Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2019, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2019, Blaðsíða 10
10 FÓKUS - VIÐTAL 1. nóvember 2019 GODDI.IS Auðbrekku 19 - kópAvogi - S. 544 5550 Sauna- og gistitunnur ásamt viðarkyntum pottum Sjáðu úrvalið á goddi.is Margar gerðir Eigum fjórar stærðir af lokum á lager í gráum og brúnum litum Verð aðeins 58.500 kr. Eigum fjórar stærðir af lokum á lager í gráum og brúnum litum Verð frá 58.500 kr. V algeir Elís er 31 árs og býr í Keflavík. Kannski kannast einhverjir landsmenn við hann sem manninn sem sagði Ladda látinn í fyrra. Valgeir fór í magaermi fyrir um tveimur árum. Hann hefur misst fimmtíu kíló síðan þá en ferlið hefur langt frá því verið dans á rósum. Fljót- lega eftir aðgerð sá Valgeir mik- ið eftir aðgerðinni en hann hafði óafvitandi verið mjög hátt uppi í maníu þegar hann pantaði sér ut- anlandsferð í aðgerðina og einnig þegar hann fór í aðgerðina. Hann var greindur með geðhvarfasýki 2 í byrjun árs 2019 sem útskýrði ýmislegt í fari hans. Hálfu ári eft- ir aðgerð þróaði Valgeir með sér lotugræðgi og ældi upp hverri máltíð. Í dag er hann í bata, kom- inn í ágætis jafnvægi og líður vel. Valgeir er nýjasti gestur Föstu- dagsþáttarins Fókuss og ræðir þar um lífið, tilveruna, magaermina og maníuna. Var einu sinni mjög feitur „Ég var einu sinni mjög feitur með dökkt krullað hár og gler- augu,“ segir Valgeir. „Um ellefu til tólf ára byrjaði ég að bæta á mig og svo byrjaði boltinn að rúlla. Um fimmtán til sextán ára var ég í mikilli ofþyngd og fór upp í 140 kíló. Einhvern veginn náði ég því aldrei af mér almennilega, ég fór kannski í átak og borðaði bara gulrætur og sellerí en blés alltaf aftur út. Þetta var rússíbani, upp og niður,“ segir Valgeir. Fyrir tveimur árum tók hann mjög stóra ákvörðun og fór í magaermi. Magaermisaðgerð minnkar magann um 75–80 pró- sent og verður maginn eins og ermi í laginu. Valgeir segir ákvörðunina hafa verið tekna í hvatvísi og stuttu eft- ir aðgerð hafi hann upplifað mikla eftirsjá. Hann sagði frá því í viðtali við DV í mars 2018. En síðan þá Valgeir fór í magaermi í maníu Þróaði með sér lotugræðgi eftir magaermina – Finnur nú sjálfur fyrir fitufordómum – Greining á geðhvarfasýki útskýrir ýmislegt Guðrún Ósk Guðjónsdóttir gudrunosk@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.