Litli Bergþór - maí 2019, Blaðsíða 13

Litli Bergþór - maí 2019, Blaðsíða 13
Bjarni Bjarnason, íþróttamaður Bláskógabyggðar 2018. Litli-Bergþór 13 Hesta maðurinn Bjarni Bjarna- son, Hesta manna fé lag inu Trausta, var val inn íþrótta- maður Bláskógabyggðar fyrir árið 2018. Hóf til heiðurs íþrótta fólki í Blá skóga byggð var haldið á Laugar vatni 14. febr úar. Tveir knap ar voru til- nefndir til íþrótta manns ársins, Bjarni Bjarna son, ættaður frá Þór odds stöðum, en hann er félagi í Hestamannafélaginu Trausta og Finnur Jóhannesson frá Brekku, sem keppir fyrir Hestamannafélagið Loga. Bjarni stóð sig mjög vel á flestum þeim mótum sem hann keppti í á síðasta ári og þá sérstaklega í skeiðgreinum. Þetta er þriðja árið í röð og fjórða skiptið alls sem Bjarni er valinn íþróttamaður Bláskógabyggðar. Íþróttamaður Bláskógabyggðar 2018 Bjarni Bjarnason Frá vinstri: Jana Lind Ellertsdóttir, Jóna Kolbrún Helgadóttir, Dagur Úlfarsson, Ólafur Magni Jónsson, Brynjar Logi Sölvason. Þá voru fjögur ungmenni heiðruð við þetta tækifæri fyrir að hafa náð Íslands- og/eða Bikar- meist aratitli á árinu 2018. Þau eru Brynjar Logi Sölvason fyrir Íslands meistaratitil í hástökk, Ólafur Magni Jónsson fyrir Íslands meistaratitla í kúlu varpi og sleggjukasti og Bikar meistara- titil í kringlu kasti, Jóna Kolbrún Helga dóttir fyrir Íslands- og Bikar meistaratitla í 4x200 m boð hlaupi og Dagur Úlfarsson fyrir Bikar meist ara titil í 9. flokki drengja í körfu bolta. Þá var Jana Lind Ellertsdóttir heiðruð fyrir framúrskarandi árang ur í glímu og öðrum fang brögðum. Æskulýðsnefnd Bláskóga- byggð ar hafði veg og vanda af undir búningi og fram kvæmd hófsins. Helgi Kjartansson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.