Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2019, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2019, Side 29
FÓKUS - VIÐTAL 297. júní 2019 Jenný er vörubílstjóri og smiður J enný Friðjónsdóttir er ein af fáum konum á Íslandi sem starfa sem vörubílstjóri. Hún segir marga reka upp stór augu þegar þeir sjá hana bak við stýrið og oft verður hún vör við efasemdir um að hún sé jafnfær og karlkyns starfsfélagar hennar. Hún vill brjóta niður staðlímyndir um hefðbundin karla og kvennastörf og sýnir daglegt líf sitt og starf á Snapchat. Byrjaði út frá metingi Jenný er gift Benedikt Helgasyni sem einnig starfar sem einnig er menntaður sem smiður og starfar sem bílstjóri. Hún á þrjú börn, 9, 18 og 19 ára auk þess sem Bene- dikt á tvö börn sem eru 9 og 12 ára. Þegar Jenný tók þá ákvörðun að ná sér í meirapróf var hún 22 ára gömul og hafði aldrei á ævinni sest upp í vörubíl. „Ég hafði verið í skóla og stefndi á að verða annað hvort kjólaklæð- skeri eða gullsmiður. Svo varð einhvern veginn ekkert úr því, ég eignaðist tvö elstu börnin mín sem eru í dag 19 og 18 ára. Þetta byrj- aði þannig að ég var í hálfgerð- um meting við barnsföður minn. Hann var með fullt af stimplum á ökuskírteininu sínu og var alltaf að veifa því framan í mig. Ég vildi einfaldlega sýna honum að ég gæti þetta líka! Ég hafði svo sem engan sérstakan áhuga á þessu þannig séð og vissi í rauninni lítið um hvað meiraprófið snerist. Þetta snerist í rauninni bara um það www.gilbert.is SJÓN ER SÖGU RÍKARI ! Auður Ösp Guðmundsdóttir audur@dv.is Gleðidagur Jenný útskrifast. Snappari Fjallar ekki um snyrtivörur og bleyjur. „Stundum þarftu bara að svara fyrir þig og setja fólki skýr mörk“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.