Morgunblaðið - 22.06.2019, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 2019
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur Ísfélags Vestmannaeyja hf.
fyrir árið 2018 verður haldinn á skrifstofu
félagsins, Tangagötu 1 í Vestmannaeyjum,
fimmtudaginn 4. júlí 2019 kl. 14:00.
Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf
- Önnur mál
Stjórn Ísfélags Vestmannaeyja hf.
AÐALFUNDUR
Tangagata 1 | 900 Vestmannaeyjum | s. 488 1100 | www.isfelag.is
Raðauglýsingar 569 1100
Útboð
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
Faxaflóahafnir
Sundahöfn, Viðeyjarsund
Dýpkun 2019-2021
Verkið felst í dýpkun hafnarsvæða Sundahafnar á
Viðeyjarsundi og snúningssvæða skipa við
Skarfabakka, Kleppsbakka og Sundabakka.
Helstu magntölur eru :
Magn dýpkunarefnis: 610.000 m³
Flatarmál dýpkunarsvæðis 286.000 m²
Verklok: 1. ágúst 2021
Útboðsgögn verða afhent án gjalds á stafrænu formi
með að senda póst á netfangið, tender@mannvit.is,
frá þriðjudeginum 25. júní 2019.
Útboðið hefur verið auglýst á EES, útboð nr 2019-
086810 og eru útboðsgögn á ensku.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxaflóahafna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík,
20. ágúst 2019 kl. 11:00.
Útboð nr. 20301
Rekstur mötuneytis í Kröflu og á
Þeistareykjum, umsjón með vinnu-
búðum á Þeistareykjum
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í rekstur
mötuneytis í Kröflu og á Þeistareykjum
ásamt umsjón með gistingu og ræstingu í
vinnubúðum á Þeistareykjum, samkvæmt
útboðsgögnum nr. 20301.
Vettvangsskoðun fer fram á Þeistareykjum
2. júlí 2019 kl. 10:00 og í Kröflu 2. júlí 2019
kl. 13:00.
Útboðsgögn er hægt að nálgast á útboðsvef
Landsvirkjunar utbod.lv.is
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan
12:00 fimmtudaginn 25. júlí 2019, tilboð
verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Reykja vík ur borg
Innkaupaskrifstofa
Borgartún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Ræsting fyrir Bílastæðasjóð, útboð nr. 14569.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Sími 528 9000 • www.rarik.is
RARIK óskar eftir tilboðum í:
RARIK 18012
Aðveitustöð Sauðárkróki
Nýbygging aðveitustöðvarhúss
Um er að ræða byggingu úr
steinsteypu og stáli, ein hæð og
lagnakjallari. Húsið er að stærri hluta
einangrað og klætt að utan
með álklæðningu.
Helstu magntölur:
Steinsteypa: 310 m³
Mót: 1.900 m²
Steypustyrktarstál: 27.300 kg
Byggingastál: 3.960 kg
Verkinu skal lokið eigi síðar en
1. maí 2020.
Útboðsgögn er hægt að sækja
án greiðslu, á vef RARIK
www.rarik.is/utbod-i-gangi,
frá og með þriðjudeginum
25. júní 2019.
Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK,
Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík fyrir
kl. 14:00, þriðjudaginn 9. Júlí 2019.
Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist
þeirra bjóðenda, sem óska að
vera viðstaddir.
ÚTBOÐ
Smáauglýsingar 569 1100
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði til leigu
Við Sund
115 m2 verslun-þjónusta
600 m2, 6 m lofhæð
1500 - 2000 m2, 6 m lofthæð
Stórar innkeyrsludyr
Hlíðasmára, verslun,
þjónusta
50 og 150 m2 Hlíðasmára.
Nánari upplýsingar:
Antonehf@gmail com
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Bílar
Er með virkilega vel með farinn
Volkswagen Polo 1,2 ltr til sölu
Kóngablár og mjög vel útlítandi.
Bíllinn er beinskiptur og keyrður
153.000 km. Skoðaður 2020.
Ný kerti, háspennukefli, bremsu-
dælur, olía og sía, ný heilsársdekk.
Bíll í eigu bifvélavirkja og ástandið
eftir því, sem sagt mjög gott.
Nánari uppl. í s. 896-1683
Húsviðhald
200 mílur