Heimsmynd - 01.09.1990, Blaðsíða 87

Heimsmynd - 01.09.1990, Blaðsíða 87
kann að vera á bak við umtal um Jó- hannes Nordal seðlabankastjóra. Hann nálgast nú eftirlaunaaldur, en það ætti þó varla að vera því til fyrirstöðu að hann gæfi kost á sér í embætti þjóðhöfð- ingja eitt eða tvö kjörtímabil. Jóhannes er þjóðkunnur maður, að vísu nokkuð umdeildur, en hefur þó notið trausts allra ríkisstjórna til að hafa forystu á hendi í stóriðju- og virkjanamálum og hefur jafnan verið efstur á blaði í hug- myndum forseta um skipun utanþings- stjórna. Hann er virðulegur, vel ættaður, sonur Sigurðar Nordal og Ólafar Jóns- dóttur af ættbálki Jóns Sigurðssonar for- seta, þaulvanur að umgangast erlend stórmenni og fyrirfólk og jafnhagvanur á sviði menningar og mennta og f stjórn peningamála. Sagt er að Jóhannes hafi raunar hugsað sér til hreyfings 1980 en hætt við sökum dræmra undirtekta. „Jó- hannes hefur álíka fylgi og Jarúselski for- seti Póllands,“ sagði einn, sem ekki er í hópi aðdáenda hans. Inntur nánar eftir því hvað hann ætti við, bætti hann við: Samkvæmt skoðanakönnunum hefur Jar- úselski 0,7 prósent fylgi. Nafn Beru Nordal dóttur hans hefur og borið á góma, en hún verður að teljast allt of ung til þess að koma til greina á næstu árum. Aðdáendur Davíðs Schevings Thor- steinssonar segja að tími sé til kominn að veita brautargengi athafnamanni úr einkageiranum. Davíð hefur margan heillað með léttleika sínum í framgöngu, hispursleysi og hæfilegum virðuleik. Aðrir svara því til að Sól hf. sé svo hnig- in til viðar að útilokað sé að sól Davíðs renni upp á þessum vettvangi. (1 líBsilew |T Étisiður 11 fhöfuðstað II Murlaié Hótel Noröurland er notalegt hótel á besta stað í bænum. Öll herbergin eru búin nútíma þægindum t.d. síma, sjónvarpi (Stöð 2, Sky) og smábar. Hvort sem þú ert í viðskipta- eða skemmtiferð verður dvölin ánaegjulegri á Hótel Norðurlandi. HÓTEL NORÐURLAND Geislagötu 7, 600 Akureyri. Sími (96)22600. Telefax (96)27833. Telex 3099 fatour is. Læknishjónin Katrín Fjeldsted og Valgarð Egilsson verða að teljast innan þess ramma sem hefðin hefur hingað til dregið um forsetaembættið. Bæði eru vel metin í sinni grein, læknavísindunum, kunn að áhuga á bókmenntum og listum, Valgarð auk þess leikritahöfundur og ljóðskáld. Hins vegar er Katrín á kafi í borgarstjórnarpólitík og pólitíkusar virð- ast ekki enn eiga upp á pallborðið hjá al- menningi þegar forsetaembættið ber á góma. Parið Jón Baldvin og Bryndís heyrast líka óneitanlega nefnd, en af skiljanlegum ástæðum ætla ég að leiða hjá mér frekari umfjöllun um þau ágætu hjón. Hjónin Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir og Friðrik Sophusson þykja glæsi- legt par og ættu sameiginlega að hafa víðtæka pólitíska skírskotun. Bæði eru prýðilega menntuð og eiga létt með að umgangast fólk, vel að sér um erlend málefni, hafa gott vald á erlendum tungumálum og koma vel fyrir í sjón- varpi og á hvers konar mannfundum. Niðurstaðan er sú að enn er sú um- ræða, sem maður heyrir um þetta efni mjög innan þess hefðbundna: Fólk tekur mið af því sem verið hefur, hugsar sér fólk sem gæti fallið inn í það mynstur og getur ekki teygt sig langt út fyrir ramm- ann sem reynslan hefur afmarkað. Það væri veruleg bylting ef menn gætu séð fyrir sér aflakóng, athafnamann eða bónda sem húsráðanda á Bessastöðum. Kannski eiga menn ekki auðvelt með að sjá að slíkt fólk falli í kramið meðal er- lends fyrirfólks og eigi hægt með að laga FJOLBREYTT VETRARSTARF KRAMHÚSSINS HEFST 10. SEPTEMBER! 1 Dansleikfími. Sannkölluð upplyfting og heilsubót. Kennarar: Hafdís Ámadóttir, Agnes Kristjónsdóttir, Elísabet Guðmundsdóttir. 2 Afró / Samba. Tímarfyrir dansglaða. Kennarar: Hafdís og Agnes. 3 Jass / Funk. Fyrsta flokks fjör. Kennari: Ásgeir Bragason. 4 Nútímadans. Kraftur, tœkni, kröfur. Kennari: Hany Hadaya. 5 Leiksmiðja Kramhússins. Unnið meðform, rými, spuna, texta, raddbeitingu. Kennarar: Silvia von Kospoth og Ámi Pétur. LISTASMIÐJA BARNA: 6 Tónlist. 6-9 ára. Söngur, kór, ásláttur, blokkflauta, nátnalestur. Kennarar: Margrét Pálmadóttir og Jóhanna Þórhallsdóttir. 7 Leiklist. 7-9 ára og 10-13 ára. Æfintýralegt! Kennarar: Bára Lyngdal og Harpa Amardóttir. 8 Leikir.Dans.Spuni. 4-6 ára. Heillandi skemmtun fyrir þau yngstu. Kennarar: Bára og Harpa. 9 Jass. 7-9 ára og 10-12 ára. Hér kviknar dansbakterían. Kennari: Agnes Kristjóns. iv. V.L.A ‘:jwf Tímabókanir standa yfir í símum 15103 og 17860. Höfum það virkilega gott í vetur. VIÐ BERGSTAÐASTRÆTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.