Skessuhorn


Skessuhorn - 10.02.2016, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 10.02.2016, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 2016 15 Kjósarveitur ehf óska eftir að ráða rekstrarstjóra til starfa í nýrri hitaveitu í Kjósarhreppi Í byrjun, meðan á lagningu hitaveitunnar stendur, felst starfið í samskiptum við verktaka, birgðaumsjón, þrýstiprófanir o.s.frv. Þegar lagningu hitaveitunnar lýkur tekur við daglegur rekstur, eftirlit og áframhaldandi uppbygging hennar. Frekari upplýsingar um starfið eru á www.kjos.is Umsóknarfrestur er til og með 29. febrúar nk. Umsóknir skulu vera skriflegar og senda á: kjosarveitur@kjos.is eða Kjósarveitur ehf - Ásgarði í Kjós - 276 Mosfellsbæ. Rekstrarstjóri SK ES SU H O R N 2 01 6 Opnum afturfimmtudaginn 18. febrúar Við breytum og bætum Vínbúðina á Akranesi Lokað verður dagana 15.-17. febrúar. Við þökkum þolinmæðina og hlökkum til að taka á móti ykkur í enn betri Vínbúð. E N N E M M / S ÍA / N M 7 3 2 5 2 Snæfellsbær Lagning ljósleiðara í Snæfellsbæ BEIÐNI UM UPPLÝSINGAR Fyrirhuguð er bygging ljósleiðaranets í Snæfellsbæ, nánar tiltekið í Staðarsveit, Breiðuvík, á Arnarstapa, á Hellnum að Malarifi. Gert er ráð fyrir að öllum lögbýlum, frístundahúsum, fyrirtækjum og stofnunum á þessum svæðum standi til boða að fá ljósleiðaratengingu. Auglýst er eftir: A. Aðila eða aðilum sem sannanlega ætla að koma á ljósleiðaraneti á ofangreindum svæðum í Snæfellsbæ á næstu þremur árum, eða B. Hæfum aðila eða aðilum til að taka að sér að byggja og e.t.v. reka til framtíðar ljósleiðaranet með stuðningi frá sveitarfélaginu komi til þess að enginn aðili svari lið A hér að ofan. Aðilar sem óska eftir stuðningi munu þurfa að uppfylla tilteknar kröfur um fjarskiptaleyfi og fjárhagslegan styrk, hafa reynslu af uppbyggingu og rekstri sambærilegra kerfa, auk þess að leggja fram raunhæfa verk- og rekstraráætlun o.þ.h. Áhugasamir aðilar skulu senda tilkynningu um fyrirætlanir sínar til Snæfellsbæjar á netfangið kristinn@snb.is fyrir kl. 12:00 þann 25. febrúar 2016. Í tilkynningunni skal koma fram nafn og kennitala aðila auk upplýsinga um ofangreint eftir því sem við á. Hægt er að óska eftir nánari upplýsingum og skýringum og skulu slíkar fyrirspurnir sendar á netfangið kristinn@snb.is Snæfellsbær Fyrsta mótið í meistaradeild Vest- urlands fór fram á föstudagskvöld- ið í Faxaborg í Borgarnesi. Óhætt er að segja að það hafi heppnast vel og myndast góð stemning í stúk- unni, en um 180 manns mættu til að fylgjast með. Næsta mót í meist- aradeildinni verður svo föstudag- inn 19. febrúar en þá verður keppt í fimmgangi. Úrslit á föstudaginn: 1. Berglind Ragnarsdóttir - Frakk- ur frá Laugavöllum – Leiknir – 7,3 2. Benedikt Þór Kristjánsson - Kol- ur frá Kirkjuskógi – Snókur/Cin- tamani - 6,87 3. Jakob Svavar Sigurðsson - Dimma frá Grindavík – Snókur/ Cintamani - 6,83 4. Siguroddur Pétursson – Steggur frá Hrísdal – Berg/Hrísdal – 6,77 5. Sigurður Sigurðarson – Hreyf- ing frá Tjaldhólum – Hjálmhestar – 6,63 Staðan í liðakeppninni eftir kvöldið er þannig: 1. Snókur/Cintamani – 44 stig 2. Leiknir – 37,5 stig 4. - 5. Trefjar – 21,5 stig 4. - 5. Hjálmhestar - 21,5 stig 6. Eques - 21 stig. iss Fyrsta keppni Vesturlands- deildarinnar í hestaíþróttum Efstu fimm á föstudaginn. Berglind Ragnarsdóttir og Frakkur lengst til hægri.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.