Morgunblaðið - 20.05.2019, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.05.2019, Blaðsíða 21
DÆGRADVÖL 21 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. MAÍ 2019 Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavík • sími 552 1185 • www.tonastodin.is Japanskt meistaraverk Landsins mesta úrval af píanóum í öllum verð�lokkum. Hjá okkur færðu faglega þjónustu, byggða á þekkingu og áratuga reynslu. 7 9 1 3 2 8 5 6 4 5 3 4 9 1 6 2 7 8 6 8 2 7 5 4 9 1 3 2 5 8 1 9 7 3 4 6 4 6 9 8 3 5 7 2 1 1 7 3 6 4 2 8 5 9 9 4 7 5 8 1 6 3 2 3 1 5 2 6 9 4 8 7 8 2 6 4 7 3 1 9 5 5 9 1 4 6 2 3 7 8 3 6 2 5 8 7 9 1 4 8 4 7 9 3 1 6 2 5 6 5 3 7 4 9 1 8 2 1 8 4 6 2 5 7 9 3 2 7 9 8 1 3 5 4 6 9 2 8 1 5 6 4 3 7 4 1 5 3 7 8 2 6 9 7 3 6 2 9 4 8 5 1 3 4 5 1 8 9 2 6 7 1 2 7 5 6 3 9 8 4 8 9 6 2 7 4 3 5 1 2 3 4 9 5 7 8 1 6 5 6 9 4 1 8 7 3 2 7 1 8 3 2 6 4 9 5 9 8 2 6 4 1 5 7 3 6 5 3 7 9 2 1 4 8 4 7 1 8 3 5 6 2 9 Lausn sudoku Að hafa ekkert upp á e-n að klaga merkir að hafa ekkert undan e-m að kvarta. Og „það er ekkert undan honum að klaga“ merkir: „það er ekkert undan honum að kvarta“. Að eitthvað hafi „ekkert upp á stjórnarskrána að klaga“ í merkingunni stangist ekki á við hana eða fari ekki í bág við hana stenst ekki. Málið Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 11) 14) 15) 18) 19) 20) Jakar Ólán Angan Snagi Sonur Reið Drasl Eikin Sálir Uggi Krúna Týna Napur Æfa Auður Einlægnin Dónar Dunda Sókn Blað 2) 3) 4) 5) 6) 10) 12) 13) 16) 17) Lóðrétt: Lárétt: 1) Óhentugt 7) Álíti 8) Blés 9) Kvak 11) Und 14) Ryk 15) Ausa 18) Meir 19) Titra 20) Skrifaði Lóðrétt: 2) Hnífar 3) Náin 4) Umbuna 5) Tréð 6) Fálka 10) Kyrrir 12) Duftið 13) Talað 16) Geðs 17) Stíf Lausn síðustu gátu 399 5 9 1 8 5 2 6 5 7 2 1 7 6 4 8 9 9 6 1 4 8 7 6 4 7 1 5 5 4 3 5 7 9 4 8 3 6 2 4 8 6 7 9 2 7 9 9 2 6 4 3 6 6 2 5 4 7 4 3 7 5 6 4 8 7 4 5 8 2 6 3 2 1 4 1 8 2 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Smolen. N-Allir Norður ♠Á62 ♥G6 ♦ÁK762 ♣Á76 Vestur Austur ♠10 ♠9873 ♥ÁD93 ♥K102 ♦G85 ♦D1043 ♣D10932 ♣G8 Suður ♠KDG54 ♥8754 ♦9 ♣K54 Suður spilar 4♠. Mike Smolen varð ekki gamall maður – lést 42 ára 1992. En líkt og Stayman og Blackwood hefur þessi bandaríski spilari skapað sér framhaldslíf í gegn- um sagnvenju sem við hann er kennd: Smolen við grandi til að sýna 5-4 í hálit- unum. Suðurhöndin er dæmigerð. Norður opnar á 1G (15-17) og suður spyr fyrst með 2♣, Stayman. Þegar norður neitar hálit með 2♦ stekkur suður í 3♥ til að sýna fimm spaða og fjögur hjörtu. Segir styttri hálitinn svo að grandarinn verði sagnhafi. Megin- ágóði sagnvenjunnar er þó sá að þróun- in 1G-2♥ (yfirfærsla), 2♠-3♥ sýnir nú 5-5 skiptingu. En OK. Norður fyllist slemmuáhuga þegar hann heyrir 3♥ og segir frá lauf- fyrirstöðu með 4♣. „Nei, takk,“ segir suður og breytir í 4♠. Tromptían út. Besta áætlunin er að fría tíunda slag- inn á tígul. En til að varast stytting í 4-1- tromplegu er best að dúkka tígul strax í öðrum slag! Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Rd5 Rxd5 8. exd5 Rb8 9. c4 Be7 10. Be2 a6 11. Rc3 0-0 12. 0-0 Rd7 13. Be3 f5 14. f3 Bg5 15. Bf2 Df6 16. b4 Bf4 17. g3 e4 18. gxf4 Dxc3 19. Hb1 exf3 20. Bd3 a5 21. Hb3 Df6 22. Dxf3 axb4 23. Bb1 Ha4 24. Dd1 Rc5 Staðan kom upp í GAMMA-Reykja- víkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Sigurbjörn Björns- son (2.312) hafði hvítt gegn brasilíska stórmeistaranum Alexandr Fier (2.570). 25. Bd4! Dh6 26. Hg3! hvítur hótar nú senn að drepa á g7 og vinna lið með því að leika Bd4-xc5. 26 … Bd7 27. Hxg7+ Dxg7+ 28. Bxg7 Kxg7 29. Kh1 Hf6 30. Hg1+ hvítur hefur nú unn- ið tafl en að endingu varð jafntefli nið- urstaðan. Sigurbjörn sýndi góða spretti á mótinu, lagði m.a. norðurmake- dónska stórmeistarann Nikola Djukic (2.566) að velli. Hraðskákmót KR í kvöld. Hvítur á leik P S R J N Z H A N P B Y I I J G Ú M I W L G L S Q J A L A X U N S D L E E A J A O Ý R G Q I K I L L L L A Ð A B Q P A N T X Y É U L Y Ú O R E Z U Q Q T U L Q T N B F Ó M Z R F V U Æ R D F P M U J S J E H P W Q H X R U U V F M C Ú N R W O K S Á D Ú T K A L L I H Z V C J F G X N I E R G S I N N I M E R W F K P F S S U A L A N I V A N S Á L R Æ N R X X W V W N T Y M O D S Ð I T S A K P P U S V N X N L U S D G Y C W Q L S I V Q N O D Z W C Y G B Q E Alltfrá Fjórbýli Húsfyllir Lélega Minnisgrein Púslunum Starfshætti Sálræn Umbúða Uppkastið Vinalaus Útkalli Orðarugl Lykilorðagátan Lausn lykilorðagátu fyrra dags Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern Staf má nota einu sinni. þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Lykilorðagáta Lausnir á fyrri þrautum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.