Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - okt. 2019, Blaðsíða 51

Sveitarstjórnarmál - okt. 2019, Blaðsíða 51
51 HÚSNÆÐISÞING 27.11.19 Húsnæðisþing verður haldið miðvikudaginn 27. nóvember á Hilton Nordica. Takið daginn frá. Dagskrá og skráning auglýst síðar. Að mínu mati er æskilegt að sveitarfélög almennt auki áherslu á gerð sviðsmynda- og áhættugreininga sem tækja til að meta þarfir fyrir viðbrögð, stefnubreytingar og aðgerðir bæði til skamms og langs tíma. Þau þurfa jafnframt að auka fjárhagslega sjálfbærni sína meðal annars með því að tryggja að reksturinn skili rúmlega því fjármagni sem þarf til að standa undir þekktum skuldbindingum, og helst svo rúmlega að reksturinn standi líka undir einhverjum áföllum. Sveitarfélög sem eru með miklar skuldir eða skuldbindingar ættu að huga að uppbyggingu varasjóða og setja sér reglur um ábyrgðaveitingar sem eru raunsæjar miðað við fjárhagslega getu. Að mínu mati eru þetta stóru lexíurnar sem við getum lært af efnahagshruninu 2008 og eftirmála þess. Þetta segir Birgir Björn Sigurjónsson í samtali við Sveitarstjórnarmál í aðdraganda fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem haldin verður í Reykjavík 3. og 4. október næstkomandi. Óhætt er að segja að hér tali maður með reynslu því Birgir Björn var fjármálastjóri Reykjavíkurborgar frá því skömmu fyrir hrun og þangað til í maí síðastliðnum þegar hann lét af því starfi fyrir aldurs sakir. Hann var því lykilmaður í endurskipulagningu fjármálastjórnar borgarinnar í hruninu og á árunum eftir það. Birgir Björn gegnir nú tímabundnu hlutastarfi hjá borginni vegna verkefna sem meðal annars tengjast viðræðum við ríkið um umbætur í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu og fjármögnun þeirra. Birgir Björn hefur sótt fjármálaráðstefnuna til margra ára og haldið þar erindi um margvísleg efni en lætur sér nægja að vera áheyrandi að þessu sinni. Hann telur að ekki hafi öll sveitarfélög jafnað sig á hruninu en segist vona að þau hafi öll dregið nauðsynlegan lærdóm af því. Fjármálaráðstefnan mikilvæg „Fjármálaráðstefnan er mikilvægur vettvangur fyrir sveitarfélögin og starfsfólk þeirra til að efla samskipti manna á milli, að bera saman bækur sínar og hlýða á vönduð fræðsluerindi. Þetta getur verið mjög mikilvægt fyrir fjármálastjóra Lexíurnar sem við lærðum af hruninu Birgir Björn Sigurjónsson, fyrrverandi fjármálastjóri Reykjavíkur- borgar, í samtali við Garðar. H. Guðjónsson. Birgir Björn Sigurjónsson fyrrverandi fjármálastjóri Reykjavíkurborgar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.