Fréttablaðið - 12.11.2016, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 12.11.2016, Blaðsíða 46
| AtvinnA | 12. nóvember 2016 LAUGARDAGUR4 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi Innheimtufulltrúi / gjaldkeri Starfssvið • Hefur umsjón með innheimtu tekna og greiðslu reikninga • Kemur að gerð greiðsluáætlana og ávöxtun lausafjár • Hefur umsjón með tengdri skýrslugerð og skjölun Hæfniskröfur • Reynsla af innheimtu er skilyrði • Reynsla af gjaldkerastörfum æskileg. • Menntun sem nýtist í starfi • Kunnátta í MS Office. Þekking á Navision fjárhagskerfi æskileg • Góð samskipta- og skipulagshæfni Upplýsingar veitir: Elísabet Sverrisdóttir elisabet@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 22. nóv. nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Reginn hf. óskar eftir að ráða innheimtufulltrúa / gjaldkera til þess að sinna fjölbreyttum verkefnum á fjármálasviði félagsins. Reginn er öflugt fasteignafélag sem á og fjárfestir í fasteignum og starfar á sviði rekstrar og umsýslu fasteigna. Félagið er staðsett í Hagasmára 1, Kópavogi. Sérfræðingur á fjármálasviði Helstu verkefni • Umsjón með mánaðarlegum afstemmingum innan samstæðu • Greining og kynning á fjárhagstölum vegna uppgjöra • Aðstoð við úrbætur á ferlum og innleiðingu á kerfum • Veita leiðbeiningar og ráðgjöf til stjórnenda við mánaðarleg uppgjör og ársfjórðungslegar fjárhagsáætlanir verkefna • Halda utan um mánaðarlegar lykiltölur verkefna og taka saman skýringar og frávikagreiningu með stjórnendum • Önnur verkefni á fjármálasviði í samráði við fjármálastjóra Menntunar- og hæfniskröfur • Viðskiptafræði eða sambærileg menntun • Reynsla af bókhalds- og/eða uppgjörsvinnu og skýrslugerð • Þekking á Navision kostur • Mjög góð kunnátta á Excel og Power Point • Nákvæm, sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð samskiptahæfni og frumkvæði í starfi • Góð íslensku- og enskukunnátta Upplýsingar veitir: Geirlaug Jóhannsdóttir geirlaug@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 20. nóv. nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Arnarlax leitar að sérfræðingi á fjármálasviði. Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax er staðsett á Bíldudal og þar vinna ríflega 100 starfsmenn. Fyrirtækið er í örum vexti og hefur leyfi til að framleiða 14.500 tonn af eldisfiski. Fyrirtækið gerir upp í evrum. Staða sérfræðings á fjármálasviði heyrir undir fjármálastjóra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.