Heimsmynd - 01.12.1990, Blaðsíða 80

Heimsmynd - 01.12.1990, Blaðsíða 80
| v * % 4 wm+++ttt u/++++++t W&++++irf ' 4J' g minnist jarðarfarar í Skálholtskirkju nýlega þar sem / i öldungur var borinn til grafar og presturinn bað Guð að blessa hin gömlu gildi. Þannig er Fríðu innanbrjósts. Með Nínu er hún að sýna okkur hætturnar í nútíman- um. Þær hættur sem steðja að þegar siðferðinu hrakar, Guð týnist og pyngjan er sett á oddinn. „Það er ekki í tísku að hugsa,“ segir hún. „Fólk reynir að koma öllu fyrir í einhverjum kerfum og láta sérfræðinga leysa vandamál sín. Við flýjum ábyrgðina á eigin lífi og öllum okkar gerðum. Nína er mjög sjálfhverf persóna og hefur hingað til ekki þorað að horfast í augu við vonbrigði sín og sárindi. Það er góður efniviður í Nínu og uppgjör hennar gæti verið mitt uppgjör við hugmyndafræði samtímans. Nína er mjög virk en hún hafnar þeim lífsviðhorfum sem hún drakk í sig með móð- urmjólkinni. Hún tekur ákvörðun um að giftast ríkum manni og skilur. Hún er ekki þolandi en hún gleymir sál sinni. Hún ögrar umhverfinu en slíkt fólk er oft þjáð af minnimáttar- kennd. Guðjón, lögfræðingurinn sem hún giftist, er maður hinna mjúku gilda og mér er mjög hlýtt til þeirrar persónu.“ Það er engin gleði sem umlykur Nínu þar sem hún situr við dánarbeð móður sinnar - enda finnst höfundi gleðin ekki ráð- andi í nútímanum. „Kannski er það lúterskan og erfðasyndin en það er miklu meiri gleði í kaþólskunni. Sunneva var glöð. Eg var einnig mjög glöð þegar ég kláraði þessa bók. Þegar ég setti punktinn yfir i-ið kom ég svífandi upp úr kjallara og voru þá gestir í húsinu. Eg var að springa úr gleði og gestirnir sam- fögnuðu mér. En það leið ekki á löngu áður en umræðurnar voru farnar að snúast um íslensk efnahagsmál, eitt þrautleið- inlegasta efni sem hægt er að ímynda sér. Kvöldinu lauk að mig minnir á sjóslysasögum og tali um mengun. Af hverju get- ur fólk ekki umfaðmað lífið - í gleði og sorg?“ Næst þegar ég hitti Fríðu rífur hún búnka úr fataskápnum sínum, dreifir drögtum og kjólum yfir sófann í stofunni, setur fingur undir höku og spekúlerar mikið. Gunnar maðurinn hennar er sofandi inni í svefnherbergi með Rósa Luxemburg. 80 HEIMSMYND allt á hreinu. Þar sem hún situr við rúm móður sinnar, rifjar hún upp lífsferil hennar og liðinna kynslóða. Hún er ein kvika og efinn nagar hana stöðugt. Nína er nefnilega engin smákona þótt hún hafi kosið þessa leið í lífinu þá hefur hún hugrekki til að brjóta sjálfa sig og líf sitt til mergjar. A endanum rennur upp fyrir henni sá sannleikur að það er enginn munur á henni og hinni fyrirlitlegu Pyngju, mellunni sem móðir hennar veitti húsaskjól. Við erum öll systkin." Fríða talar um þessar persónur eins og ættingja eða vini. „Nína er jafnljóslifandi fyrir mér og þú. Eg þekki hana orðið svo vel.“ Nína er fulltrúi þess sem Fríða óttast mest eða fyrirlítur. „Eg hef ekkert á móti konum á framabraut, þú mátt ekki halda það. Kaldranaleg lífsviðhorf Nínu birtast okkur sterkt af því að hún er kona. Þetta hefði ekki verið eins áberandi hefði hún verið karlmaður. Nína er ekki tákngervingur frama- kvenna heldur nútímans. Það er hið afkáralega gildismat sam- tímans sem ég er að gagnrýna. Þjóðfélagið hefur ýtt gömlu gildunum til hliðar og við byggjum allt á því hvað er hentug- ast.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.