Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2019, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2019, Blaðsíða 52
52 FÓKUS 15. nóvember 2019 Ég er 25 ára gaur sem vill kynnast konu á svipuðum aldri. Er með blæti fyrir fallegri hönnun og útiveru. Trúnaður í fyrirrúmi og stóla á það sé gagnkvæmt. ÍSLAND Í „JÖRMUM“ n Veraldarvefurinn lýsir Íslandi í myndaglefsum n Tengir þú við? F yrirbrigðið „meme“ (borið fram „mím“) er eitthvað sem flestir með reglulegan aðgang á tölvum ættu að þekkja, en orðið sjálft á rætur sínar að rekja til líffræðingsins Richard Dawk- ins og kemur það upp úr bókinni hans The Selfish Gene frá 1976. Viðurkennd íslensk þýðing á orðinu er einfaldlega „jarm“. „Meme“ hefur náð töluverðri dreifingu síðast- liðinn áratug og þótti nokkuð vinsæl viðbót við orðaforða almennings í orðabókinni Oxford English Dictionary, en þar eru settar strangar reglur á við- bætur nýrra orða. „Mímar“ geta skipast í margs konar flokka, en nú ætlum við að einbeita okkur að ýmsum hugmynda- ríkum sem snúa að Íslandi og íslenskri menningu, því stundum er aðeins of gaman að sjá hvernig heimsbyggðin lítur á okkur álfatrúandi, veðurtrylltu víkingana. Lítum á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.