Morgunblaðið - 22.06.2019, Side 31

Morgunblaðið - 22.06.2019, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 2019 31 Atvinnuauglýsingar 569 1100 Sérfræðingur í málefnum umhverfis • Stefnumörkun og gerð áætlana um aukinn árangur sjávarútvegs í umhverfismálum • Eftirfylgni áætlana og mælinga á árangri • Ábyrgð á samskiptum við hagsmunaaðila, þjónustuaðila og stjórnvöld tengd umhverfismálum • Kynna framlag sjávarútvegs til umhverfismála • Styðja við markaðs- og samfélagsmál SFS • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. umhverfis- verkfræði, umhverfisfræði eða annars konar nám með áherslu á umhverfismál • Starfsreynsla á sviði loftslagsmála er kostur • Brennandi áhugi á loftslagsmálum og sjávarútvegi • Þekking og reynsla af mótun og framfylgd stefnu og áætlunar • Tæknileg kunnátta, s.s reynsla og þekking á skipum og búnaði þeirra, er kostur • Mjög góð samstarfs- og samskiptafærni • Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði í starfi • Góð íslensku- og enskukunnátta og færni í tjáningu í ræðu og riti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) auglýsa eftir kraftmikilli manneskju í nýtt starf innan samtakanna á sviði umhverfismála. Um er að ræða spennandi og krefjandi verkefni sem felur meðal annars í sér markmiðasetningu í umhverfismálum, innleiðingu verkferla og verkefnastjórnun með minnkandi kolefnisspor að leiðarljósi. Menntun og hæfniÁbyrgð og verkefni Heilbrigt haf, allra hagur Hreinleiki lands og sjávar skiptir höfuðmáli við nýtingu verðmæta sem hafið hefur að geyma. Góð umgengni um hafið og fiskveiðar í sátt og samlyndi við náttúruna eru forsenda þess að fiskistofnar við Ísland verði nýttir um alla framtíð. Það er ánægjuleg staðreynd að útstreymi gróðurhúsalofttegunda frá sjávarútvegi hefur minnkað um ríflega 45% frá árinu 1990. Hér verður þó ekki látið staðar numið. Við ætlum að gera enn betur! Umsóknir skulu berast í gegnum vef SFS, www.sfs.is, ásamt ferilskrá og kynningarbréfi með rök- stuðningi fyrir hæfni í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 3. júlí nk. Farið verður með allar fyrir- spurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, fram- kvæmdastjóri SFS, í síma 591-0300. Frekari upplýsingar um starfsemi SFS má nálgast á www.sfs.is.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.