Heimsmynd - 01.04.1993, Qupperneq 102

Heimsmynd - 01.04.1993, Qupperneq 102
3 1/2 matarlímsblöS 3 dl rjómi 1 msk. söxuð steinselja 1 tsk. hvítlaukur salt og pipar 1 dós niðursoðnir tómatar 1/4 tsk. timian Steikið sveppina á pönnu ásamt stein- seljunni og hvítlauknum. Hellið soðinu út í og sjóðið. Setjið þá sveppina og soðið í hnífakvöm og búið til mauk. Bleytið matar- límið upp í köldu vatni og bætið út í. Allt sett í kæli. Þeytið síðan rjómann en stíf- þeytið hann ekki, og blandið svo sveppa- maukinu og rjómanum saman er sveppirnir hafa náð að kólna vel. Látið standa í kæli í fjóra tíma. Sósa Hellið tómötunum í lítinn pott og sjóðið. Bætið timian, hvítlauk, salti og pipar út í og sigtið. Ofnbakabur lambavöðvi með myntu 3 dl rauðvínsedik 2 dl rauðvín 1 1 /2 dl sykur 1 16 g söxuð mynta 100 g brauðrasp 100 g söxuð steinselja 100 g bróðið smjör salt og pipar 2 stk. innanlærisvöðvar af lambi, ca. 800 g Lamb Hreinsið alla fitu af lambinu. Hrærið steinselju, brauðrasp, myntu og smjör saman í skál. Kryddið með salti og pipar og makið þessu svo utan á vöðvana. Setjið inn í 250 gráðu heitan ofn í ca. fimm mínútur en lækkið svo hitann niður í 200 og látið vera í korter til viðbótar. Grænmeti eftir smekk. Sósa Edik, rauðvín, sykur og 16 grömm af myntu er komið fyrir í potti og látið sjóða niður um þriðjung. Þá hefur sósan náð að þykkna og náð í sig góðu bragði. Lakkrísbaka með kara- mellusósu Baka 200 grömm lakkrísreimar 6 egg 10 cl rjómi 1/2 I mjólk 150 grömm sykur Þeytið saman eggin og sykurinn. Geymið. Sjóðið saman mjólk, rjóma og lakkrís. Þegar lakkrísinn hefur náð að bráðna saman við mjólkina er hún sigtuð. Blandið því næst saman við eggin og sykurinn. Smyrjið fjóra bolla eða lítil form. Setjið smurðan smjörpappír á botninn. Hellið lakkrísblöndunni í formin og sjóðið í vatnsbaði með loki í ofni í ca. 45 mínútur við 150 gráðu hita. Sósa 200 grömm sykur 1 1 /2 dl vatn 10 grömm smjör 15 cl rjómi Sósa Sjóðið vatnið og sykurinn í potti þar til úr verður karamella, falleg á litinn. Bætið þá smjörinu og rjómanum út í og látið sjóða í ca. 2 mínútur. Hugmynd þrjú Forréttur Tindabykkjukæfa með kapers og rauðrófusósu Aðalréttur Innbakað lamb í þúsundblaðadeigi með villisveppum og kóngasveppasósu. Eftirréttur Fljótandi eyja á vanillurjóma Tindabykkjukæfa mað kapers og rauðrófusósu 1 kg tindabykkja Sob 1 gulrót 1/4 blaðlaukur 1/2 laukur 1 /2 sellerístöngull 1 lórviðarlauf 1/2 msk. hvít piparkorn 1 msk. gróft salt 2 steinsel justilkar HEIMS 102 MYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.