Fjölmiðlun og menning - 01.05.2003, Blaðsíða 41

Fjölmiðlun og menning - 01.05.2003, Blaðsíða 41
Fjölmiðlun og menning 2003 39 1991 starfaði hann í tengslum við Þjóðleikhúsið, er hann varð að sjálfstæðri stofnun. Frá því í 1997 hefur flokkurinn haft aðsetur í Borgarleikhúsi.49 Upplýsingar um uppfærslur og sýningar flokksins frá lýrri árum eru ekki tæmandi. XIX Myndlist. Fyrstur Islendinga til að sýna verk sín almenningi var Þórarinn B. Þorláksson í Reykjavík árið 1907. Telst sýning hans jafnframt fyrsta málverkasýning sem haldin er hér á landi.50 Samfara þéttbýlisþróun og vísi að borgarmenningu á fyrstu áratugum 20. aldar urðu mynd- listarsýningar algengari. Tölulegar upplýsingar um mynd- listarsýningar eru fátæklegar. Nýlega hefur þó verið bætt úr með skráningu Upplýsingamiðstöðvar myndlistar - UMM á sýningum núlifandi myndlistarmanna.51 Birtar eru hér upplýsingar úr gagnagrunni UMM um fjölda myndlistar- sýninga, einkasýninga og samsýninga sem haldnar voru innanlands og erlendis á árabilinu 1980-2002. Þær tölur eru ekki tæmandi. Að auki er birt yfirlit yfir myndlistarsýningar innanlands á árunum 1985-1991 sem fengið er með talningu úr myndlistarumfjöllun dagblaðanna á umræddu tímabili. XX. Tónlist. Engin skipulögð gagnasöfnun á sér stað um tónleikahald í landinu. Upphaf tónleikhalds helst í hendur við stofnun hinna ýmsu tónlistarfélaga og hópa á síðasta aldarfjórðungi 19. aldar. Fyrsti hornaflokkurinn var stofn- aður 1876. Tónleikahald var fábreytt framan af þar til er kom fram á tuttugustu öld og lærðum íslenskum tónlistar- mönnum fór að fjölga.52 Flér eru birtar upplýsingar um tónleikahald á árunum 1995 og 1999 samkvæmt tónlistarumfjöllun dagblaðanna sem teknar voru saman að tilstuðlan Tónlistarráðs. Tón- leikum er skipt niður eftir tegund tónlistar, landshlutum, mánuðum og ársfjórðungum. Birt er yfirlit yfir tónleika og tónleikagesti á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Islands (stofnuð 1950)53 frá 1965 til 2002 með hléum og Sinfóníu- hljómsveitar Norðurlands (stofnuð 1994) frá 1995, ásamt yfirliti yfir tónleikahald Tónlistarhúss Kópavogs (í Salnum) og Ymis - félagsheimilis Karlakórs Reykjavíkur, aukannars efnis tengt tónlist og tónlistarflutningi. XXI. Söfn, seturog garðar. Elsta og jafnframt fyrsta safn hér á landi er Þjóðminjasafn íslands, stofnað 1863. Safnið var lengi vel á hrakhólum með húsnæði, eða þar til það fluttist í eigið húsnæði 1950 og voru sýningarsalir opnaðir á árunum 1952-1954. Annað elsta safn landsins erListasafn Islands. Til þess var stofnað árið 1884. Safnið var sérstök deild í Þjóðminjasafni þar til 1961 er það varð sjálfstæð stofnun. Safnið fékk fyrst eigið húsnæði til umráða árið 1988. Þriðja elsta safn landsins telst vera Náttúrugripasafn íslands, að stofni til síðan 1889. Safnið, sem heyrir undir Náttúrufræðistofnun Islands, var þó ekki formlega stofnað fyrr en árið 1947.54 49 Menntamálaráðuneytið, Skýrsla um samkeppnisstöðu frjálsra leikhópa gagnvart opinberum leikhúsum (Reykjavík, 1997), s. 7. 