Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2019, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2019, Blaðsíða 11
FÓKUS - VIÐTAL 1115. nóvember 2019 nöglunum að kóngnum á mér. Ég sagði við hana: „Ef þig langar einn daginn í börn með mér, ertu að klúðra því með þín- um eigin höndum.“ Þá bókstaflega stökk hún upp á mig og réðst á mig. Ég vissi að ef ég myndi verja mig myndi hún kæra mig fyrir líkamsárás, þess vegna reyndi ég að flýja. Ég ýtti henni frá mér, hljóp frá og þá rauk hún inn í eldhús og sótti hníf. Hún ætlaði að skera af mér typpið. Hún kallaði það hátt, aft- ur og aftur: „Ég ætla að skera af þér typpið“. Ég áttaði mig þá á því að ég var ekki bara einn í húsinu með henni, heldur komst ég að því að búið var að slökkva á myndavél- unum, sem vakta húsið venjulega allan daginn. Ég gat ekki annað en flúið og hef ekki getað sofið heila nótt síðan.“ Nálgunarbannið Farzad sótti um nálg un ar bann gegn Heiðdísi og koma þau fyr ir dóm ara þann 20. nóv em ber næst kom andi. Þegar Sepahifar er spurður út í korniið sem fyllti mælinn og leiddi til bæði kæru og tímabund- ins nálgunarbanns segir hann kvöldið hafa verið örlagaríkt og óhugnanlegt. „Hún réðst á mig, kýldi mig og reyndi að kyrkja mig. Einn af vinum mínum þurfti að hrifsa hana af mér. Ég hafði þrjú vitni að frátöldum öryggismynda- vélunum,“ segir hann og heldur áfram. „Það þarf að tryggja það að þessi stúlka fari í fangelsi eða verði í það minnsta vísað úr landi. Hún býr hér ólöglega, en það spá- ir enginn í það vegna þess að hún er skvísa sem treður sér upp að valdamiklum mönnum og veitir þeim kynlíf. Hún kemst upp með allt.“ DV hafði samband við Heið- dísi en hún hefur ekki viljað tjá sig um málið. Í sam tali við mbl.is á dögunum sagði hún að auðvelt væri að fá á sig nálg un ar bann í Los Ang eles. Heiðdís bætti við að til gang ur nálg un ar banns ins væri að koma í veg fyr ir að hún gæti náð í dótið sitt til hans. Þegar Sepahifar er spurður út í þetta svarar hann: „Ég hringdi í marga vini hennar til að fá þá til að sækja allt dótið hennar en það kom aldrei neinn.“ n Leðurverkstæðið reykj vík býður upp á handunnin og kLæðskeraskorin karL nsbeLti úr hágæða Leðri. Þá bjóðum við upp á m kið úrvaL af xLaböndum. síðumúLa 33 / 108 reykjavík / sími: 551 6659 / www.Lvr.is Leðurverkstæðið reykjavík á sér Langa sögu en upphaf Þess má rekja aLLt aftur tiL áranna fyrir seinna stríð. árið 1937 hóf Það starfsemi sína að víðimeL í reykjavík en í dag er Það tiL húsa með versLun og verkstæði að síðumúLa 33. AXLARBÖND FRÁ 4.990 KR. BELTI FRÁ 5.990 KR. „Svona er máttur píkunnar, því miður“ Allt annar maður Sepahifar hefur lést töluvert frá upphafi sambandsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.