Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2019, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2019, Blaðsíða 32
Stóra bílablaðið 15. mars 2019KYNNINGARBLAÐ Heildarlausn á viðhaldi bílastæða BS Verktakar hafa árum saman sérhæft sig í bílastæða­málun, vélsópun, malbikun, malbiksviðgerðum og ýmsu viðhaldi umhverfis fjölbýlishús, fyrirtæki og stofnanir, þar á meðal viðhaldi bíla­ stæða. Fyrirtækið býr yfir öflugum tækjakosti á þessum sviðum ásamt mikilli reynslu og verkþekkingu sem tryggja vönduð vinnubrögð í hvívetna. BS Verktakar eru fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem býður heildarlausn á viðhaldi bílastæða. Bílastæðamálun Í meira en þrjá áratugi hafa BS Verktakar boðið fyrirtækjum, bæjar­ félögum, húsfélögum og fleiri aðilum upp á málun bílastæða og aðrar skyldar merkingar, t.d. stæði fatlaðra, örvamerkingar, gangbrautarmerk­ ingar og bannsvæðamerkingar o.fl. Fyrirtækið býr yfir fullkomnum tækja­ kosti fyrir þessi verkefni sem ásamt hárréttum efnum tryggja hámarks endingu merkinganna. Þess má geta að mjög stuttur afgreiðslutími er á öllum bílastæða­ skiltum en þau er hægt að velja í netverslun Verktaks á verktak.is. Allar uppsetningarlausnir eru í boði. Malbikun og malbiksviðgerðir Malbiksskemmdir breiða fljótt úr sér og við það eykst viðgerðar kostnaður. Þess vegna er afar mikilvægt að gert sé við hið fyrsta ef malbikið er farið að skemmast. Göt og holur í malbiki geta einnig valdið tjóni á bílum. Þess vegna er mikilvægt að gera við skemmdir í malbiki áður en stærri holur myndast. BS Verktakar bjóða upp á alhliða malbiks viðgerðir, malbikssögun og lagningu nýs malbiks. BS Verktakar hafa jafnframt tekið í notkun búnað til viðgerða með geislahitun en í sumum tilfellum er sú tækni jafnvel betri en sú hefðbundna. Fulltrúi fyrirtækisins ráðleggur verk­ kaupa um rétt val á aðferð hverju sinni. Hægt er að óska eftir tilboðum án skuldbindinga og endurgjalds­ laust í símum 551­4000, 690­800, í gegnum netfangið verktak@verktak.is eða á verktak.is/fyrirspurn Vélsópun og lóðaumsjón BS Verktakar bjóða vélsópun á bílaplönum. Boðið er upp á háþrýsti­ þvott fyrir bílaplön en það er oft nauðsynlegt, sérstaklega þegar plön hafa verið sandborin að vetri. BS Verktakar sérhæfa sig jafn­ framt í þrifum og viðhaldi á aðkomu­ svæðum fyrirtækja og fjölbýlishúsa, t.d. tyggjóhreinsun, veggjakrots­ hreinsun, þvotti á fasteignum, gluggum og bílageymslum; fjarlægja einnig bílastæðamerkingar og drasl af lóðum. Í boði eru þjónustusamningar og reglulegt viðhald þar sem hentar. Ýmiss konar önnur þjónusta er í boði, t.d. kantsteinaviðgerðir og önnur vinna í tengslum við kantsteina, sem og ýmiss konar jarðvinna og garðvinna. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu fyrirtækisins, verktak.is. BS Verktakar eru til húsa að Suðurlandsbraut 32, Reykjavík. Símanúmer er 551­4000 og netfang er verktak@verktak.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.