50 Bjöm Th. Bjömsson, Islenzk myndlist á 19. og 20. öld. Drög að sögulegu yfirliti, 1 (Reykjavík, 1964), s. 58. 31 http://www.umm.is/. 52 Álitsgerð nefndar um tónlistarhús (Reykjavík, 1997), s. 8-9. 33 Yfirlit um tónleikhald hljómsveitarinnar er að finna í Bjarka Bjarnasyni, Sinfóníuhljómsveit Islands (Reykjavík, 2000). 34 Einar Laxness, Islandssaga a-ö. Aukin og endurbætt útg. (Reykjavík, 1993) og Þór Magnússon, tilv. rit. í þessum kafla er fjallað um söfn, setur og garða. Stuðst er við skilgreiningu Alþjóðasafnaráðsins á því hvað teljist safn, að slepptum þjóðgörðum, náttúru- og fomminjum og stofnunum sem hafa sérstaklega með forvörslu að gera. Samkvæmt þessu falla hér undir varnalegar stofnanir ætlaðar almenningi sem safna efnislegum heimildum um manninn og umhverfi hans og era opnar almenningi til sýnis, að mentöldum vísindamiðstöðvum og grasa- og dýragörðum.55 Ekki þykir hér rétt að fylgja skilgreiningu Alþjóðasafna- ráðsins út í ystu æsar, enda ljóst að talsverður hluti þeirrar starfsemi sem flokkast sem söfn í hugum almennings upp- fyllir ekki þau skilyrði sem sett eru þar fram. A þetta einkum við um kröfur sem gerðar erum til um fræðilegan þátt starfseminnar og um skráningu safnmuna.56 Þar af leiðandi eru hér meðtaldar ýmis starfsemi sem fremur telst til sýninga en eiginlegra safna falla hér einnig undir. Á síðari árum hefur þeim stöðum fjölgað til muna sem falla undir þá skilgreiningu sem hér er lögð til grundavallar safni, setri og garði. Telja má víst þá fjölgun megi að miklu leyti setja í samhengi við uppbyggingu ferðamannaþjónustu víðs vegar um land og vaxandi straum ferðamanna um landið. í kaflanum er m.a. greint frá söfnum og görðum eftir tegund og landshlutum, gestafjölda og sýningar- og starfs- mannahaldi, sérsýningum, aðgangseyri. XXII. Félög fjölmiðlafólks og listamanna. Hér er m.a. að finna upplýsingar um fjölda félagsmanna hinna ýmsu félaga fjölmiðlafólks og listamanna eftir kyni, auk upplýsinga um stofnár viðkomandi félaga. XXIII. Siðanefnd blaðamanna. Siðanefnd blaðamanna starfar á vegum Blaðamannafélags íslands. Hér er birt yfirlit yfir úrskurði nefndarinnar frá 1985 til loka árs 2002 eftir tegund brots og tegund fjölmiðla er hlut áttu að máli. Kærur sem nefndin hefur vísað frá og ekki hafa fengið efnislega umfjöllun eru ekki meðtaldar.57 XXIV. Menningarsjóðir og rétthafagreiðslur. Hér er gerð grein fyrir rétthafagreiðslum til listamanna og fjárframlögum til menningarsjóða og styrkveitingum þeirra.58 XXV. Fjölþjóðlegur samanburður. Talnaefni kaflans er dregið víða að, úr útgefnum skýrslum og