Skessuhorn


Skessuhorn - 11.11.2015, Page 22

Skessuhorn - 11.11.2015, Page 22
Útgefandi: Vitbrigði Vesturlands Ritstjórn: Sigursteinn Sigurðsson, Gunnhildur Guðnýjardóttir, Kristjana E. Sigurðardóttir & Rósa Björk Forsíðulist: Logi Bjarnason Umbrot: Rósa Björk Prentun: Landsprent Styrkt af: Uppbyggingarsjóði Vesturlands & Skessuhorni ehf. Ráðstefnuhlé er aðal viðburður Vitbrigða Vesturlands og er un- danfari aðalfundar félagsins. Hugmyndin er, að hóa saman skemmti- legum og áhugaverðum fyrirlesurum úr skapandi greinum, sem blása byr undir vængi félagsins og félagsmanna. Ástæðan fyrir því að ráðstefnan er kölluð ráðstefnuhlé vanta meiri umræðu- tíma í hið hefðbundna ráðstefnuform. Umræðurnar eru oft jafn mikilvægar og fyrirlestrarnir og geta nýjar og spennandi hugmyndir vaknað þegar fólki er leyft að rökræða hlutina nánar. Fyrirlestrarnir er þrír í hverju holli eða um það bil 60 mínútur, síðan kemur hlé í 30 mínútur þar sem hægt er að ræða við fyrirlesara og velta upp nýjum hliðum á málefnum sem hafa verið tekin fyrir. Fyrsta ráðstefnuhléið var haldið í fyrra með góðum árangri og sköpuðust mjög skemmtilegar og því að ný tengsl myn- duðust milli félagsmanna og annarra sem sóttu ráðstefnuna. Í ár höfum við líka ákveðið að leggja meiri áherslu á vinnustofur, þar sem það mæltist mjög vel fyrir í fyrra og hristi hópinn enn betur saman. HVAÐ ER RÁÐ� STEFNU �HLÉ? GEIRABAKARÍ Geirabakarí og konditorí er rótgróið fyrirtæki í Borgarnesi. Til margra ári hefur Geiri og fjölskylda bakað dýrindis brauð, kökur og kruðerí ofan í Borg- nesinga og gesti Borgarness. Árið 2005 opnaði bakaríið í nýju húsnæði að Digranesgötu 6, við enda Borgarfjarðar- búarinnar, þar sem einnig var bætt við stóru og glæsilegu - fjörðinn og er það kjörinn staður til að slaka á og njóta augnabliksins. Auk þess að bjóð upp á bakarísbakkelsi er einnig heit súpa í hádeginu og dýrindis samband í síma 437-2020 eða geirabak@internet.is OPNUNARTÍMI: MÁN-FIM: 07:00 – 17:30 FÖS: 07:00 – 18:00 LAU-SUN: 08:30 – 16:30 LJÓMALIND Er sveitamarkaður í Borgar- konum í sjálfboðavinnu og án hagnaðarsjónamiða. Sveita- markaðurinn hefur fjölmargar vörur í umboðssölu frá fram- leiðendum á Vesturlandi, bæði matvöru og handverk. Mark- miðið er að bjóða hágæða vöru sem er í senn árstíðar- bundin og svæðisbundin og upprunamerkt. Ljómalind er opin daglega og er staðsett að Brúartorgi 4 í Borgarnesi. www.ljomalind.is ljomalind@ljomalind.is Sími: 437-1400 1. OKTÓBER - 30. APRÍL ER OPIÐ 13:00-18:00 ALLA DAGA. 1. MAÍ -30. SEPTEMBER ER OPIÐ 11:00-18:00 ALLA DAGA LANDNÁMSSETRIÐ Staðsett í hjarta gamla bæjarins í Borgarnesi í tveimur af elstu húsum hans, Pakkhúsinu og Búðarkletti, sem hafa listilega verið tengd saman með minjagripa-og gjafavöru- verslun. Í grunninn er setrið einstaklega glæsileg sýning á landnámi Íslands og sögu Egils Skallagrímssonar, þar sem notast er við nútímatækni og til að fræða fólk á skemmti- legan hátt um sögu okkar. Sýningarnar eru í Pakkhúsinu en í Búðarkletti er rekinn glæsi- legur veitingastaður sem hefur verið byggður upp að kletti- num á bak við húsin. Tenging hans við náttúruna er alveg einstök og gefur matsalnum það að verkum að gestir staða- rins upplifa sig að nokkru leytu úti í náttúrunni. Í hádeginu er boðið upp á hlaðborð, sem saman stendur af súpu, pasta og fjölbreyttum salatbar, en einnig er hægt að panta af matseðli allan daginn. Úrvalið er mjög mikið og ættu allir að geta fundið eitthvað við Í Landnámssetrinu eru einnig settar upp leiksýningar á hafa fengið mikið lof gesta og gagnrýnenda. Er nú verið að sýna Mr. Skallagrímsson í uppsettningu Benedikts Erlingssonar. Landnámssetrið er opið alla daga frá klukkan 10:00 til 21:00. Frekari upplýsingar www.landnam.is, í síma 437-1600 eða landnam@landnam.is. HVANNEYRI PUB Pöbbinn er staðsettur í einu af eldri húsunum á gamla Hvanneyrarstað og var griparétt. Öldurhús hefur verið í réttinni um allnokkurt skeið vetrartímann. Nú hafa nýjir munu bjóða uppá úrval af öli á krana sem og átöppuðu, ásamt heimagerðum pizzum þegar fram líða stundir. Áhersla er lögð á árstíðarbundið hráefni úr héraði og má nefna að þar er bjór bruggaður í nágrenninu. OPNUNARTÍMAR VERÐA OG UPPÁKOMUR UTAN ÞESS TÍMA VERÐA AUGLÝSTAR SÉRSTAKLEGA. FACEBOOK.COM/HVANNEYRI-PUB S. 773 4748 / 821 3538 SAMSTARF Í MAT & HÉRAÐI | 2 | Ráðstefnuhlé SÓKNARÁÆTLUN VESTURLANDS Mynd: Icelandic Times

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.