Heimsmynd - 01.12.1990, Blaðsíða 74

Heimsmynd - 01.12.1990, Blaðsíða 74
Ásdís og Ríkharður, börn Gerðar, elstu dóttur Sæmundar og Ríkeyjar. Edvard Örn Olsen lögregluvarðstjóri ásamt konu sinni Sigþrúði og börnum. mark, og sex með síðustu konu sinni, Stellu Kristínu Ey- mundsdóttur. Pau eru: a. Frímann Emil Ingimundarson (f. 1941) plötu- og ketil- smiður í Reykjavík. Börn hans yfir tvítugt: Friðrik Ingi Frí- mannsson (f. 1965) í Noregi og Sigríður Frímannsdóttir (f.1966) á Siglufirði. b. Ríkey Ingimundardóttir (f. 1942) myndhöggvari í Reykja- vík. Hún útskrifaðist úr myndhöggvaradeild Myndlista- og handíðaskólans 1983 og nam síðan keramiklist við sama skóla í rúm 3 ár. Hún hefur haldið 15 einkasýningar auk samsýninga heima og erlendis. Börn hennar yfir tvítugt eru: Rut Reginalds (f. 1965) söngkona, hún var landsþekkt barnastjarna á sviði söngsins, maður hennar er Fannar Dagbjartsson bakaranemi, og Barbara Þóra Sœdal Kjartansdóttir (f. 1970). c. Þorsteinn Ingimundarson (1943-1962). d. Ómar Ingimundarson (f. 1946) útlitshönnuður, starfar við dagblað í Þrændalögum í Noregi, kvæntur Áse Gravos. e. Svava Ingimundardóttir (f. 1946) á Siglufirði, gift Guð- brandi Sigþórssyni sjómanni. Börn þeirra yfir tvítugt eru Óm- ar Þór Guðbrandsson (f. 1965) sjómaður á Dalvík, kvæntur Ellen Sigurðardóttur tannsmið og Sigurlaug Guðbrandsdóttir (f. 1967) nemi á Siglufirði, í sambúð með Sævari Guðjónssyni sjómanni. f. Hallur Páll Jónsson (f. 1948) framkvæmdastjóri í Reykjavík. Hann var ætt- leiddur af Jóni Kristinssyni. Hallur Páll lauk prófi í heimspeki frá Háskóla ís- lands og var síðan kennari og bæjarfulltrúi á Isafirði, meðal annars forseti bæjar- stjórnar þar um skeið, og var þannig kominn í þá valdsmannsstöðu sem afi hans og amma höfðu átt í höggi við. Hann hefur nú um nokkurra ára skeið ver- ið framkvæmdastjóri Þjóð- viljans. Dóttir hans er Rannveig Jóna Hallsdóttir (f. 1967). Sambýliskona Halls Páls er Guðrún Ágústa Bragadóttir þroska- þjálfi. g. Ragna Ingimundar- dóttir (f. 1952) hjúkrunar- fræðingur í Danmörku, gift Sten Bak-Jensen háskóla- kennara. Hún var áður gift Guðlaugi Arasyni rithöfundi. h. Sigurborg Ingimundardóttir (f. 1953) póstmaður, búsett í Keflavík. Sambýlismaður hennar er Guðmundur Olafsson eldvarnaeftirlitsmaður. i. Olga Ingimundardóttir (f. 1954) kennari í Hafralækjar- skóla í Aðaldal. Sambýlismaður hennar er Guðmundur Karl Jónasson bflstjóri. j. Vilhelmína Ingimundardóttir (f. 1957) bóndi á Bergi í Að- aldal, gift Jónasi Vilhjálmssyni, starfsmanni Fóðurstöðvarinn- ar á Húsavík. k. Eymundur Ingimundarson (f. 1959) endurskoðandi í Kópavogi, giftur Þórheiði S. Aðalsteinsdóttur. l. Margrét Þuríður Ingimundardóttir (f. 1965) starfsmaður heilsugæslunnar í Olafsvík, gift Reyni Jónssyni rafvirkja. GULLSMÍÐAMEISTARAR OG KASTALAEIGANDI 3. Steinþór Sœmundsson (1922-1984) gullsmíðameistari í Reykjavík var þriðji í röð barna þeirra Ríkeyjar og Sæmund- ar. Vegna erfiðleika á heimili var honum komið fyrir um stundarsakir sem ungbarni að Nesi í Grunnavík í Jökulfjörð- um en kom ekki aftur í foreldrahús fyrr en 13 ára gamall og var eftir það hjá foreldrum sínum. Steinþór lærði gullsmíði hjá Framhald á bls.104 Ester Kristjana Sæmundsdóttir (1926-1988) var gift Þórði Steindórssyni feldskera en sambýlismaður hennar áður var Kristinn Olsen flugmaður, einn af stofnendum Loftleiða. Á myndinni er hún með tveimur yngstu börnum sínum, Ríkey, búsettri í Bandaríkjunum, og Sæmundi, búsettum í Svíþjóð. 74 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.