gagnagrunnum. Undanfarin ár hefur mikið áunnist við stöðlun og sam- ræmingu á alþjóðlegri skýrslugerð um fjölmiðla og menningarmál. Margvíslegum erfiðleikum erþó enn bundið við að afla áreiðanlegra og samanburðarhæfra upplýsinga 55 SjánánaríslandsdeildAlþjóðaráðssafna,Samþytóí(>-Síðareg/wr (Reykjavík, 1997), s. 3. -Einnig Safnahandbókin, á slóðinni: http://www.icom.is/HTML/Icom.htm. 56 Viðlíka gildir um skilgreiningu safna í Safnalögum, 2001, nr. 106. 57 Úrskurðir Siðanenfendar frá síðari árum eru tiltækir á Netinu á vefsíðu Blaðamannasambandsins: www.press.is. -Um siðareglur blaðamanna í löndum Evrópu og um samnburð á þeim, sjá Ethic Net - Finland: Databank for European Codes of Journalism Ethics, við háskólann í Tampere (www.uta.fi/ethicnet/). 38 Yfirlit um laga- og reglugerðarumhverfi menningarsjóða og menningarstofnana er að finna í riti menntamálaráðuneytis, Menning: listir, menningararfur, útvarp, málrœkt, íþróttir, œsku- lýðsmál (Reykjavík, 2002; http://bella.mrn.stjr.is/).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348
Blaðsíða 349
Blaðsíða 350
Blaðsíða 351
Blaðsíða 352
Blaðsíða 353
Blaðsíða 354
Blaðsíða 355
Blaðsíða 356
Blaðsíða 357
Blaðsíða 358
Blaðsíða 359
Blaðsíða 360
Blaðsíða 361
Blaðsíða 362
Blaðsíða 363
Blaðsíða 364
Blaðsíða 365
Blaðsíða 366
Blaðsíða 367
Blaðsíða 368
Blaðsíða 369
Blaðsíða 370
Blaðsíða 371
Blaðsíða 372
Blaðsíða 373
Blaðsíða 374
Blaðsíða 375
Blaðsíða 376
Blaðsíða 377
Blaðsíða 378
Blaðsíða 379
Blaðsíða 380
Blaðsíða 381
Blaðsíða 382
Blaðsíða 383
Blaðsíða 384
Blaðsíða 385
Blaðsíða 386
Blaðsíða 387
Blaðsíða 388
Blaðsíða 389
Blaðsíða 390
Blaðsíða 391
Blaðsíða 392
Blaðsíða 393
Blaðsíða 394
Blaðsíða 395
Blaðsíða 396
Blaðsíða 397
Blaðsíða 398
Blaðsíða 399
Blaðsíða 400
Blaðsíða 401
Blaðsíða 402
Blaðsíða 403
Blaðsíða 404
Blaðsíða 405
Blaðsíða 406
Blaðsíða 407
Blaðsíða 408
Blaðsíða 409
Blaðsíða 410
Blaðsíða 411
Blaðsíða 412
Blaðsíða 413
Blaðsíða 414
Blaðsíða 415
Blaðsíða 416
Blaðsíða 417
Blaðsíða 418
Blaðsíða 419
Blaðsíða 420
Blaðsíða 421
Blaðsíða 422
Blaðsíða 423
Blaðsíða 424
Blaðsíða 425
Blaðsíða 426
Blaðsíða 427
Blaðsíða 428
Blaðsíða 429
Blaðsíða 430
Blaðsíða 431
Blaðsíða 432
Blaðsíða 433
Blaðsíða 434
Blaðsíða 435
Blaðsíða 436
Blaðsíða 437
Blaðsíða 438
Blaðsíða 439
Blaðsíða 440
Blaðsíða 441
Blaðsíða 442
Blaðsíða 443
Blaðsíða 444
Blaðsíða 445
Blaðsíða 446
Blaðsíða 447
Blaðsíða 448
Blaðsíða 449
Blaðsíða 450
Blaðsíða 451
Blaðsíða 452
Blaðsíða 453
Blaðsíða 454
Blaðsíða 455
Blaðsíða 456
Blaðsíða 457
Blaðsíða 458
Blaðsíða 459
Blaðsíða 460
Blaðsíða 461
Blaðsíða 462
Blaðsíða 463
Blaðsíða 464
Blaðsíða 465
Blaðsíða 466
Blaðsíða 467
Blaðsíða 468

x

Fjölmiðlun og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölmiðlun og menning
https://timarit.is/publication/1385

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.