Fréttablaðið - 01.06.2019, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 01.06.2019, Blaðsíða 86
„Þetta er nú meira vegg- skriið,“ sagði Kata, þar sem þau komu að hlaðinni steingirðingu. „Hér vantar nánast annan hvern stein,“ bætti hún við með fyrirlitningu. „Hann er nú bara orðinn gamall,“ sagði Konráð. „Það gerir hann Getur þú hjálpað þeim að telja hvað v antar marga stein a í vegginn? ? ? ? ekki endilega að vondum vegg, bara laslegum,“ bætti hann við. „Það vantar til dæmis ansi marga steina í þetta gat hérna fyrir framan okkur,“ sagði Kata og hélt áfram að tuða yr veggnum. Konráð varð að viðurkenna að það vantaði jú ansi marga steina í þetta gat. „En við verðum að troða okkur í gegnum það ef við ætlum að komast eitthvað áfram,“ sagði Kata. „Spurning hvort það vanti það marga steina að við komumst í gegnum gatið,“ bætti hún við glottandi. Enda augljóst að auðvelt væri að komast í gegnum svona stórt gat án þess að þurfa að troða sér. Konráð á ferð og ugi og félagar 355 Lausn á gátunni Í vegginn vantar níutíu og fjóra múrsteina? Hann Ari Hrólfsson Cela  er átta ára en verður níu 3. júlí. Hann er að enda skólavistina þennan veturinn. Hvað er gert síðustu dagana í skól- anum? Við erum oft að leika úti og við fórum í vettvangsferð á Árbæj- arsafn. Þar  skoðuðum við  gömul leikföng. Hefur þú einhvern tíma komið í helli? Já, ég kom í stóran helli úti á Ítalíu. Hefur þú séð tófu? Já, í Bandaríkj- unum. Eru einhverjir góðir felustaðir nálægt heimilinu þínu? Já, bak við steinana hjá Kópavogskirkju. Er einhver staður á Íslandi í uppá- haldi? Já, bryggjan fyrir utan hjá okkur. Það er bryggja fyrir utan húsið okkar. Ertu oft að veiða þar? Já, það bíta stundum fiskar á en þeir eru ekki stórir. Ég sleppi þeim oft aftur en ekki ef við ætlum að hafa þá í mat- inn. Eigið þið kannski bát? Nei, en við vorum að pæla í að fá okkur bát. Það eru  margir litlir bátar hér fyrir utan. Hvernig finnst þér mest gaman að leika?  Á trampólíni með vinum mínum. Hvaða bók er í uppáhaldi hjá þér? Kiddi klaufi. Eigið þið einhver dýr? Já, froska í búri. Þeir eru mjög fyndnir. Geta þeir stokkið mikið? Nei, þeir eru í búri með vatni. En ef maður rekst óvart í búrið þá byrja þeir að hlaupa út um allt. Stundum þegar þeir synda alla leið upp, þá synda þeir beint niður á botn aftur þegar þeir eru búnir að snerta yfirborðið. Þeir eru mjög hraðir. Hvað eigið þið marga? Fimm, tveir eru svartir og þrír hvítir. Hvað eru þeir stórir? Þeir eru litlir núna en þeir geta orðið lófastórir. Veistu um eitthvað skemmtilegt sem þú munt gera í sumar? Já, ég er að fara til Spánar 25. júní. Hvað langar þig að verða? Ég ætla að byrja á að verða skurðlæknir og svo ætla ég að vinna á veitingastað og hóteli. Froskarnir eru mjög fyndnir Stutt er fyrir hann Ara Hrólfsson Cela á uppá- haldsstaðinn sinn, bryggjuna framan við húsið.  Ara langar að byrja á að vera skurðlæknir og fara svo út í hótel- og veitinga- rekstur þegar hann verður stór. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Í tilefni af hátíð hafsins og sjó- mannadeginum stingum við upp á að sem flestir kakkar fari í Stórfiskaleik! Einn er hákarl og allir hinir eru smáfiskar sem raða sér upp fyrir framan hann á afmörkuðum velli. Hægt er að nota fótbolta- mörk eða bara búa til tvær línur með krít eða steinum til að afmarka völlinn. Svo kallar hákarlinn: "Syndið nú, allir mínir fiskar!" Þá hleypur hópurinn yfir völlinn og reynir að komast fram hjá stóra hákarlinum sem er hann. Þeir sem hákarlinn grípur tilheyra hans liði og smátt og smátt fækkar í hópi smáfiskanna sem hlaupa yfir. Þeir breytast í hákarla sem reyna að ná smá- fiskunum. Síðasti smáfiskurinn vinnur. Úr Ferðabók Fíusólar eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Halldór Baldursson  - með leyfi frá báðum höfundum. Leikurinn Fíasól er alltaf í essinu sínu, ekki síst þegar hún kemst í útileiki. MYND/HALLDÓR BALDURSSON 1 . J Ú N Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R46 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR 0 1 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :3 7 F B 1 0 4 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 2 4 -4 B 3 4 2 3 2 4 -4 9 F 8 2 3 2 4 -4 8 B C 2 3 2 4 -4 7 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 3 1 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.