Skessuhorn - 11.11.2015, Side 27
Vesturland hefur verið hluti af
þeim vexti sem ferðaþjónustan
hefur upplifað síðastliðin ár.
verið að byggjast upp og eru
mörg fyrirmyndarfyrirtæki
komin á legg. Vesturland hefur
mikla sérstöðu þegar kemur
að vetrarferðamennsku og
nýtur Vesturland góðs af því
að vera aðgengilegt. Nálægð
við höfuðborgina og snjó-
léttir vetur gera Vestur-
land spennandi kost fyrir
ferðamenn. En hvernig geta
skapandi greinar náð til þeirra
ferðamanna sem til landsins
koma? Markaðsstofa Vestur-
lands hefur unnið að nokkrum
skemmtilegum verkefnum t.d.
sýnir skapandi fólk sem býður
uppá persónulega heimsókn
fyrir ferðafólk. Markaðs-
stofan hefur einnig tekið á
móti fjölda blaðamanna sem
hafa mikinn áhuga á skapandi
fólki á svæðinu.
Vakning hefur orðið í hönnun
áfangastaða og áningarstaða,
enn er þó hægt að gera betur
og vonandi verður hönnun
meiri hluti af ferðaþjónustu
næstu árin.
Vesturland er á top 10 lista
leiðsögubókaútgefandans
svæði til að heimsækja í
heiminum 2016.
Vesturland er á listanum
svæðisins auk þess sem gott
er að gera út frá vesturlandi
þegar kemur að því að kanna
náttúru. Fallegir fossar, gott
aðgengi að jöklum, eldfjöll
og hraunbreiður.
Mikil saga sem svæðið
hefur upp á að bjóða, segir
í fréttatilkynningu frá The
við að ferðamönnum haldi
áfram að fjölga á Vesturlandi
næstu árin.
Bókin Reykjavík sem ekki varð
eftir Önnu Dröfn Ágústsdót-
tur sagnfræðing og Guðna
Valberg arkitekt kom út síðla
árs 2014, vak-
ti mikla athy-
gli og seldist
tvisvar upp
fyrir jólin.
Vinsældir
bókarinnar
sýna vel þá
hugarfars-
breytingu
sem orðið
hefur í
íslensku
samfélagi á
undanförnum
árum. Áhugi á skipulagsmálum, arkitektúr
og hönnun hefur stóraukist og forvitni og
umræður um þróun Reykjavíkur snertir
ekki aðeins þröngan hóp. Með völdum
dæmum tókst Önnu og Guðna að draga
upp mynd af þeim margvíslegu hugmy-
ndum sem komið hafa fram á síðustu öld
margbrotnu krafta, efnahagslega, stjórn-
málalega og félagslega, sem stjórna því
hvernig borg byggist upp og þróast og
vekja til umhugsunar um hvort og hvernig
góða borg.
-
nahöfn til Reykjavíkur 1904 skorti margar
-
fuðið. Reisa þurfti meðal annars ráðuneyti,
skóla, spítala, ráðhús, leikhús og söfn.
skipulag, staðsetningu og útlit settu mark
sitt á nánast hverja einustu húsbyggingu á
vegum hins opinbera í Reykjavík frá seinni
hluta nítjándu aldar fram til okkar daga.
Höfundarnir rekja sögu bygginga í Reyk-
Í þeirri Reykjavík sem ekki varð stendur
Alþingishúsið í Bankastræti, Háskóli
á Arnarhóli.
Anna Dröfn er sjálfstætt starfandi sa-
gnfræðingur með BA og MA í sagnfræði
frá Háskóla Íslands. Að auki er hún með
MA í hagnýtri menningarmiðlun frá sama
háskóla. Guðni er arkitekt með BA frá
Listaháskóla Íslands og MA frá Arkitek-
taskólanum í Aarhus. Hann er einn þriggja
eigenda Trípólí Arkitekta auk þess sem
hann starfar á arkitektastofunni Krads.
GEIR KONRÁÐ
SKAPANDI GREINAR
& FERÐA�
ÞJÓNUSTAN
MENNINGAR�
LEG SJÓNARMIÐ
VS. SKAPANDI
HUGSUN
KRISTJÁN GUÐMUNDSSON
Forstöðumaður Markaðsstofu Vesturlands
ANNA DRÖFN
ÁGÚSTSDÓTTIR Sagnfræðingur
GUÐNI VALBERG Arkitekt
FYRIRLESTUR / KL.14.10
Vitbrigði Vesturlands | 7 |
AKRANES Á TÍMUM SKÖPUNAR