Morgunblaðið - 20.06.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.06.2019, Blaðsíða 1
Morgunblaðið/Eggert Flugvél með mjaldrana Litlu Grá og Litlu Hvít lenti í Keflavík í gær og voru þeir við góða heilsu við lendingu. Nutu þeir stuðnings og eftirlits þjálfara og dýralækna sem voru um borð í vélinni, en annar mjaldranna steinsofnaði í fluginu að sögn Brynjars Arnar Sveinjónssonar, yfirflugstjóra Cargolux. Leið mjaldranna liggur til nýrra heimkynna í Vestmanna- eyjum, en þangað komu þeir með Herjólfi í gærkvöldi. Þeir fara síðar í griðasvæði í Klettsvík sem er hið fyrsta í heim- inum sem er sérhannað fyrir mjaldra. »6 Mjaldrarnir komnir til Vestmannaeyja eftir langt ferðalag ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS ÁSTARVITI OG KÆRLEIKSVITI Á GARÐSKAGA DIRFSKA, MENNSKA OG SAMTAL DAGLEGT LÍF 14 BORGARLEIKHÚSIÐ 64ALLT UM ATVINNU Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er gert ráð fyrir afgangi af rekstri ríkissjóðs næstu tvö árin, samkvæmt breytingartillögum meirihluta fjárlaganefndar á þings- ályktunartillögu fjármálaráðherra um fjármálaáætlun fyrir næstu fjög- ur ár. Tillögur að fjármálaáætlun og fjármálastefnu voru teknar út úr nefnd í gær og verða ræddar saman á Alþingi í dag. Þingfundur stóð fram eftir kvöldi í gær. Þá var verið að ræða og af- greiða önnur mál en fjármálastefnu og fjármálaáætlun. Meðal annars var lokið umræðu um fiskeldisfrum- vörp, innflutning á hráu kjöti og sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Þingi frestað í kvöld? Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, var ánægður með gang mála. Hann vonaðist til að hægt yrði að fresta þingi í kvöld en ef það tæk- ist ekki á kristilegum tíma yrði það gert á morgun. Í breytingartillögum meirihluta fjárlaganefndar er gert ráð fyrir að ríkissjóður verði ekki rekinn með af- gangi á næsta ári, með lítilsháttar af- gangi árið 2021 en eftir það aukist af- gangurinn. Þetta er mikil breyting því í tillögu fjármálaráðherra var gert ráð fyrir 26-29 milljarða króna halla næstu ár. Þá er útlit fyrir að ekki verði afgangur í ár. Ráðstafanir mildaðar Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar, segir að ákveðið hafi verið að nota áformaðan afgang til að milda ráðstafanir sem grípa hefði þurft til vegna samdráttar í hagkerfinu. Nefnir hann að tekjur ríkissjóðs minnki um 103 milljarða vegna samdráttarins. Nefndin hafi farið í saumana á útgjöldum til allra málefnasviða og haldið verði áfram uppbyggingu á þeim öllum. Útgjöld ríkissjóðs aukin í stað þess að skila afgangi  Umræður um fjármálaáætlun og -stefnu í dag  Þingi frestað í dag eða á morgun  Eyrún Ólafs- dóttir skilaði meistaraprófs- verkefni sínu frá Menntavísinda- sviði Háskóla Ís- lands á íslensku táknmáli og varð þar með fyrst nemenda til þess, en hún braut- skráist á laugardag. „Þetta verk- efni getur opnað döff nemendum ný tækifæri til að skila verkefnum sín- um í námi,“ segir Eyrún. Hún fæddist döff og segist hafa haft efasemdir um verkefnið á táknmáli í byrjun, en þetta væri móðurmál hennar. Því gæti hún tjáð sig hindrunarlaust og kynnt málið í leiðinni. »30-31 Lokaverkefni við HÍ á íslensku táknmáli Eyrún Ólafsdóttir F I M M T U D A G U R 2 0. J Ú N Í 2 0 1 9 Stofnað 1913  143. tölublað  107. árgangur 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.