Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2019, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2019, Blaðsíða 50
50 MATUR 1. nóvember 2019 Bjóddu í bröns n Sunnudagar til sælu n Dásamlegt að bjóða góðu fólki í dögurð Þ að er fátt skemmtilegra en að bjóða góðu fólki heim, borða, hlæja og hafa gaman. Hér eru nokkrar dásamlegar uppskrift- ir og eiga réttirnir það sam- eiginlegt að sóma sér vel á dögurðarborðinu á fallegum sunnudögum. Hráefni: n 1 1/2 bolli hveiti n 1/2 bolli maíssterkja n 1/2 tsk. matarsódi n 1 tsk. lyftiduft n 1 tsk. kanill n 1/2 tsk. múskat n 1 tsk. sjávarsalt n 2 bollar nýmjólk n 2/3 bolli olía n 2 egg n 3 tsk. sykur n 2 tsk. vanilludropar n 1 bolli pekanhnetur, saxaðar n þeyttur rjómi n hlynsíróp Aðferð: Blandið saman hveiti, maíssterkju, matarsóda, lyftidufti, kanil, múskati og salti í skál. Blandið mjólk, olíu, eggjum, sykri og vanilludropum saman í annarri skál. Blandið þurrefnum saman við mjólkurblönduna þar til allt er blandað, en ekki blanda alltof lengi. Blandið hnetunum varlega saman við með sleif eða sleikju. Leyfið blöndunni að standa í hálftíma og hitið svo vöfflujárnið. Bakið vöfflurnar og berið fram með þeyttum rjóma og hlynsírópi. Þessar eru aðeins of dásamlegar! Hráefni: n 6–10 sneiðar dagsgamalt brauð n 5 stór egg, þeytt n 2 bollar rjómi n 1 bolli nýmjólk n 1 msk. vanilludropar n börkur af 1 sítrónu n 1/4 bolli púðursykur n fersk bláber, ef vill n flórsykur n myntulauf, ef vill Aðferð: Takið til stórt, eldfast mót og smyrjið það vel. Skerið brauð- sneiðarnar í tvennt og raðið þeim í einfalda röð í mótið. Sneiðarnar mega skarast aðeins en ekki mikið. Blandið eggjum, rjóma, mjólk, vanilludropum, berki og púðursykri saman í skál. Hellið blöndunni yfir brauðið þar til brauðið er næstum því allt hulið. Notið gaffal til að ýta sneiðunum létt niður. Leyfið þessu að standa í 20–30 mínútur við stofuhita, og þrýstið reglulega á brauðið með gafflinum. Bætið við meiri eggjablöndu ef brauðið er búið að sjúga hana alla í sig. Hitið ofninn í 180°C og bak- ið í 45–50 mínútur eða þar til brauðið er orðið gyllt að lit. Tak- ið úr ofninum og leyfið þessu að standa í 5 mínútur. Dustið flórsykri yfir brauðið og skreytið með myntulaufum og bláberjum. Þetta er algjör- lega skothelt! Lilja Katrín Gunnarsdóttir lilja@dv.is Vöfflur með pekanhnetum „French toast“ Fyrir Nutella-elsk- endur Rétt’upp hönd sem elskar Nutella! Mynd: Sunna Gautadóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.