Fréttablaðið - 01.06.2019, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 01.06.2019, Blaðsíða 49
Fulltrúi fræðslu- og kynningarmála Dómstólasýslan leitar að drífandi einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á fræðslumálum og getu til að leiða mótun og framkvæmd fræðsluáætlunar fyrir dómstólasýsluna og dómstóla landsins og er auk þess fús að ganga í þau verk sem vinna þarf á litlum vinnustað sem er í þróun. Helstu verkefni og ábyrgð » Greining fræðsluþarfa dómara og starfsmanna dómstólanna. Skipulagning símenntunar og eftirfylgd fræðslu- og kynningaráætlunar » Skipulagning funda og ráðstefna » Umsjón með vef dómstólasýslunnar www.domstolar.is, skrif frétta og annars efnis á vef. » Umsjón með útgáfu ársskýrslu dómstólasýslunnar og dómstólanna. » Samstarf við innlenda og erlenda fræðsluaðila og fylgjast með nýjungum á sviði fræðslu- og kynningarmála Hæfnikröfur » Háskólamenntun sem nýtist í starfi » Þekking og reynsla af fræðslumálum nauðsynleg » Mjög gott vald á íslensku og einu Norðurlandamáli og færni til að tjá sig í ræðu og riti » Góð kunnátta í ensku » Góð tölvufærni. Þekking og reynsla af vefumsjónarkerfum æskileg » Skilvirkni og nákvæmni í vinnubrögðum » Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni » Mjög góð samvinnu- og samskiptahæfni Störf hjá dómstólasýslunni Lögfræðingur Dómstólasýslan leitar að kröftugum lögfræðingi til að starfa á skrif- stofu dómstólasýslunar. Leitað er að áhugasömum einstaklingi sem er tilbúinn að vinna að skilgreindum verkefnum auk þess að ganga í þau verk sem vinna þarf á litlum vinnustað sem er í þróun. Helstu verkefni og ábyrgð » Stuðla að samræmdu verklagi innan dómstólanna og eftirlit með framkvæmd reglna sem settar hafar verið af dómstólasýslunni á grundvelli ákvæða laga um dómstóla » Umsjón og ráðgjöf á sviði persónuverndarlöggjafar » Tilnefning sérfróðra meðdómsmanna » Umsjón með svörun erinda er varða starfsemi dómstólasýslunnar » Aðstoð við nefndir er hafa aðsetur hjá dómstólasýslunni. Hæfnikröfur » Fullnaðarnám í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi » Að lágmarki tveggja ára reynsla sem lögfræðingur » Þekking á stjórnsýslurétti nauðsynleg » Reynsla og þekking af starfsemi dómstóla æskileg » Mjög gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti » Mjög gott vald á einu Norðurlandamáli og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti » Góð tölvufærni » Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni » Skilvirkni, traust og nákvæmni í vinnubrögðum » Mjög góð samvinnu- og samskiptahæfni domstolar.is Um dómstólasýsluna Dómstólasýslan er sjálfstæð stjórnsýslustofnun sem stafar á grundvelli ákvæða laga um dómstóla nr. 50/2016. Eitt meginhlutverk hennar er að annast og vera í fyrirsvari fyrir sameig- inlega stjórnsýslu dómstólanna allra með það að markmiði að efla og styrkja sameiginlega stjórnsýslu þeirra og um leið stuðla að samræm- ingu í framkvæmd er varðar innri starfsemi allra dómstiganna þriggja. Dómstólasýslan gerir tillögur um hvað eina sem getur orðið til úrbóta í störfum dómstóla og löggjöf sem um þá gilda. Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veitir Ólöf Finnsdóttir framkvæmdastjóri í síma 432 5010. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Stéttarfélags lögfræðinga við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Sótt er um starfið á starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 18. júní nk. capacent.is Ef þú ert með rétta starfið – erum við með réttu manneskjuna Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 1 . J Ú N Í 2 0 1 9 0 1 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :3 7 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 2 4 -B 2 E 4 2 3 2 4 -B 1 A 8 2 3 2 4 -B 0 6 C 2 3 2 4 -A F 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 3 1 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.