Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - Oct 2019, Page 8

Sveitarstjórnarmál - Oct 2019, Page 8
8 Fjóla María Ágústsdóttir hefur tekið við nýju starfi breytingastjóra stafrænnar þjónustu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Sveitarfélög kalla í vaxandi mæli eftir miðlægum stuðningi við stafræna framþróun þeirra. Þetta endurspeglast í nýju markmiði í stefnumörkun landsþings sambandsins fyrir kjörtímabilið 2018- 2022. Markmiðið er að vinna að miðlægu samstarfi sveitarfélaga til að auðvelda þeim að verða virkir þátttakendur í stafrænni framþróun og nýta nútímatækni til að bæta þjónustu og samskipti við íbúa. SVEITARSTJÓRNARMÁL Fjóla starfaði áður sem verkefnastjóri og þjónustuhönnuður hjá Stafrænu Íslandi hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu, þar áður sem verkefnastjóri stefnumótunar og þróunar hjá Velferðarráðueytinu , en hún vann einnig um 5 ára skeið sem stjórnendaráðgjafi hjá Capacent. Fjóla er með MBA gráðu frá Stirling Háskóla í Skotlandi og M.Sc. í Matvælafræði frá HÍ. Fjóla hefur einnig lokið námi frá Harvard Kennedy School í Digital Transformation for Governments og í hönnunarhugsun (e. design thinking) í Design Thinkers Academy í London. Þá er Fjóla C-vottaður IPMA verkefnastjóri frá Verkefnastjórnunarfélaginu. Fjóla María Ágústsdóttir breytingastjóri stafrænnar þjónustu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Nýtt starf breytingastjóra stafrænnar þjónustu S é r þ e k k i n g s p a r a r t í m a • Greining og ráðgjöf vegna mála varðandi fasteignir, eignarhald þeirra, stærð og afmörkun lóða og jarða. • Stofnun nýrra fasteigna og samruni þeirra. Aðstoð við skráningu á óskiptu landi. • Aðstoð við þinglýsingu skjala og samskipti vegna þeirra. • Aðstoð vegna mála varðandi fasteignaskatt, fasteignamat og brunabótamat þ.m.t. kærur til yfirfasteignamatsnefndar. • Gerð eignaskiptayfirlýsinga bæði fyrir fjöleignarhús og land og gerð skráningartaflna. • Aðstoð og ráðgjöf vegna jarða s.s. landskipta, stærðarskráningar, hlunninda, veiðiréttar, umferðarréttar og annarra kvaða. • Stjórnsýslukærur og samskipti við aðra opinbera aðila. • Öll lögfræðileg skjalagerð. LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF HVAÐA VERKEFNI ? S É R S V I Ð D I R E K T U E R F A S T E I G N A R É T T U R Direkta lögfræð iþ jónusta | Bæjarhrauni 22 | 220 Hafnarfirð i . Sími 571 8600 | direkta@direkta.is | www.direkta.is

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.