Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - okt. 2019, Blaðsíða 9

Sveitarstjórnarmál - okt. 2019, Blaðsíða 9
9 SKIPULAGSMÁL S é r þ e k k i n g s p a r a r t í m a • Greining og ráðgjöf vegna mála varðandi fasteignir, eignarhald þeirra, stærð og afmörkun lóða og jarða. • Stofnun nýrra fasteigna og samruni þeirra. Aðstoð við skráningu á óskiptu landi. • Aðstoð við þinglýsingu skjala og samskipti vegna þeirra. • Aðstoð vegna mála varðandi fasteignaskatt, fasteignamat og brunabótamat þ.m.t. kærur til yfirfasteignamatsnefndar. • Gerð eignaskiptayfirlýsinga bæði fyrir fjöleignarhús og land og gerð skráningartaflna. • Aðstoð og ráðgjöf vegna jarða s.s. landskipta, stærðarskráningar, hlunninda, veiðiréttar, umferðarréttar og annarra kvaða. • Stjórnsýslukærur og samskipti við aðra opinbera aðila. • Öll lögfræðileg skjalagerð. LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF HVAÐA VERKEFNI ? S É R S V I Ð D I R E K T U E R F A S T E I G N A R É T T U R Direkta lögfræð iþ jónusta | Bæjarhrauni 22 | 220 Hafnarfirð i . Sími 571 8600 | direkta@direkta.is | www.direkta.is www.radrik.is Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir eyrun@radrik.is Guðný Sverrisdóttir gudny@radrik.is Svanfríður Inga Jónasdóttir svanfridur@radrik.is • Ýmiskonar námskeið sem tengjast sveitarfélögum. • Gerð húsnæðisáætlana fyrir sveitarfélög. • Aðstoð við uppbyggingu á ferðamannastöðum. • Úttekt á fjárhag sveitarfélaga m.a. vegna fjárfrekra framkvæmda. • Vinna við könnun, aðdraganda og undirbúning sameiningar sveitarfélaga. • Mat á grunnskólastarfi, hvernig tökumst við á við fjölmenningu í sveitarfélögum og fleira. • Leysa af sveitar- og bæjarstjóra um skemmri tíma. Ráðrík ehf. býður m.a. upp á ráðgjöf og aðstoð við eftirfarandi: Skipulagsstofnun, í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga, stendur árlega fyrir Skipulagsdeginum. Skipulagsdagurinn verður í ár haldinn föstudaginn 8. nóvember, en sá dagur er jafnframt alþjóðlega tileinkaður umræðu um skipulagsmál, sem „World Town Planning Day“. Áherslur og viðfangsefni á dagskrá Skipulagsdagsins eru breytileg frá ári til árs, út frá því hvað er efst á baugi í framkvæmd skipulagsmála sveitarfélaga hverju sinni. Á Skipulagsdeginum 2019 er fyrirhugað að hafa gerð aðalskipulags í ákveðnum forgrunni og fjalla sérstaklega um hvernig má virkja aðalskipulag betur sem stefnumótunar- og stjórntæki sveitarfélaga með því að tengja það skýrt við aðra áætlanagerð sem sveitarfélög vinna að. Þar má nefna gerð húsnæðisáætlana og áfangastaðaáætlana, sem og stefnumótun um framfylgd heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og aðgerðaáætlanir í loftslagsmálum. Í þessari umfjöllun verður blandað saman framlögum frá ýmsum aðilum og reynslusögum af vettvangi sveitarfélaga. Einnig er ætlunin að fjalla sérstaklega um innleiðingu stafræns skipulags, en Skipulagsstofnun hefur undanfarin misseri unnið að undirbúningi fyrir innleiðingu samræmdrar stafrænnar skipulagsgerðar. Á Skipulagsdeginum 2019 verður kynnt umgjörð og nálgun um gerð stafræns aðalskipulags og farið yfir áskoranir og ávinning af því, með framlögum frá Skipulagsstofnun, skipulagsráðgjöfum og sveitarfélögum. Frestur til að innleiða umgjörð um gerð stafræns aðalskipulags er um næstu áramót samkvæmt skipulagslögum. Upplýsingar um dagskrá og skráningu á Skipulagsdaginn 2019 verða birtar á vef Skipulagsstofnunar, skipulag.is, og vef Sambands íslenskra sveitarfélaga, samband.is, þegar nær dregur ráðstefnudegi. Sveitarstjórnarfólk og starfsfólk sveitarfélaga sem kemur að skipulagsmálum með einum eða öðrum hætti er hvatt til að mæta á Skipulagsdaginn. Aðalskipulag í forgrunni Skipulagsdagsins 2019 Frá skipulagsdeginum 2018 (ljósm.: Skipulagsstofnun)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.