Skessuhorn


Skessuhorn - 17.08.2016, Síða 27

Skessuhorn - 17.08.2016, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 2016 27 Náms- og starfsráðgjöf Tómstundanámskeið Nám fyrir fatlaða Nám fyrir atvinnuleitendur Nám fyrir innflytjendur Menntastoðir Sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir Markviss – ráðgjöf og gerð fræðsluáætlana Raunfærnimat Áhugasviðspróf Þjónusta við fjarnema Lærum allt lífið www.simenntun.is „Langmikilvægasta viðhorfið sem myndast getur – er löngun til að halda áfram að læra“ JOHN DEWEY SKÓLABLAÐ SKESSUHORNS VINSÆLAR FARTÖLVUR FYRIR SKÓLANN ! ÞJÓÐBRAUT 1 • AKRANESI SÍMI 431 3333 13,3” SKJÁR INTEL M3 VINNSLUMINNI 1TB SKJÁRVINNSLUMINNISKJÁRVINNSLUMINNI INTEL M3 Mörg börn nota svokallaða sundpoka undir eitt og annað sem þau þurfa að hafa með sér á ferðum sínum. Pok- arnir eru einfaldir og handhægir og henta t.d. vel undir sundfötin, nest- ið, skóna eða hvaðeina annað smá- legt sem taka þarf með. Sumir pok- anna eru með riflásum á böndunum sem gefa eftir ef átak kemur á band- ið. Þeir eru þó í minnihluta og mik- ilvægt að átta sig á hættunni ef slíkir riflásar er ekki til staðar. Dæmi eru um að böndin hafi farið utan um háls barna og þrengt að öndunar- vegi. Slíkt gerðist á Akureyri í sumar þegar drengur var að hjóla heim til sín með sundpoka á bakinu og hafði í ógáti sett böndin þannig að þegar á þeim strekktist runnu þau utan um háls hans. Þegar böndin drógust inn í gjörð á hjólinu þrengdu þau hratt að öndunarveginum. Þorvaldur Þorsteinsson faðir stráksins segir það hafa orðið hon- um til happs að tvær eldri konur hafi borið að. „Honum tókst ekki sjálf- um að losa flækjuna sem var kom- in utan um hálsinn og átti orðið erf- itt með andardrátt. Konurnar los- uðu böndin í hvelli og vil ég þakka þeim kærlega fyrir snarræðið. Jafn- framt minni ég foreldra á að ræða þessa hættu við börn sín og brýna fyrir þeim að þau vefji böndunum aldrei utan um hálsinn.“ Tryggingafélagið VÍS tekur heils hugar undir þessi varnaðarorð og bendir á að til að minnka hættu á svona slysum getur verið skynsam- legt að stytta böndin á pokunum svo þau flækist síður í eitthvað. Jafn- framt sitja pokarnir þá bæði þægi- legar og ofar á baki barnanna. -fréttatilkynning Sundpokar geta verið varasamir

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.