Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - okt. 2019, Blaðsíða 58

Sveitarstjórnarmál - okt. 2019, Blaðsíða 58
58 OneSystems® sími: +354 660 8551 | fax: +354 588 1057 www.onesystems.is | one@onesystems.is OneSystems bjóða heildarlausn í skjalamálum sveitarfélaga og þjónustu við íbúa VELJU M ÍSLENST - VELJU M ÍS LE N SK T -V EL JUM ÍSLENSKT - Þróunarstefna OneSystems styður MoReq2, kröfur evrópulanda um gagnsæi, rekjaleika og öryggi. Hagkvæmar lausnir með áherslu á rekjanleika, auðveldan aðgang og gagnsæi. OneSystems hefur hannað og rekur yr 40 gagnvirkar þjónustugáttir af ýmsum toga, víðsvegar um landið hjá sveitarfélögum og fyrirtækjum. Þar á meðal eru: Íbúagáttir, starfsmannagáttir, nefndarmanna- og gagnagáttir. Auktu aðgengi gagna og gagnsæi ákvarðanatöku með öruggu og rekjanlegum hætti. Stórauktu þjónustu án þess að auka yrbyggingu og sparaðu með skilvirkari stjórnun mála. Gagnvirkar þjónustugáttir Upplýsingagátt Portal Information Vefgátt fyrir íbúa Citizen Nefndarmannagátt Committee Starfsmannagátt Employee Self-Service Portal Project Verkefnavefur Námskeið fyrir félagsmálanefndir sveitarfélaga Þann 11. október n.k. verður efnt til námskeiðs fyrir kjörna fulltrúa í félagsmálanefndum og starfsfólk félagsþjónustu. Námskeiðið verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica og stendur frá kl. 09:00-15:30. Námskeiðið verður í beinu streymi og eru nefndarmenn og starfsfólk sem ekki eiga heimagengt hvött til að sameinast á einum stað og horfa saman á námskeiðið. Markmið námskeiðsins Markmið námskeiðsins er að kjörnir fulltrúar í félagsmálanefndum sveitarfélaga fái góða innsýn í þá þætti í lagaumhverfi félagsþjónustu sem helst reynir á í starfi þeirra. Farið verður yfir það hlutverk sem fulltrúi í félagsmálanefnd tekst á hendur, verkaskipti milli félagsmálanefnda og starfsmann félagsþjónustu og þau mismunandi form sem starfsemi félagsþjónustu tekur á sig, m.a. eftir stærð þess samfélags sem hún þjónar. Þátttökugjald er 8.000 kr. Dagsskrá og skráning má finna á vef sambandsins, www.samband.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.