Skessuhorn


Skessuhorn - 11.11.2015, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 11.11.2015, Blaðsíða 24
sumarið 2014. Hún málar í vinnu- stofunni sinni heima hjá sér ,,Ég er laginu hér á Íslandi og reyni að fanga einhvers konar samspil guðlegrar náttúru“ Verk hennar voru sýnd í vor á Safnahúsi Borgarfjarðar og verða sýnd aftur frá 4. mars til 8. Apríl 2016. Verkin hennar eru m.a. abstrakt, landslagsmyndir og portrett, en hægt er að sjá dæmi um verk hennar við inngang Safnahússins, í Hugheimum Borgarnesi og í Blómasetrinu Michelle hefur búið í San Fransisco, Hawaii, Amsterdam, Winterthur og Antwerpen. Hún hefur ferðast mikið um Indland þar sem hún lærði forna mótunaraðferð með vaxi og málmi. Eftir að hún snéri aftur til Amsterdam frá Indlandi sótti hún þjálfun hjá ,,Rietveld Art Academy“ þar sem hún næstu þrjú árin skerpti á færni sinni og ræktaði ást sína á listmálum undir leiðsögn hollenska listamannsins og ljóðskáldsins Anton Martineu. Síðan þá hefur hún stundað listsköpun í eigin vinnustofum víða t.d. í Amsterdam, Antwerpen, Sviss og nú á Íslandi. Hún hefur kennt og haldið vinnusmiðjur um list, teiknað eftir minni, blindmálun San Francisco’s Academy of Art University, Switzerland’s Kanton Schule Zürich, Google Zürich, AXA Winterthur, GIS-Zentrum Baudirektion Kanton Zürich, Integrative Psychiatric clinic in Winterthur og nýlega við Cultural Heritage Activities og Institute Network í Hollandi. Hún gaf út bókina ,,Closed Curtain: Lives of De Wallen“ ásamt með- höfundinum Bruce Harris. Bókin er djúp söguleg umfjöllun um óskilgreint hollenskt lögmál gedogen. Closed Curtain var á leslista í the New University in NY. Hún hefur unnið fyrir White – Boucke útgáfuna og séð þeim fyrir menningartengdum teikningum fyrir ,,Undutchables“ vörur. Aðrar myndskreytingar hennar hafa birst í útgefnu efni Dutch & Belgium útgáfunni af ‘Joie de Vivre’. Að auki studdi hún og framleiddi ,,The Open doors event“ og gaf út í sjö ár ,,MAP Magazine“ sem Listaverk hennar hafa verið sýnd á fjölmörgum sýningum í Evrópu og Bandaríkjunum m.a. Galerie Cécile Charron í París, Galleria del Arte Ill Milennio í Feneyjum, og Galerie Mainau í Zürich. Árið 2003 vann hún til verðlauna í Contemporary Arts Center í Sacramento í Kaliforníu. Hún útskrifaðist frá Baer Art Center í - nabúsetu hjá SÍM, sambandi íslen- skra myndlistamanna. Lýsing af fyrrverandi sýningarstjóra í ,,Kun- stmuseum Basel Erwin Treu“ er á þessa leið: ,,Pallettan hennar Bird er eins litrík og málverkin hennar og abstrakt verkin hennar eru full af orku. Myndverk hennar hafa blæ. Hvar sem list hennar kemur við sögu er öruggt að áhorfandinn hennar”. Michelle er meðlimur í SÍM og einnig með einkunn hjá San Francisco Bay Skippers. Michelle ásamt unnusta sínum og góðum vinum komið á fót vetvang fyrir skapandi skipti og góðan ásetning sem þau kalla Fluxus Design Tribe. Sýningin þeirra er í Hugheimum og þau sýna hönnun á hlutum sem hafa að mestu verið gerðir úr endur- unnum efnum “Við sýnum sérstak- lega verk sem er auðvelt fyrir aðra að endurskapa. Við höldum líka vinnustofur fyrir samfélagið sem innihalda skapandi virkni sem neistar af samfélagslegm spurningum. Í ár héldum við söfnun fyrir nýja skólarútu handa börnum á Indlandi og náðum að safna næginlegu fé fyrir notaðri rútu.“ Við erum mjög spennt að fá hana Hlín Helgu Guðlaugsdóttir í fyrirspurnaspjall á ráðstefnuhléinu okkar. Hlín Helga vinnur sem aðjúnkt við Listaháskóla Íslands nú en hefur kennt upplifunar- hönnun við hinn sænska listaháskóla Konstfack í Stokkhólmi undanfarin ár. Einnig er hún með sitt eigið stúdíó Hlin&Co. hugleikin og gefur nýjasta samstarfsverkefni hennar, um endurbætur á kvennadeild lands- spítalans, innsýn inní þá hugsun. grundvallarhugsun að fólk eigi að vera í öndvegi og útgangspunktur hönnunarinnar er bætt upplifun þeirra sem í hlut eiga, enda sýna rannsóknir fram á að manngert og því mikilvægt að stuðla að því að rýmið og viðmótið styðji við vellíðan og heilbrigði. Hlín rýnir einnig í framtíðina og hefur haldið fyrirlestra víða og leitast við að skoða og staðsetja hvað gerist í framtíðinni og hvaða tæki og tól skapandi hugsun getur notast við til greininga fram í tímann. (e.future thinking as meaning making) Hlín var dagskrárstjórnandi „Design Talks“ á Hönnunarmars 2014 og leiddi þar saman virkilega áhugaverða fyrirlesara undir leikans“. Í bækling vitnaði Hlín skemmtilega í hönnunartvíeykið Dunne & Raby sem sögðu að þó það sé almennt viðurkennt að einnig hægt að hugsa sér að núið mótist af framtíðinni, vonum okkar og draumum um morgundaginn. Við hönnuðir eigum að taka þátt í að skapa nýja framtíð. að rýna í viksubrunn Hlínar og fræðast um störf hennar og sýn á hlutverk hönnuða og fólks í skapandi geira. Hvert það hlutverk getur leitt okkur og ávinning þverfaglegrar nálgunar. HÖNNUN& HAMINGJA ÓSÝNILEG NÝSKÖPUN HLÍN HELGA GUÐLAUGSDÓTTIR Upplifunarhönnuður & aðjúnkt við Listaháskóla Íslands HELENA GUTTORMSDÓTTIR um virðingu fyrir fjölbreyti- leikanum og mismunandi nálgun í vinnu- brögðum breytast hlutirnir afar hægt. Verkþekk- ingu hrakar og reynsla úr nærum- upp spurningum um hvernig hlutirnir hafa þróast í trúa raunverulega á skapandi ferla og sættast við óreiðuna sem þeim fylgja og ástinni á viðfangs- efninu sem er nauðsynleg í farangrinum en vill oft gleymast. Lögð er áhersla á leikinn sem grunn að skapandi MAÐUR, LÍTTU ÞÉR NÆR | 4 | Ráðstefnuhlé MICHELLE BIRD VINNUSTOFA/ KL.11.00FYRIRLESTUR/ KL.10.00 Q&A / KL.11.50 SKAPANDI FERLAR � OG VIRÐING FYRIR ÓREIÐUNNI �ÁSTINNI OG TÍMANUM. FYRIRLESTUR/ KL 10.00 Leikurinn sem grunnur að skapandi „ “

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.