Heimsmynd - 01.09.1990, Blaðsíða 93

Heimsmynd - 01.09.1990, Blaðsíða 93
! i l i i \ i í i \ i i i \ » f BRETLAND Dreymir þig stundum að þú liggir á strönd og borðir góðan mat, að þú siglir á fallegum bát, spilir golf, akir um grænt landslag, stundir leikhús, tónleika, diskótek og hver veit hvað? Við þekkjum drauminn og bjóðum þér að upplifa skemmtilega og fjölbreytta daga hjá góðum grönnum okkar, Bretum. Flugleiðir fljúga daglega til London í sumar og tvisvar í viku til Glasgow. Flug og bíll - fjölbreyttur ferðamáti Á þann hátt ferðastu frjáls og óháður, þ.e. þú skoðar það sem þig langar til að skoða, gistir þar sem þú vilt hverju sinni og hefur í hendi þinni að breyta um áætlun, eftir því hvaðan vindurinn blæs. Bretland hefur upp á svo ótal margt að bjóða, fyrir utan stórborgirnar, eins og t.d. Cornwall-skagann með öllum sínum undurfallegu smáþorpum við sjávarsíðuna, suðurströndina alla með Miðjarðarhafsgróðrinum og Wales. í Skotlandi eru það t.d. hálöndin og vötnin svo eitthvað sé nefnt. Skoðaðu möguleikana London: Flug og bíll í A-flokki í eina viku kostar 24.840 kr. á mann sé miðað við tvo fullorðna og tvö börn, 2-11 ára, í bíl. Fyrir tvo fullorðna kostar sama dæmi 35.380 kr. á mann. Glasgow: Flug og bíll í A-flokki í eina viku kostar 19.070 á mann sé miðað við tvo fullorðna og tvö börn, 2-11 ára, í bíl. Fyrir tvo fullorðna kostar sama dæmi 27.830 kr. á mann. Við bendum einnig á hagstæð SÚPER-APEX-fargjöld: London 28.300 kr. á mann og Glasgow, 20.610 kr. á mann. Nánari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn um allt land og ferðaskrifstofurnar. Ath. Öll flugumferð Flugleiða til og frá Heathrow fer um Terminal 1. FLUGLEIÐIR AUK k110d57-525
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.