Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - okt. 2019, Blaðsíða 31

Sveitarstjórnarmál - okt. 2019, Blaðsíða 31
Landsáætlun í skógrækt... • skal unnin af sjö manna verkefnisstjórn sem skilar tillögu til ráðherra • skal skipuð m.a. einum fulltrúa tilnefndum af Sambandi íslenskra sveitarfélaga • verður stefnumótandi áætlun til tíu ára, uppfærð eigi sjaldnar en á fimm ára fresti • verður útfærð með landshlutaáætlunum í samráði við hagsmunaaðila • er vettvangur til samráðs um skóga, skógvernd og skógrækt í landinu • tekur tillit til náttúruverndar, minjaverndar, landslags og fleiri þátta • verður kynnt opinberlega í ferlinu og öllum gefið færi á athugasemdum STÖNDUM SAMAN AÐ MÓTUN LANDS- OG LANDSHLUTAÁÆTLANA Í SKÓGRÆKT! Fylgstu með á skogur.is Fundir landshlutasamtaka sveitarfélaga Landshlutasamtök sveitarfélaga efna að hausti til aðal-, árs- eða haustfunda. Nú þegar hafa Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) haldið sína fundi. Á fundum samtakanna eru að jafnaði samþykktar ályktanir til stjórnvalda þar sem áherslur landshlutanna koma fram. Á fundi SSS í september voru t.a.m. samþykktar ályktanir um framlög til menntastofnana, um samgönguframkvæmdir, almenningssamgöngur og um fjárframlög til ríkisstofnana svæðisins. 11. og 12. október Haustþing SSA 18. október Haustþing SSNV 24. og 25. október Aðalfundur SASS 15. og 16. nóvember Aðalfundur Eyþings 25.. október Haustþing FV og Vestfjarðarstofu Dagsetning óákv. Aðalfundur SSH LANDSHLUTASAMTÖKIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.