stefnu ráðherra og áætlanir um framkvæmd þeirra.
• Samræming, söfnun og miðlun upplýsinga vegna stefnumótunar og
árangursmats á málefnasviðum.
• Kynjuð fjárlagagerð og yfirumsjón með jafnréttismálum á málefnasviðum
ráðuneytisins.
Hlutverk skrifstofustjóra er að leiða starf skrifstofunnar. Skrifstofustjóri
ber ábyrgð á stefnumótun, að framfylgja markmiðum og stýra daglegum
störfum skrifstofunnar. Hann/hún stuðlar að faglegri og metnaðarfullri
starfsemi í almannaþágu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf á sviði viðskipta- og/eða hagfræði eða önnur menntun sem
nýtist í starfi.
• Reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar.
• Víðtæk þekking og reynsla á sviði fjármálaáætlana og rekstrar.
• Þekking á lögum um opinber fjármál.
• Stjórnunarreynsla auk þekkingar á kynjaðri fjárlagagerð.
• Forystu-, samskipta- og skipulagshæfni.
• Frumkvæði, samskiptalipurð, hæfni í teymisvinnu og geta til þess að vinna
undir álagi.
• Góð íslensku- og enskukunnátta. Kunnátta í Norðurlandamáli er kostur.
• Góð reynsla og færni í notkun töflureikna og hæfni til að greina og setja
fram tölulegar upplýsingar með skilmerkilegum hætti.
• Hæfni til að setja fram mál og upplýsingar í ræðu og riti.
Að auki skulu umsækjendur fullnægja almennum starfsgengisskilyrðum skv.
6. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Ráðning
Í samræmi við 19. gr. laga nr. 115/2011 um Stjórnarráð Íslands verður skipuð
ráðgefandi hæfnisnefnd til að mæta hæfni umsækjenda, sbr. einnig reglur
nr. 393/2012. Launakjör eru í samræmi við kjarasamninga ríkisins og FHSS.
Skipað er í embættið til 5 ára.
Umsóknir
Umsóknir ásamt ferilskrám og kynningarbréfi skulu hafa borist mennta- og
menningarmálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 101 Reykjavík eða á netfangið
mrn@mrn.is fyrir dagslok föstudagsins 28. júní 2019.
Í kynningarbréfi skulu umsækjendur m.a. lýsa hvernig þeir uppfylla
menntunar- og hæfniskröfur. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja
um stöðuna. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Nöfn allra umsækjenda verða birt á vef ráðuneytisins að loknum umsóknar-
fresti og verða umsóknir þar sem óskað er nafnleyndar ekki teknar til
greina. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna María Urbancic
rekstrarstjóri mennta- og menningarmálaráðuneytis.
Umsóknir gilda í 6 mánuði.
kopavogur.is
kopavogur.is
kopavogur.is
ÚTBOÐ
Vesturvör – Naustavör
og Litlavör
Gatnagerð,
lagnir og undirgöng
Kópavogsbær ásamt Veitur ohf. óska eftir
tilboðum í gatnagerð, lagnir og gerð undir-
gangna. Í verkinu fellst að gera hringtorg á
mótum Vesturvarar og Naustavarar og breikka
Vesturvör frá hringtorgi að Kársnesbraut,
einnig skal gera undirgöng undir Vesturvör
vestan við hringtorg ásamt því að lengja
Litluvör til vesturs.
Helstu magntölur eru:
Gatnagerð
- Upprif malbiks, kanta og stétta 1.400 m2
- Fyllingar 7.100 m3
- Fráveitulagnir 410 m
- Malbikun gatna 7.400 m²
- Malbikun gangstétta 1.400 m²
- Raflagnir 1.400 m
Undirgöng
- Steinsteypa 430 m³
- Mót 1.600 m²
- Járn 52.000 kg
Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 2020
Útboðsgögnin eru afhent rafrænt og skulu
þeir, sem óska eftir útboðsgögnum fyrir
verkefni þetta, senda tölvupóst á netfangið
utbod@kopavogur.is , frá og með þriðju-
deginum 4. júní nk. Í tölvupósti skal koma fram
nafn tengiliðs vegna útboðsins, símanúmer,
netfang og nafn fyrirtækis.
Tilboð skal hafa borist í þjónustuver
Kópavogs, Digranesvegi 1, 200 Kópavogur
fyrir kl. 11:00 fimmtudaginn 20. júní 2019 og
verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda
er þar mæta.
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770
www.radum.is • radum@radum.is
Við ráðum
Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar
sniðnar að þörfum viðskiptavinarins.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 1 . J Ú N Í 2 0 1 9
0
1
-0
6
-2
0
1
9
0
7
:3
7
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
2
4
-A
D
F
4
2
3
2
4
-A
C
B
8
2
3
2
4
-A
B
7
C
2
3
2
4
-A
A
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
0
4
s
_
3
1
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K