Fréttablaðið - 01.06.2019, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 01.06.2019, Blaðsíða 45
Verkefnastjóri í upplýsingatækni - Nýsköpunarmiðja Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Í öllu starfi skóla- og frístundasviðs er unnið að innleiðingu Menntastefnu Reykjavíkur „Látum draumana rætast“ þar sem leiðarljósin eru virkni og þátttaka barna, aukið samstarf og fagmennska. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir starf verkefnastjóra í upplýsingatækni í Nýsköpunarmiðju menntamála en um er að ræða tímabundið starf til þriggja ára. Skóla- og frístundasvið veitir börnum og fjölskyldum í borginni heildstæða þjónustu og annast m.a. rekstur 36 grunnskóla, 62 leikskóla, 5 frístundamiðstöðva, starfsemi Námsflokka Reykjavíkur og skólahljómsveita. Starfið felst í að styðja við innleiðingu nýrrar menntastefnu Reykjavíkurborgar „Látum draumana rætast“ og fylgja eftir áherslum í stefnu um notkun upplýsingatækni í skóla- og frístundastarfi. Verkefnastjórinn veitir tækni- og kennslufræðilega ráðgjöf og fræðslu til stjórnenda og starfsfólks um notkun upplýsingatækni, stuðlar að samstarfi milli aðila og styður við þróun og nýsköpun. Næsti yfirmaður er deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála á skóla- og frístundasviði. Helstu verkefni og ábyrgð • Styðja við markvissa, fjölbreytta og ábyrga notkun upplýsinga tækni í anda menntastefnu Reykjavíkur. • Taka þátt í samstarfi við upplýsingatæknideild og önnur svið borgarinnar um notkun tækni í skóla- og frístundastarfi. • Veita þjónustu, ráðgjöf og fræðslu til stjórnenda og starfsfólks um notkun upplýsingatækni. • Styðja við þróun náms-, kennslu- og starfshátta með notkun nýrrar tækni. • Styðja við frumkvöðlastarf og nýsköpun. • Stuðla að markvissu samstarfi innan sem utan borgarinnar um notkun upplýsingatækni og miðlun góðra fyrirmynda. Hæfniskröfur • Menntun á sviði uppeldis-, tómstunda- og/eða kennslufræða. • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi s.s. upplýsingatækni og kennsluráðgjöf. • Reynsla af þróun og innleiðingu UT í skólastarfi. • Reynsla af fjölbreyttri notkun UT í skóla- og/eða frístunda- starfi. • Fjölbreytt starfsreynsla í skóla- og frístundastarfi. • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. • Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku. • Góð enskukunnátta. • Jákvæðni og áhugi á að vinna í skapandi og metnaðarfullu umhverfi. • Vilji og frumkvæði til að leita nýrra framsækinna leiða í skóla- og frístundastarfi. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Ráðið verður í starfið frá 1. ágúst nk. eða eftir samkomulagi og er umsóknarfrestur til og með 11. júní nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar um starfið veitir Fríða Bjarney Jónsdóttir í síma 4111111 og tölvupósti frida.b.jonsdottir@reykjavik.is Súðavíkurskóli Laus störf skólaárið 2019 -2020 Súðavíkurskóli er samrekinn leik- grunn-, og tónlistarskóli með u.þ.b. 30 nemendur, þar sem unnið er eftir Uppbygg- ingarstefnunni og starfið hverfist um einkunnarorðin: Vellíðan - Virðing – Framfarir – Heiðarleiki. Þá er lögð áhersla á fjölbreytta og sveigjanlega kennslu- hætti, vellíðan nemenda og samvinnu starfsmanna. Núna er laus staða leikskólakennara við leikskóladeildina og staða kennara við grunnskóladeildina. Meðal kennslugreina er íslenska, samfélagsfræði, valgreinar, náttúrufræði, uppl.-og tæknimennt, danska, lífsleikni og íþróttakennsla í 0.-10.bekk. Helstu hæfnis- kröfur eru kennar menntun, leikskólamenntun eða sambærileg menntun. Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Reynsla af sambærilegum störfum. Umsóknarfrestur er til 21. júní 2019 Súðavíkurhreppur greiðir laun eftir kjarasamningi KÍ og Sambandi íslenskra sveitarfélag. Allar nánari upplýsing- ar veitir Anna Lind Ragnarsdóttir skólastjóri. Umsóknir, ásamt ferilskrá, meðmælum og umsagnaraðilum sendist á annalind@sudavikurskoli.is sími. 8934985 Lausar stö ur við Súðavíkurskóla Súðavíkurskóli samanstendur af þremur skólagerðum þ.e. grunn- leik- og tónlistarskóla. Núna er laus staða deildar- stjóra á leikskóladeild. Unnið er í anda Uppbyggingar til ábyrgðar og lögð er áhersla á fjölbreytta og sveigjanlega kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, vellíðan nemenda og samvinnu starfsmanna. Súðavíkurhreppur greiðir laun eftir kjarasamningi KÍ og Sam- bandi íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 31. maí 2010, meðmæli óskast með umsókn. Nánari upplýsingar veitir Anna Lind Ragnarsdóttir skólastjóri í hs: 456-4985, vs: 456- 4924, gsm: 893-4985, netfang: annalind@sudavik.is Vopnafjarðarskóli auglýsir Vopnafjarðarskóli auglýsir laus störf kennara næsta skólaár. Kennslugreinar eru smíðar, íþróttir, danska og almenn kennsla. Umsóknarfrestur er til 6. júní Upplýsingar hjá skólastjóra, sími 470-3251, 861-4256, netfang: adalbjorn@vopnaskoli.is RÁÐGJAFI á sviði starfsendurhæfingar VIRK Starfsendurhæfingarsjóður í samvinnu við Verkalýðs- og sjómanna- félag Keflavíkur leitar að ráðgjafa í 100% starf með starfsstöð í Reykjanesbæ. Um er að ræða mjög krefjandi og fjölbreytt starf og ein- stakt tækifæri til þátttöku í þróun og þjónustu á sviði starfsendurhæfing- ar á vinnumarkaði. Helstu verkefni • Ráðgjöf, stuðningur og hvatning við einstaklinga með skerta starfsgetu • Upplýsingaöflun, skráning og mat samkvæmt gildandi verkferlum • Umsjón og eftirfylgd með einstaklingsbundnum áætlunum sem gerðar eru í samvinnu við þverfagleg teymi VIRK • Vinnur í nánu samstarfi við sérfræðinga VIRK, fagaðila í starfsendurhæfingu og vinnustaði • Samskipti við stéttarfélög og atvinnurekendur Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda, s.s. á sviði félagsráðgjafar, hjúkrunar, iðjuþjálfunar, sálfræði eða sjúkraþjálfunar • Víðtæk reynsla og þekking á sviði einstaklingsráðgjafar og/eða starfsendurhæfingar • Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund • Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum • Skipulagshæfni og kostnaðarvitund • Góð þekking á vinnumarkaði • Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti • Kostur að vera pólskumælandi Ráðgjafar VIRK starfa hjá stéttarfélögum samkvæmt samningi við VIRK. Að VIRK standa öll helstu samtök launamanna og atvinnurekanda á vinnu- markaði. Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar veik- inda eða slysa með árangursríkri starfsendurhæfingarþjónustu. VIRK hefur í samstarfi við fagaðila, fyrirtæki og stofnanir skilað samfélags- legum ávinningi með aukinni þátttöku einstaklinga á vinnumarkaði og er leiðandi í rannsóknum og þróun á sviði starfsendurhæfingar. Nánari upplýsingar um VSFK er að finna á vsfk.is og um VIRK á virk.is. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störf. Umsóknarfrestur er til og með 18. júní 2019. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að senda ítarlega ferliskrá á netfangið audur@virk.is Nánari upplýsingar veita Auður Þórhallsdóttir hjá VIRK og Guðbjörg Kristmundsdóttir hjá VSFK. 0 1 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :3 7 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 2 4 -9 A 3 4 2 3 2 4 -9 8 F 8 2 3 2 4 -9 7 B C 2 3 2 4 -9 6 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 3 1 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.