Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - okt. 2019, Blaðsíða 8

Sveitarstjórnarmál - okt. 2019, Blaðsíða 8
8 Fjóla María Ágústsdóttir hefur tekið við nýju starfi breytingastjóra stafrænnar þjónustu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Sveitarfélög kalla í vaxandi mæli eftir miðlægum stuðningi við stafræna framþróun þeirra. Þetta endurspeglast í nýju markmiði í stefnumörkun landsþings sambandsins fyrir kjörtímabilið 2018- 2022. Markmiðið er að vinna að miðlægu samstarfi sveitarfélaga til að auðvelda þeim að verða virkir þátttakendur í stafrænni framþróun og nýta nútímatækni til að bæta þjónustu og samskipti við íbúa. SVEITARSTJÓRNARMÁL Fjóla starfaði áður sem verkefnastjóri og þjónustuhönnuður hjá Stafrænu Íslandi hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu, þar áður sem verkefnastjóri stefnumótunar og þróunar hjá Velferðarráðueytinu , en hún vann einnig um 5 ára skeið sem stjórnendaráðgjafi hjá Capacent. Fjóla er með MBA gráðu frá Stirling Háskóla í Skotlandi og M.Sc. í Matvælafræði frá HÍ. Fjóla hefur einnig lokið námi frá Harvard Kennedy School í Digital Transformation for Governments og í hönnunarhugsun (e. design thinking) í Design Thinkers Academy í London. Þá er Fjóla C-vottaður IPMA verkefnastjóri frá Verkefnastjórnunarfélaginu. Fjóla María Ágústsdóttir breytingastjóri stafrænnar þjónustu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Nýtt starf breytingastjóra stafrænnar þjónustu S é r þ e k k i n g s p a r a r t í m a • Greining og ráðgjöf vegna mála varðandi fasteignir, eignarhald þeirra, stærð og afmörkun lóða og jarða. • Stofnun nýrra fasteigna og samruni þeirra. Aðstoð við skráningu á óskiptu landi. • Aðstoð við þinglýsingu skjala og samskipti vegna þeirra. • Aðstoð vegna mála varðandi fasteignaskatt, fasteignamat og brunabótamat þ.m.t. kærur til yfirfasteignamatsnefndar. • Gerð eignaskiptayfirlýsinga bæði fyrir fjöleignarhús og land og gerð skráningartaflna. • Aðstoð og ráðgjöf vegna jarða s.s. landskipta, stærðarskráningar, hlunninda, veiðiréttar, umferðarréttar og annarra kvaða. • Stjórnsýslukærur og samskipti við aðra opinbera aðila. • Öll lögfræðileg skjalagerð. LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF HVAÐA VERKEFNI ? S É R S V I Ð D I R E K T U E R F A S T E I G N A R É T T U R Direkta lögfræð iþ jónusta | Bæjarhrauni 22 | 220 Hafnarfirð i . Sími 571 8600 | direkta@direkta.is | www.direkta.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.