Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - okt. 2019, Blaðsíða 19

Sveitarstjórnarmál - okt. 2019, Blaðsíða 19
sjónmengunar og einnig horft til fyrirhugaðrar legu Sundabrautar.“ Úrgang má í grunninn flokka í þrjá meginþætti: Lífrænan úrgang, óvirkan úrgang og úrgang sem fer til brennslu. Í gas- og jarðgerðarstöðina fer lífræni úrgangurinn og þar verða til tvenns konar afurðir. Annars vegar verður til metangas sem er eina umhverfisvottaða eldsneytið á Íslandi í dag en það fékk Svansvottun árið 2016. Metan er í dag m.a. notað til að knýja áfram alla hirðubíla Reykjavíkurborgar auk um 50 annarra bifreiða borgarinnar. Hins vegar jarðvegsbætir sem m.a. má nýta sem áburð eða til uppgræðslu lands. Óvirkur úrgangur sem fellur til í Mosfellsbæ hefur til þessa verið urðaður í Álfsnesi og segir Kolbrún að nú sé verið að leita að hentugum stað fyrir þann úrgang. „Það stóðu yfir viðræður við Sveitarfélagið Ölfus um að þau myndu láta land undir óvirka úrganginn á Nessandi en myndu í staðinn senda lífrænan úrgang í gas- og jarðgerðarstöðina hjá SORPU, en eftir sveitarstjórnarkosningarnar 2018 sleit Ölfus þeim viðræðum.“ Meðvitaðir íbúar í Mosfellsbæ „Íbúar Mosfellsbæjar eru almennt mjög meðvitaðir um umhverfismál og hafa staðið sig mjög vel í flokkun úrgangs. Við öll heimili í bænum eru tvenns konar tunnur undir úrgang, grá fyrir blandaðan úrgang og blá fyrir endurvinnanleg pappírsefni, s.s. tímarit, dagblöð, fernur, eggjabakka og bylgjupappa. Þá geta íbúar sett allt plast í plastpoka og sett í gráu tunnuna. Einnig er í Mosfellsbæ víðtækt grenndarstöðvakerfi þar sem tekið er við plastumbúðum, dósum og öðrum endurvinnanlegum drykkjarumbúðum með skilagjaldi og sérstakir gámar fyrir gler,“ sagði Kolbrún. HLUTI AF RPC GROUP SÆPLAST • Gunnarsbraut 12 • 620 Dalvík • Sími 460 5000 • sales.europe@saeplast.com • www.saeplast.com ® Sæplast er skrásett vörumerki í eigu RPC GROUP Byggingarreglugerðir krefjast þess að brunnar séu settir við allar nýbyggingar enda er mikið öryggi og kostnaðar hagkvæmni fólgin í að hafa aðgang að lögnum utanhúss vegna eftirlits og viðhalds. Sæplast framleiðir brunna til frá veitu lagna úr polyethylene-efni (PE). Í Sæplast -vörulínunni er fjölbreytt úrval brunna til að mæta mismunandi notkunar kröfum. Brunnarnir eru fáanlegir í þremur þvermáls stærðum: 400 mm, 600 mm og 1000 mm. ATH. Hægt er að fá upphækkanir á alla brunna. Fást í byggingavöruverslunum um land allt. Sæplast ráðleggur að ætíð sé leitað til fagaðila um niðursetningu á brunnum. Þar sem tvær lagnir koma saman þar ætti að vera brunnur HEIMSMARKMIÐIN OG LOFTSLAGSMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.