Morgunblaðið - 22.06.2019, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.06.2019, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 2019 33 Nauðungarsala Hæfniskröfur: • Geta til að vinna sjálfstætt og skipulega undir álagi. • Þjónustulund og góð framkoma. • Góð tölvukunnátta er kostur. • Iðnmenntun er kostur. • Handlagni, frjó hugsun og útsjónarsemi. • Kostur að hafa unnið við smíði sýlindra og/eða lykla. • Um 100% starf er að ræða. Vélar og verkfæri var stofnað árið 1942 en á sér sögu aftur til ársins 1919. Fyrirtækið er rótgróið og traust fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið Framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo 8 ár í röð. Fyrirtækið selur hágæðavörur frá leiðandi framleiðendum eins og Assa Abloy, Axa, Bahco, Chamberlain, Dorma, d line, Frost, Mul-t-lock, Panasonic, Randi, Yale ofl. Vélar og verkfæri er sölu- og þjónustufyrirtæki á sviði hurða- og gluggabúnaðar, lása og lykla ásamt verkfærum. Vélar og verkfæri leita að lásasmið/lærlingi í lásasmíði sem hefur áhuga á að vinna við hönnun og smíði læsingarkerfa. Í boði er spennandi starf með fjölbreyttum verkefnum. Þjálfunarmöguleikar eru hjá lásasmiðum Véla og verkfæra auk þess sem hægt verður að sækja þjálfun til erlendra samstarfsaðila. SKÚTUVOGI 1C | 104 REYKJAVÍK | SÍMI 550 8500 | WWW.VV.IS Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri, vera með gilt ökuskírteini og hreint sakavottorð. Umsóknir með ferilskrá sendist á starf@vv.is fyrir 7. júlí nk. Lásasmíði Helstu verkefni eru sala, tilboðsgerð, ráðgjöf og smíði læsingarkerfa til viðskiptavina fyrirtækisins. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Barðavogur 18, Reykjavík, fnr. 202-2738, þingl. eig. Oddrún Elfa Hörgdal Stefánsd., gerðarbeiðendur Ríkisskattstjóri, Trygginga- miðstöðin hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 26. júní nk. kl. 10:00. Laugavegur 86-94, Reykjavík, fnr. 227-521 , þingl. eig. Arnar Hannes Gestsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 26. júní nk. kl. 11:00. Austurstræti 10A, Reykjavík, fnr. 222-2989, þingl. eig. Segulfoss ehf., gerðarbeiðendur Veðskuldabréfasjóðurinn Virðing, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 26. júní nk. kl. 11:30. Eskihlíð 9, Reykjavík, fnr. 202-9867, þingl. eig. Hannes Guðbjörn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 26. júní nk. kl. 13:30. Flókagata 27, Reykjavík, fnr. 201-1371, þingl. eig. Sigríður Hallgríms- dóttir, gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf. og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 26. júní nk. kl. 14:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 21. júní 2019 Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is VILTU VERA MEÐ Í SNJALLRI FRAMTÍÐ? Sérfræðingur í reikningshaldi Starfið er á fjármálasviði og innan teymis reikningshalds þar sem sérfræðingur í reikningshaldi vinnur að fjölbreyttum verkefnum. Starfssvið • Þátttaka í ársfjórðungslegum uppgjörum • Gerð mánaðarlegra uppgjöra og tengd verkefni • Umsjón með verkbókhaldi • Þátttaka í öðrum verkefnum á sviði reikningshalds Menntunar- og hæfnikröfur • Menntun sem nýtist í starfi s.s. viðskiptafræði. Framhaldsmenntun er kostur • Reynsla af uppgjörum skilyrði auk haldbærrar reynslu af verkbókhaldi • Þekking á skattalögum og alþjóðlegum reikningsskilastöðlum • Mjög góð þekking og reynsla af notkun upplýsingakerfa, þekking á Dynamics AX kostur • Reynsla af greiningarvinnu og góð þekking á Excel • Drífandi hugur og frumkvæði • Sveigjanleiki og geta til að takast á við tímabundið álag Við erum að leita að snjöllum einstaklingi til að starfa með okkur á fjármálasviði. Hjá okkur færð þú góða vinnufélaga, krefjandi verkefni, gott vinnuumhverfi, tækifæri til þróunar og góðan stuðning í starfi. Umsóknarfrestur er til og með 14. júlí 2019. Umsjón með ráðningu, Kristín Halldórsdóttir, yfirmaður reiknings- halds, kristinh@landsnet.is og Valka Jónsdóttir mannauðsstjóri, sími: 563-9300, netfang: mannaudur@landsnet.is. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Landsnets, www.landsnet.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Við vinnum fyrir þig Við erum þjónustufyrirtæki – við vinnum fyrir þig í takt við samfélagið og höfum sett okkur það markmið að tryggja örugga afhendingu á raforku til framtíðar. Við viljum vera eftirsóknarverður vinnustaður þar sem umhyggja og öryggi er haft í hávegum. Þannig sköpum við góðan vinnustað með spennandi verkefnum, með gildin okkar – samvinnu, ábyrgð og virðingu – að leiðarljósi. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Flétturimi 31, Reykjavík, fnr. 203-9842, þingl. eig. Salvör Þóra Davíðsdóttir og Halldór Steingrímsson, gerðarbeiðendur Lands- bankinn hf. og Ríkisskattstjóri, fimmtudaginn 27. júní nk. kl. 10:00. Jónsgeisli 67, Reykjavík, 50% ehl., fnr. 225-9836, þingl. eig. Snorri Goði Hermannsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves, fimmtudaginn 27. júní nk. kl. 10:30. Æsuborgir 2, Reykjavík, 50% ehl., fnr. 223-1517, þingl. eig. Helgi Hálfdánarson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 27. júní nk. kl. 11:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 21. júní 2019 Tilboð/útboð Útboð Um er að ræða framlengingu á götu við Desjamýri ofan við Hlíðartúnhverfi. Vakin er athygli að aðkoma verkaka að liggur fram hjá grónu hverfi og því skal verktaki taka tillit til þess. Helstu verkþættir eru: Gatnagerð og veitukerfi í Desjamýri 11-14. Ljúka skal uppbyggingu gatna, gangstíga og leggja í þær vatns-, holræsa- og hitaveitulagnir ásamt heimtaugum, og tengja núverandi veitukerfum. Helstu magntölur eru: Uppgröftur og endurfylling/brottakstur 10.300 m3 Losun klappar 400 m3 Aðflutt fylling 10.000 m3 Malbik 1.400 m² Skurðsnið/strengjaskurðir 600 m Fráveitulagnir 150-300mm 570 m Hitaveitulagnir 380 m Vatnsveitulagnir 820 m Ljósastólpar 8 stk Verkinu skal að fullu lokið 1. febrúar 2020 Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð frá og með klukkan 10:00 á þriðjudeginum 25. júní 2019. Tilboðum skal skilað á sama stað, bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar, eigi síðar en mánudaginn 19. júlí 2019 kl.13:00 og þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: “Desjamýri 11-14, gatnagerð“ Raðauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.