Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2019, Qupperneq 72

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2019, Qupperneq 72
15. mars 2019 11. tölublað 109. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Heyri ég eggjahljóð? Skeifan 6 / 5687733 / epal.is * Aukahlutir gafl, náttborð og lampar eru ekki innifaldir í verði. Hvert rúm er sérgert fyrir þig. 25 ára ábyrgð á gormakerfi. Skandinavísk hönnun. Norsk gæðaframleiðsla frá 1947. Áratuga reynsla. Gæði, ábyrgð og öryggi. Stillanleg rúm, Continental og boxdýnur. Yfirdýnur í úrvali. Stuttur afhendingartími, ótal möguleikar. Mikið úrval af göflum, náttborðum og yfirdýnum · · · · · · · · Jensen rúm: 577.400.- Verð frá: Stillanleg t rúm, Am bassador* 420.600.- Continenta l* Verð frá: 353.600.- Nordic Sea mless* Verð frá: www.jensen-beds.com Skoðaðu rúmin okkar áður en þú tekur ákvörðun. Lítt þekkt ættartengsl Ó hætt er að segja að mál sem Vilhjálmur Hans Vil- hjálmsson lögmaður sá um fyrir Mannréttinda- dómstól Evrópu hafi verið sem sprengja inn í íslensk stjórn- mál. Var Sigríður Andersen dómsmálaráðherra fundin sek um að hafa brotið gegn lands- lögum með skipun dómara í Landsrétt og þurfti hún að segja af sér í kjölfarið. Vilhjálm- ur hefur verið áberandi í þjóð- félagsumræðunni og talinn til stjörnulögfræðinga. Yngri bróðir Vilhjálms er Ingi Freyr Vilhjálmsson, hinn skeleggi blaðamaður hjá Stundinni. Ingi var áður blaða- maður hjá DV og Fréttablaðinu. Ingi hefur verið búsettur í Sví- þjóð síðan árið 2013 og skrifar þaðan. G uðný María Arnþórs- dóttir heldur áfram að slá í gegn og nýverið sendi hún frá sér lag- ið Tjilla með þér. Hún skaust upp á íslenskan stjörnuhimin með laginu Okkar okkar páska. Guðný var 63 ára þegar hún ákvað að láta draum sinn ræt- ast og semja lög og gefa þau út. Um tilurð Tjilla með þér segir Guðný María: „Mig langaði að gera jákvæð lög um kynin. Karlmenn hafa oft hjálp- að mér og verið mér góðir vin- ir og eftir að lagið birtist mér, þá hugsaði ég um texta. Og þessi saga varð til. Í raun sönn saga en elsti bróðir minn sendi mig eitt sinn í námshring í kommúnistafræðum. Ég var þá nýkomin heim til Akureyrar frá London í hátískuklæðnaði frá Oxford Street. Ég líktist því ekk- ert mussufólkinu sem ég hitti á Akureyri í þessum námshring, enda ekki með mikinn áhuga á pólitík.“ Þar kynntist Guðný spennandi manni og ræddu þau fræðin og hittust síðan reglulega á Kaffistofu KEA. „Ég taldi mér trú um að við værum pólitískir félagar, en í raun var ég rosalega skotin. Ég verð annars sjaldan skotin og átta mig oft ekki á því strax. Ég hef einnig reynt að stjórna þessu, kynnst mönnum sem væri hagstætt að elska. Þá hef ég sest niður og horft djúpt í augu þeirra, ákveðin í að verða skotin. En ekkert gerist! Svo getur næsti gaur stolið hjarta mín á einu augnabliki, það er ekki hægt að stjórna því.“ Guðný sendi nýlega frá sér myndband við nýjasta smell- inn. Mótleikari hennar þar var vinur hennar úr næstu götu. „Ég er ekki skotin í neinum núna, svo ég viti,“ segir Guðný glettin og bætir við að næst sé á dagskrá að semja lag sem mun heita AKUREYRAR-BEIB. Hugmyndin kviknaði þegar Guðný var að troða þar upp í unglingasamkvæmi á Akureyri. „Þá fór að snjóa, bærinn varð fullur af snjó, þessi fallegi bær,“ bætir Guðný við en nýja lagið er rapplag sem mun án efa vekja athygli og gleði líkt og hin lög þessarar vinsælu söngkonu. n Sagan á bak við Tjilla með þér Blaðamaðurinn og lögmaðurinn Á shildur Bragadóttir, fjár- málastjóri Sahara aug- lýsingastofu, og Krist- inn Gylfi Jónsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda Brúneggja, eru á meðal glæsilegustu para landsins. Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum nýlega og geislar af hamingju að sögn kunnugra. Áshildur með eggja- bónda upp á arminn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.