Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2019, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2019, Síða 13
Nánari upplýsingar og skráning á mss.is Þekking í þína þágu Menntastoðir – fjarnám — Nám með minni viðveru en sömu gæðum Kjörorð Menntastoða MSS eru: • Framúrskarandi fjarnámskennsla • Sveigjanleiki í námi, óháð tíma og rúmi • Metnaðarfull þjónusta og stuðningur við nemendur Ummæli nemenda: Jógakennaranám – NÝTT á Suðurnesjum MSS býður nú 200 klukkustunda jógakennaranám í fyrsta sinn á Suðurnesjum. Áhersla lögð á verklega kennslu og góðan undirbúning fyrir starf jógakennara að loknu námi. Námið er viðurkennt af jógakennarafélagi Íslands. Kynningarfundur fimmtudaginn 6. júní kl. 17:30. Leiðsögunám – Reykjanes Leiðsögunámið er 22 eininga nám þar sem kenndar eru kjarnagreinar í ferðaþjónustu ásamt svæðisbundinni leiðsögn um Reykjanesið. Markmið er að þátttakendur öðlist almenna þekkingu við leiðsögn með ferðamenn og hafi sérmenntun á sviði leiðsagnar um Reykjanesið. Særún Lúðvíksdóttir Ég tók Menntastoðir í fjarnámi erlendis frá og er það klárlega grunnurinn að þeim árangri sem ég hef náð í mínu námi. Það er mér ómetanlegt hvernig kennararnir hvöttu mig áfram og gáfu mér það sjálfstraust sem ég þurfti til að byrja í námi eftir langt hlé. Ég mæli hiklaust með MSS, nútímalegt námsumhverfi og persónulegt viðmót sem byggir upp og hvetur áfram. Ari Freyr Skúlason Það var virkilega gaman að hefja nám á ný, þar sem ég hafði ekki verið í skóla síðan ég var 15 ára. Fór ungur út í atvinnumennskuna í knattspyrnu. Ég mæli klárlega með Menntastoðum. Skipulagið var einfalt og þægilegt. Menntastoðir er undirbúningur til áframhaldandi náms og miðar við háskólabrú Keilis og frumgreinadeildir við Bifröst og H.R. Einnig má nýta einingar úr Menntastoðum inn í nám í framhaldsskóla s.s. grunn að iðnnámi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.