Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2019, Blaðsíða 2
2 29. mars 2019FRÉTTIR
H
inn rússneski Sergey Gays
in var nýlega dæmdur fyrir
hótanir og blygðunarbrot
gegn fyrrverandi eigin
konu sinni. Hann hefur áður hlot
ið dóm fyrir líkamsárás á hana og
DV greint ítarlega frá þeim mál
um. Meðan á afplánun stóð var
hann handtekinn vegna gruns um
fíkniefnainnflutning og spurn
ingar hafa vaknað um hvort hann
verði kyrrsettur á landinu þar til
þau mál leysast eða verði vísað úr
landi.
Sendi kynlífsmynd á fjölskyldu
þolanda
Sergey Gaysin, rússneskur ríkis
borgari, hlaut fjögurra mánaða
fangelsisdóm fyrir blygðunar
brot, hótanir og stórfelldar
ærumeiðingar gegn fyrrverandi
eiginkonu sinni. Sendi hann,
þann 28. febrúar árið 2016, mynd
af henni í kynlífsathöfn á fjöl
skyldumeðlimi og unnusta henn
ar. Einnig skilaboð sem fólu í sér
hótanir um að myndinni og kyn
lífstengdum myndböndum af
henni yrði dreift á netinu.
Sergey var dæmdur þann 8.
mars síðastliðinn í Héraðsdómi
Reykjavíkur. Auk fangelsisvistar
var hann dæmdur til að greiða
fyrrverandi eiginkonu sinni 700
þúsund krónur í miskabætur auk
málsvarnarlauna og réttar
gæsluþóknunar.
Sergey játaði brot
sín skýlaust og var
það virt til refsi
lækkunar.
Rannsókn máls
ins lauk í mars árið
2016 en ákæra ekki
birt fyrr en nítján
mánuðum eftir
brotin. Hann var
erlendis lengi og var
handtekinn í des
ember síðast
liðnum
þegar
hann kom aftur til landsins und
ir fölsku nafni. Hefur hann setið á
LitlaHrauni síðan.
Stórt fíkniefnamál
Í byrjun febrúar var greint frá því
að tveir einstaklingar sætu í gæslu
varðhaldi Lögreglunnar á höfuð
borgarsvæðinu og á Suðurnesjum
vegna umfangsmikils fíkniefna
máls. Annar þeirra er Sergey sem
handtekinn var á LitlaHrauni.
Um er að ræða sjö tilvik á árun
um 2017 og 2018 þar sem sam
tals sjö kílógrömmum af kóka
íni var smyglað til lands, annars
vegar með farþegaflugi í Keflavík
og Reykjavík og hins vegar póst
sendingum.
Karl Steinar Valsson,
lögreglumaður sem fer
með rannsókn máls
ins, sagði við DV að
málið væri enn í rann
sókn og stefnt væri að
því að klára það í byrj
un apríl. Ekki væri
því enn búið að gefa
út ákæru. Hann
vildi ekki segja til
um hvort játningar
lægju fyrir
en
staðfesti að hinn einstaklingurinn
væri núverandi eiginkona Sergeys.
Hún er af erlendu bergi brotin en
í fréttum hefur áður komið fram
að hann sé talinn höfuðpaurinn í
málinu.
Karl sagðist ekki geta svarað að
svo stöddu hvort Sergey yrði vís
að úr landi eftir afplánun í sumar.
Spurningar hafa vaknað um hvort
Sergey yrði kyrrsettur á landinu ef
fíkniefnamálið dregst á langinn.
Líkamsárás á sömu konu
DV hefur áður fjallað um mál
tengd Sergey Gaysin. Þann 31. jan
úar árið 2017 hlaut hann fjögurra
mánaða fangelsisdóm fyrir lík
amsárás á eiginkonu sína. Hafði
hann þá kýlt hana með krepptum
hnefa í andlitið, gripið um hand
leggi hennar, snúið hana niður í
gólf og haldið henni þar, ásamt því
að þrýsta framhandlegg að hálsi
hennar.
Þá hefur hann gengist undir
fjórar lögreglusáttir fyrir umferð
arlagabrot frá árinu 2013 og í eitt
skipti fannst metamfetamín og
kannabis í þvagprufu hans.
Í ágúst árið 2017 greindi DV
frá því að spreyjað hefði verið á
bíla konunnar og annarra nákom
inna. Umræddir bílar voru hver í
sínu sveitarfélagi. Sergey neitaði
sök og sagðist hafa verið erlendis.
Sumarið 2016 greindi DV frá því
að kveikt hefði verið í bílskúr, skor
ið í morgunverðartjald og húsgögn
með dúkahníf á gistiheimili við
Flókagötu. Sigurlaug Rúna Guð
mundsdóttir, eigandi gistiheim
ilisins, sagði að Sergey lægi undir
grun en hún var með umgengnis
rétt tveggja barna fyrir hönd ætt
ingja. Sagði hún að Sergey væri
ósáttur við fyrirkomulag sýslu
manns.
Sergey var ákærður fyrir að hafa
hótað fyrrverandi eiginkonu sinni
í tölvupósti. Viðurkenndi hann að
hafa sent póstinn þar sem meðal
annars stóð:
„Ég skal gera líf þitt að hreinu
helvíti, hrekja þig út í sjálfsmorð,
bannsett druslan þín og þegar
þú lætur verða af því tek ég af þér
stærðarinnar mynd svo þú getir
notið þess þegar þú mætir í Víti að
vera merkileg persóna.“
Var hann sýknaður af ákærunni
þar sem engin bein hótun um
refsiverðan verknað þótti felast í
orðunum. n
Á þessum degi,
29. mars
845 – Innrásarher víkinga, sennilega
undir forystu Ragnars loðbrókar, fer
með ránum og ofbeldi um París. Ragnar
loðbrók innheimtir svimandi hátt gjald
fyrir að yfirgefa borgina.
1792 – Gústav III., konungur Svíþjóðar,
andast eftir að hafa verið skotinn í bakið
á grímudansleik í Konunglegu óperunni í
Stokkhólmi 113 dögum fyrr.
1871 – Hljómleikahöllin Royal Albert
Hall í London er opnuð formlega af
Viktoríu drottningu.
1951 – Hjónin Ethel og Julius Rosenberg
er sakfelld fyrir áform um njósnir.
Síðustu orðin
„Mér hefur aldrei liðið
betur.“
– Leikarinn, handritshöfundurinn,
leikstjórinn, og fleira, Douglas
Fairbanks eldri (1883–1939)
Hjálmar Friðriksson
hjalmar@dv.is
SERGEY GAYSIN DÆMDUR FYRIR BROT
GEGN FYRRVERANDI EIGINKONU SINNI
n Stórt fíkniefnamál til rannsóknar n Margoft komist í kast við lögin
„Sendi hann þann, 28. febrúar árið
2016, mynd af henni í kynlífs-
athöfn á fjölskyldumeðlimi og unnusta
hennar.
Brenndur bílskúr Sigurlaug
sagði Sergey liggja undir grun.
Skemmdur bíll
Sergey neitaði að
hafa spreyjað á hann.
Sergey Gaysin DV hefur áður greint
frá málum honum tengdum.
q
MIKIÐ ÚRVAL FLOKKUNARÍLÁTA
www.igf.isKomdu flokkunarmálunm í lag HÉR