Fréttablaðið - 01.06.2019, Blaðsíða 104
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Teriyaki-gljáðir
kjúklingastrimlar
og sætlaukssósa.
TERIYAKI
Stjúpur
©
I
nt
er
I
K
EA
S
ys
te
m
s
B
.V
.
20
19
TILBOÐ
CITRONMELISS
blómapottur Ø32cm
1.790,- 2.690,-
TOMAT
úðabrúsi
125,-
TILBOÐ
SOMMAR 2019
blómapottur
695,- 895,-
Tilboðið inniheldur
tvö pizzadeig, pizzasósu,
ost, pepperoni, skinku
og grænmetisbakka.
Gildir út morgundaginn.
TILBOÐ
Sirrýjar
Hallgrímsdóttur
BAKÞANKAR
Það er þetta með tjáningar-frelsið og lýðræðið. Við erum öll sammála um að
lýðræðið hvílir meðal annars
á þeirri stoð að allir geti tjáð
opinberlega skoðanir sínar
óttalaust. Um leið og þrengist
um tjáningarfrelsið þá þrengist
um lýðræðið og þá þrengist um
okkur öll – þröngt fyrir dyrum,
sagði Einar Þveræingur fyrir
langa löngu.
Það er nefnilega ekki nóg að
öllum sé frjálst að segja skoðun
sína. Ef andrúmsloftið í sam-
félaginu verður þannig að fólk
leggur ekki í að tjá sig vegna þess
að viðbrögðin verða svo ofsa-
fengin þá erum við í vanda stödd.
Umræðan um þriðja orku-
pakkann er að þróast í þessa átt.
Stuðningsmönnum er brigslað
um landráð og þjónkun við
ESB og andstæðingarnir sitja
undir skömmum um að þeir séu
einangrunarsinnar og lýðskrum-
arar.
Þetta er uppskrift að vanda-
máli. Gott dæmi um í hvað
stefnir er að á dögunum tjáði
formaður VR sig um þriðja orku-
pakkann. Og viðbrögðin létu
ekki á sér standa, hópur fólks
virtist missa vitið. Um þessa
skæðadrífu sem á honum dundi
sagði Ragnar VR-formaður: „Ég
hef verið úthrópaður kvenhatari,
krafinn um afsögn úr embætti
formanns VR og þaðan af verra
fyrir vikið. Einnig er fullyrt að ég
sé genginn í Miðf lokkinn.“
Maðurinn var að tala um orku-
mál og þá dynur þetta á honum!
Ég hef ekki skoðun á þriðja
orkupakkanum, treysti þinginu
til að klára málið, til þess voru
þau kosin. En hvað á þetta að
þýða? Getum við ekki þolað
hvert öðru ólíkar skoðanir, er
bara frelsi til að hafa „réttar“
skoðanir og hvers virði er það
frelsi?
Reiða fólkið
0
1
-0
6
-2
0
1
9
0
7
:3
7
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
8
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
2
4
-2
D
9
4
2
3
2
4
-2
C
5
8
2
3
2
4
-2
B
1
C
2
3
2
4
-2
9
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
0
4
s
_
3
1
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K