Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - okt. 2019, Blaðsíða 44

Sveitarstjórnarmál - okt. 2019, Blaðsíða 44
44 SVEITARSTJÓRNARMÁL LEX LÖGMANNSSTOFA Borgartúni 26 105 Reykjavík Fax 590 2606 Austurvegi 6 800 Selfossi Sími 590 2600 lex@lex.is www.lex.is ÍS L E N S K A S IA .I S L O G 8 95 96 09 /1 8 FLÓKIN VERKEFNI KALLA Á TRAUSTA LEIÐSÖGN Verkefnum sveitarfélaga hefur á undanförnum árum fjölgað hratt. Víðara verksvið, aukið flækju- stig og ríkari kröfur hafa aukið þörfina fyrir utanaðkomandi ráðgjöf á fjölmörgum sviðum stjórnsýslunnar. LEX lögmannsstofa hefur á að skipa 40 sérfræð- ingum með sérþekkingu á öllum þeim megin- sviðum lögfræðinnar er varða sveitarfélögin á Íslandi. Framtíðin er ókannað svæði. Láttu sérfræðinga okkar vísa þér veginn. Félag fagfólks í frítímaþjónustu í samstarfi við Fritidsforum frá Svíþjóð og Setlementti frá Finnlandi héldu á dögunum útgáfuteiti vegna nýs apps sem styður við utanumhald á þátttöku og námi í æskulýðsstarfi. Appið sem ber heitið LifeQuest hefur það að markmiði að leikjavæða þátttöku unga fólksins í æskulýðsstarfi og gera það reynslunám sem þar á sér stað sýnilegra fyrir unga fólkinu. „Við vildum reyna að búa til verkfæri sem styður við gæða æskulýðsstarf og gerir unga fólkið meðvitaðara um þá færni sem það þjálfar með þátttöku í æskulýðsstarfi, án þess þó að breyta starfinu sjálfu eða búa til mikið flækjustig fyrir þátttakendur og starfsfólk“ segir Guðmundur Ari Sigurjónsson sem er verkefnastjóri yfir þróun appsins. Í LifeQuest appinu geta æskulýðssamtök og stofnanir búið til sitt lokaða samfélag þar sem að unga fólkið sér hvaða verkefni eru í boði í starfinu, þau klára verkefnin og merkja við þegar þeim er lokið og fá fyrir það lærdómsstig. Verkefnin sem geta verið allt frá því að mæta í félagsmiðstöðina og yfir í LifeQuest – nýtt app til að meta og halda utan nám í æskulýðsstarfi það að sitja fundi bæjarstjórnar með ungmennaráði safnast saman á profile hvers þátttakanda þar sem þátttakandi fær yfirsýn yfir þátttöku sína í starfinu og hvaða verkefni hann hefur leyst. Umsjónarmenn æskulýðsstarfsins safna greinargóðum gögnum um þátttöku í starfinu, hverjir mæta, hvenær og hvað þeir taka sér fyrir hendur. Guðmundur Ari Sigurjónsson tómstunda- og félagsmálafræðingur og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um LifeQuest með því að finna LifeQuest á facebook eða senda póst á info@ lifequest.is. Myndirnar með greininni eru frá kynningarfundi um appið sem haldinn var á haustdögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.