Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2019, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2019, Blaðsíða 57
FÓKUS 571. nóvember 2019 Sími 580 7000 | www.securitas.is Með öryggishnapp Securitas um úlnlið eða háls eykur þú öryggi þitt ef eitthvað kemur upp á. Þú býrð við meira öryggi á heimilinu og aðstandendum líður betur að vita af þér í öruggum höndum. Þú ýtir á hnappinn, boðin berast samstundis til stjórnstöðvar Securitas þar sem þú færð samband við sérþjálfað starfsfólk. Öryggisverðir Securitas með EMR þjálfun eru alltaf á vakt og bregðast hratt og örugglega við. Hafðu samband við öryggisráðgjafa Securitas í síma 580 7000 og kynntu þér kosti öryggishnappsins og hvaða annan öryggisbúnað hægt er að hafa með honum. SAMSTARFSAÐILI ÖRYGGISHNAPPUR SECURITAS 09:41 100% ÖRYGGI ÖLLUM STUNDUM ÖRYGGISHNAPPUR SECURITAS Svona neglir þú farsæla föstu n Jennifer Aniston er nýjasta stjarnan sem fastar n Margir hafa náð góðum árangri með föstu Ý msar tegundir af föstu eru til. Fólk getur fastað í tvo daga í viku, fastað sextán klukkutíma á sólarhring, fastað á daginn og borðað stór­ ar máltíðir á kvöldin og svona er lengi hægt að telja. Föstur hafa komist í tísku undanfar­ ið, sérstaklega með til­ komu ketómataræðisins þar sem margir temja sér það að fasta fyrripart dags og hætta að borða eftir klukk­ an sjö eða átta á kvöldin. Stórstjarnan Jennifer Aniston er nýjasta stjarn­ an til að opna sig um föstur. Hún borðar ekkert sextán tíma á sól­ arhring, eins og hún lýsti í viðtali við Radio Times fyrir stuttu. „Ég tók eftir miklum mun þegar ég hætti að borða fasta fæðu í sext­ án klukkutíma á dag,“ sagði hún í viðtalinu, en meðal þess sem hún drekkur þessa sex tán tíma er kaffi og sellerísafi. Aðr­ ar stjörnur sem hafa lofsam­ að föstuna eru til að mynda Kourtney Kardashian, Halle Berry, Hugh Jackman og Brooke Burke. DV ákvað því að safna saman fimm bestu smá­ forritunum sem geta hjálpað þér að negla föstuna vinsælu. Einkunnir Google Play: ★★★★★ 4,6 App Store: ★★★★★ 4,7 Í stuttu máli n 10 föstuplön n Fylgst með föstum og þyngd n Verðlaun fyr- ir að ná mark- miðum n Hægt að kaupa aðgang að þjálfara sem sérsníður plön fyrir notand- ann Í Bodyfast er hægt að velja um fjölmörg vikuplön sem eru algjörlega ókeypis. Fyr­ ir 1,35 dollara á viku er hægt að fá aðgang að þjálfara sem sérsníður fyrir þig alls kyns plön og pælingar. Með því að leigja þennan þjálfara fær notandi mikið af aukaupplýsingum sem og hvatningu til að halda sig við planið. Einkunnir App Store: ★★★★★ 4,7 Í stuttu máli: n Fylgst með föstum n Fylgst með hve lengi þú nærð að fasta n Hægt að færa handvirkt inn föstur fortíðarinnar Þetta smáforrit er eingöngu að­ gengilegt fyrir síma með iOS­ stýrikerfi. Smáforritið er fallega hannað og einstaklega einfalt í notkun. Hægt er að setja af stað eins konar skeiðklukku þegar notandinn fastar. Með því að uppfæra aðgang í smáforritinu fyrir tæpa þrjá dollara er hægt að skoða fösturnar betur og fá aðgang að lengra föstuplani. Með uppfærslu fær notandi einnig aðgang að nákvæmum tölulegum upplýsingum. Einkunnir App Store: ★★★★★ 4,6 Google Play: ★★★★ 4,1 Í stuttu máli n Fylgst með föstum og þyngd n Föstusaga n Hægt að setja markmið Myfast er afar einfalt í notkun og leikur einn að ýta á hnapp og hefja föstu. Ef notandi set­ ur sér markmið er vel haldið utan um það og notandinn alltaf meðvitað­ ur um hve langt eða stutt hann er frá markmiðinu. Ókeypis útgáfan er mjög einföld en fyrir tæpa tvo dollara er hægt að uppfæra smá­ forritið sem losar notandann við auglýsingar og færir honum frekari upplýsingar og fróðleik. Einkunnir Google Play: ★★★★ 3,7 Í stuttu máli n Fylgst með föstu n Tæki sem sýnir núverandi föstu n Einföld eftirfylgni með þyngd Þetta smáforrit er eingöngu aðgengi­ legt fyrir Android­síma. Ókeypis út­ gáfan er með svolítið lága einkunn en uppfærslan kostar tæpa tvo dollara og er mun betri. Með þessu smáforriti geturðu fengið viðbót í símann þinn sem sýnir núverandi föstu og markmið án þess að opna smáforritið. Það sparar mikinn tíma. Einkunnir App Store: ★★★★ 4,3 Google Play: ★★★★ 4,4 Í stuttu máli n Fylgst með föstu n Ítarleg greining á föstum n Hægt að bæta föstum við handvirkt n Samfélagsmiðlatenging Vora er vinsælasta föstu­ smáforritið á Reddit. Notandi þarf að skrá sig áður en hann notar smáforritið en eftir skráningu opnast heill heim­ ur af upplýsingum, tölfræði og markmiðasetningu – allt á einum stað. Hægt er að tengj­ ast vinum á samfélagsmiðlum og safna saman í stuðnings­ hóp fyrir fastara. Það get­ ur verið gjöfult þar sem hægt er að skipt­ ast á ráðum, sorgum og sigr­ um. 1. Bodyfast 2. Fasthabit 3. Myfast 4. Track Your Fast 5. Vora
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.