Tíðbrá - 01.11.1928, Síða 30
28
TÍÐBRÁ
enn meiri mannúð, svo leið þeirra, inn á næstu þroska-
braut, liggi um dyr kærleikans en ekki um dyr haturs-
ins. Veitið einnig blessun yfir blóm og tré. Öll er-
uð þér af sömu rótum runnin, frá sömu uppsprettu
kornin, og stefnið öll að sama marki. — Lærið þann
sannleik, og lifið hann.
Styðjið öll ströf og allar hreyfingar í hinurn sýnilega
heimi, sem hafa það markmið að efla bræðralag. Takið
meira tii greina hugsjónirnar í stefnuskrá jteirra, en
rninna hve miklu þær fá til vegar komið. Metið árang-
Urinn ekki of mikils. Viðurkennið alla einlæga við-
leitni, hver sem árangurinn kann að verða, og hvort
sem það er i samræmi við yðar skoðanir og lífsreglur
eða eigi. Metið rnikils alla einlæga viðleitni, hvort sem
hinn sýnilegi árangur verður rnikill eða lítill. Drottinn
vor getur, þegar hans tími er kominn, látið hinn minsta
knúpp bróðurlegrar viðleitni vaxa og blómgast, svo að
af honum angi í allar áttir. Takið tillit til viðleitninnar
og hverjar hvatir að henni liggja. Þetta eru sáðkorn, sem
þér eigið að hlúa að. Drottinn mun sjálfur annast um
uppskeruna. Treystið lögmálinu. Látið af þvi að dæma
hreyfingu, málefni eða skoðun eftir því, hvort það á við
yður, hvort yður geðjast að því, eða eftir því, hvort það
vekur andúð hjá yður. Dæmið það eftir því, hve miklu
það fær til vegar komið í þarfir annara manna, sem á
því þurfa að halda. Styðjið í orði og verki allan einlæg-
an áhuga, hvort heklur hann kemur fram.í þvi sniði,
sem vakið geti aðdáun yðar eða andúð, hvort heldur
hann tekur á sig fagra eða ófagra mynd, að yðar dómi,
hvort sem það lætur vel eða illa í yðar eyrum. Hættið
að vera þrælbundin hvort heldur um er að ræða það,
sem yður er geðfelt eða ógeðfelt. Leitið af alefli Ijóss
og sannleika, og fylgið sannleikanum, hvað sem það
kostar, eins og hann birtist yðnr. Hvetjið aðra íi! hins
sama, og hafið það ætíð í huga, að hinn eini sannleik-
nr og Ijós alheimsins bregða yfir sig blæjn i mörgum,
misinunandi gerfum oft gagnstæðuin í vðar augum
— til jiess að gagna ýmisu skapfari og mismunandi