Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.2019, Page 4

Víkurfréttir - 19.12.2019, Page 4
4 FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM f immtudagur 19. desember 2019 // 48. tbl. // 40. árg. jólagjöfin fæst hjá okkur HAFNARGÖTU 23 • ZOLO.IS KSK býður starfsmönnum og skjólstæðingum Bjargarinnar í jólamat Þegar starfsemi Bjargarinnar, geð- ræktarmiðstöðar Suðurnesja, hófst árið 2005 færði Kaupfélag Suður- nesja, KSK, starfseminni raftæki og annan heimilisbúnað. Starfsemin hefur síðan notið víðtæks samfélags- legs stuðnings frá fyrirtækjum, fé- lagasamtökum og einstaklingum og er sá stuðningur mikilvægur. „Það færir Kaupfélagi Suðurnesja gleði að geta lagt starfseminni lið með því að bjóða starfsmönnum og skjól- stæðingum í veislu í tilefni jólanna,“ sagði Skúli Skúlason formaður KSK þegar hann afhenti Díönu Hilmars- dóttir, forstöðumanni Bjargarinnar, matargjöf til veislunnar. Díana Hilmarsdóttir forstöðumaður Bjargarinnar, tekur við matargjöfinni frá Skúla Skúlasyni hjá KSK. Opnum snemma lokum seint Afgreiðslutímar Krambúðarinnar yfir jólin Hringbraut Tjarnabraut 23. des. Opið 24 klst. 08:00 - 23:30 24. des. Opið til 16:00 08:00 - 16:00 25. des. 12:00 - 18:00 12:00 - 18:00 26. des. Opnar 00:00 09:00 - 23:30 31. des. Opið 24 klst. 08:00 - 16:00 1. jan. Opið 24 klst. 14:00 - 18:00 Störf í boði hjá Reykjanesbæ Skrifstofa stjórnsýslu – teymisstjóri í þjónustuver Fræðslusvið – sálfræðingur Velferðarsvið – starf við liðveislu Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir fyrnast að sex mánuðum liðnum. Opnunartími yfir jól og áramót Ráðhús -bókasafn og þjónustuver Lokað 24.-26. desember Opnar kl. 10:00 27. desember Lokað 28., 31. des. og 1. janúar Aðra daga er hefðbundinn opnunartími. Íþróttamiðstöð Njarðvíkur Opið 23. desember til kl. 18:00 Lokað 24.-26. desember Lokað 31. desember og 1. janúar Aðra daga er hefðbundinn opnunartími. Duus Safnahús og Rokksafn Lokað 24. og 25. desember Lokað 31. desember og 1. janúar Aðra daga er hefðbundinn opnunartími. Gleðilega hátíð! Akstur innanbæjarstrætó Ekið til kl. 12:00 24 desember Enginn akstur 25. og 26. des. Ekið til kl. 12:00 31. desember Enginn akstur 1. janúar Aðra daga er hefðbundinn akstur skv. áætlunum. Sundmiðstöð/Vatnaveröld Opið 23. des. kl. 6:30-18:00 Opið 24. des. kl. 6:30-11:00 Lokað 25.-26. desember Opið 31. des. kl. 6:30-11:00 Lokað 1. janúar Aðra daga er hefðbundinn opnunartími. Jólakofinn er frábært verkefni og viðbót við skemmtilega jólastemmn- ingu á Hafnargötunni og vonandi upphaf að einhverju stærra en for- ráðamenn Reykjanesbæjar og Betri bæjar hafa ýtt því úr vör með opnun Jólakofans 2019 en hann er staðsettur við Hafnargötu 26–28 í Keflavík. Að sögn forráðamanna beggja aðila er hugmyndin að þróa verkefnið enn frekar en í Jólakofanum var að- ilum í bæjarfélaginu boðið að nýta sér kofann og bjóða þar varning til sölu fyrir jólin. „Hugmyndin með þessu verkefni er að auka samstarf og færa skrifstofu Súlunnar nær bæjarbúum. Súlan vill opna dyr sínar og hefja samtalið um leiðir til þess að gera bæinn betri og þar með auka samveru bæjarbúa. Við vildum byrja smátt og sjá hver stemmning væri fyrir svona jólakofa. Við höfum fengið mjög jákvæðar undirtektir og ekki var erfitt að fylla kofann með handverki og ýmsu góðgæti sem bæjarbúar eru að selja,“ segir Þórdís Ósk Helgadóttir, forstöðu- maður Súlunnar. „Við viljum hvetja alla til þess að kíkja við og hafa gaman saman á að- ventunni, rölta um bæinn og kíkja í Jólakofann og verslanir,“ sögðu þær Guðlaug M. Lewis hjá Reykja- nesbæ og Kristín Kristjánsdóttir, verslunareigandi og hjá Betri bæ. Jólakofinn 2019 er að þeirra sögn vonandi upphaf að einhverju stærra í framtíðinni. Sætar hugmyndir eins og einhvers konar jólakofabyggð eða jólaþorp gætu orðið að veru- leika að þeirra sögn en ákveðið var að ýta verkefninu úr vör í ár, með þeirri von að mjór sé mikils vísir. Jólakofinn í Reykjanesbæ Hér er dagskráin í Jólakofanum 2019 Fimmtudagskvöld 19. desember. Heitt súkkulaði og piparkökur í boði Betri bæjar. Dúettinn Heiður leikur jólalög kl. 20:30–21:30. Föstudagskvöld 20. desember kl. 19:00–22:00. Akrýl málverk Laugardagur 21. desember kl. 12:00–17:00. Jólaskraut, bókamerk og skart úr fiskroði Laugardagur 21. desember kl. 17:00–22:00. Handunnar vörur Sunnudagur 22. desember kl. 14:00–18:00. Handverk - jólahandverk Sunnudagur 22. desember kl. 18:00–22:00. Handmálaðir steinar o.fl. Þorláksmessa kl. 20:00–22:00. Heitt súkkulaði og piparkökur í boði Betri bæjar. Enginn vinningur? Þú átt enn möguleika! Skilaðu miðanum í kassa í næstu Nettó-verslun á Suðurnesjum. Næsti útdráttur er á Þorláksmessu kl. 18:00. Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suð urnesjum Jólaluk ka 2019Jólalukka

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.