Heimsmynd - 01.12.1990, Blaðsíða 39

Heimsmynd - 01.12.1990, Blaðsíða 39
Ilmvötn skal bera í hnésbœtur, efst í nára, milli brjósta, í olnbogabót, á úlnliði og bak við eyrun eftir bað að morgni. böð voru lítið stunduð á þessum tíma. Ilmvötn voru óspart notuð þannig að hús, híbýli og jafnvel heilu íbúð- arhverfin önguðu af ljúfum jurta- og blómakeim. Ekki er laust við að enn þann dag í dag eimi eftir af þessu því fá- ar konur eru jafnósparar á ilmvötn og þær frönsku. Sum- ir ganga jafnvel svo langt að nefna þaðfranskt bað þegar þær ausa sig ilmvatni í stað þess að skella sér í sturtu að morgni. Fjöldinn allur af nýjum seiðandi ilmvötnum hefur ver- ið settur á markað á síðustu tveim til þrem áratugum og sífellt koma ný fram. Fred Hayman, maðurinn að baki merkinu Giorgio Beverly Hills, hefur til dæmis nýverið sett á markað ilmvatn sem hann nefnir einfaldlega 273. Hayman, sem notið hefur mikillar hylli, lét sig ekki muna um að kynna bæði karla- og kvenilm undir þessu nafni. Ilmvatnið Knowing frá Estée Lauder er einnig nýtt. Það er bæði ilmríkt og hlýlegt en yfirtónn þess hef- ur ferska blóma- og ávaxtaangan. Estée Lauder er ekki eina snyrtivörufyrirtækið sem getið hefur sér gott orð fyrir ilmvötn. Lancóme hefur nýverið kynnt Trésor, skemmtilegan ilm sem má með sanni segja að sé sann- kallaður fjársjóður. Trésor er rósarilmur sem saman- stendur meðal annars af rósum, liljum og sýrenum. Þetta er fágaður, hlýlegur ilmur í mjög fallegum umbúðum og er glasið nokkurs konar pýramídi. Þá standa ilmvötn eins og Kenso, Maxim’s og Montana ávallt fyrir sínu. Ekki má heldur gleyma ilm- vötnum frá Yves Saint Laurent eins og Opium, París, Rive Gauche að ógleymdum upprunalega ilmin- um sem bar einfaldlega nafnið Ypsilon. Það er sígilt ilmvatn í lát- lausum en þó glæsilegum umbúð- um. Ilmurinn er léttur, fínlegur og undirstrikar kvenleika án þess að vera yfirþyrmandi. Létt en sígild ilmvötn eins og Jil Sander hafa einnig notið mikilla vin- sælda að undanförnu og eru stöðugt að vinna á. Jil Sander er þýsk framleiðsla líkt og ilmvatnið Jopp sem kemur frá tískuhönnuðinum Wolfgang Jopp og er sagt fá mjög sérstakan erótískan blæ þeg- ar frá líður. Það eru ekki eingöngu konurnar sem njóta þess að baða sig nýjum og framandi ilmi. Karlmenn hafa einnig tekið að nota rakspíra og alls kyns vel lyktandi efni auknum mæli. Flestir ur hafa því einnig tekið að huga að sérstök- um karlalínum. Tískukóngurinn Karl Lager- feld hefur náð traustri fótfestu á þessum HEIMSMYND 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.