Fréttablaðið - 12.11.2016, Blaðsíða 107

Fréttablaðið - 12.11.2016, Blaðsíða 107
www.forlagid.i s | Bókabúð Forlagsins | F isk islóð 39 „... brjálað og óþrjótandi ímyndunarafl Andra Snæs er endurnærandi.“ P U B L I S H E R S W E E K L Y E I N L Æ G A R S Ö G U R U M Á S T I N A O G T Í M A N N Barn í Lapplander-jeppa leitar að griðastað fyrir randaflugu uppi á hálendinu, ungur maður leitar að orði sem nær yfir ástina, nýbakaður faðir fer í píla- grímaferð til Lególands og allir draumar rætast þegar fjárfestir kaupir sér risaeðlu og heldur einkapartí með Duran Duran. Kjarval – úr safneign. Á sýningunni gefst gott tækifæri til að kynnast mörgum lykilverkum frá ferli lista- mannsins og fá innsýn í þau megin- stef sem voru uppistaðan í lífsverki hans. Hildur Bjarnadóttir: Vistkerfi lita. Á sýningunni er tekist á við þörf mannsins fyrir að tilheyra ákveðn- um stað í heiminum. Hvað? Fatamarkaður Hvenær? 12.00 Hvar? Bryggjan Brugghús Flott föt, skór og skart á góðu verði. Anna, Guðbjörg og Guðný eru búnar að taka vel til í fata- skápunum sínum og ætla að selja föt frá H&M, Monki, Vero Moda, Vila, Forever 21, Top shop ofl. Vin- tage-flíkur einnig í boði. Fundir Hvað? Landsnefndin fyrri 1770-1771 Hvenær? 13.00 Hvar? Þjóðskjalasafn Íslands Í dag verður haldin ráðstefna í Þjóðskjalasafni Íslands um skjöl landsnefndarinnar fyrri 1770-1771. Ráðstefnan fer fram á norræna skjaladeginum og er haldin í tilefni af því að um þessar mundir kemur út annað bindið af sex í heildarút- gáfu á skjölum landsnefndarinnar, en útgáfan er samstarfsverkefni Þjóðskjalasafns Íslands, Sögufélags og Ríkisskjalasafns Danmerkur. Við þetta tækifæri verður einnig opnaður vefur þar sem frumskjöl nefndarinnar eru birt. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson opnar ráðstefnuna. Landsnefndin fyrri var þriggja manna nefnd á vegum konungs sem ferðaðist um Ísland á árunum 1770-1771 og safnaði upplýsingum um land, þjóð og aðstæður í samfélaginu. Annað bindi útgáfunnar inniheld- ur bréf til nefndarinnar frá prest- um og próföstum en fyrsta bindið, sem kom út í vor, bréf frá íslensk- um almenningi. Á ráðstefnunni verða heimildirnar kynntar út frá ýmsum sjónarhornum. Meðal við- fangsefna eru störf hreppstjóra og presta, innsigli, 18. aldar íslenskan og danskan sem bréfritarar skrif- uðu, að ógleymdum ferðalögum landsnefndarinnar. Sunnudagur 13. nóvember 2016 Tónlist Hvað? Blúskenndur djass á Bryggj- unni Brugghús Hvenær? 20.00 Hvar? Bryggjan Brugghús Hinn vikulegi SunnuDjass Bryggj- unnar Brugghúss verður með sérlegu blúsþema næstkomandi sunnudag. Leikin verða lög á borð við Black coffee, Everything happens to me auk fleiri viðlíkra slagara. Sunnu- Djassinn hefst klukkan 20.00. Haukur Gröndal, Snorri Sigurðarson, Andri Ólafsson, Hjörtur Ingvi Jóhannsson og Magnús Trygvason Eliassen leika dimma og drungalega, blúskennda djasstónlist til að takast á við hina for- dæmalausu þróun mála í heimalandi djassins. Eldhús Bryggjunnar er opið til klukkan 22.00 og hægt er að panta ljúffenga rétti af barseðli auk þess sem fjölda valinkunnra bjórtegunda, sem margar hverjar eru bruggaðar á staðn- um, er auðvelt að nálgast á barnum. SunnuDjassinn hlýtur að tikka í boxið sem tilvalin upplyfting á fyrsta degi vikunnar og kjörinn til þess að komast í gang eftir helgina. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir í mjúka lendingu eftir helgina. Hvað? Stórsveit Reykjavíkur - Í Reykja- víkurborg - endurútgáfutónleikar Hvenær? 17.00 Hvar? Harpa Tónleikarnir eru óður hljóm- sveitarinnar til Reykjavíkurborgar og endurútgáfutónleikar Reykjavíkur- plötu sveitarinnar sem hefur verið uppseld og ófáanleg um nokkra hríð. Hvað? Live Jazz jam session Hvenær? 22.00 Hvar? Hressingarskálinn Hvar? Syngjum saman Hvenær? 12.00 Hvar? Hannesarholt Systkinin Svana og Gísli Víkingsbörn stjórna klukkustundar- langri söng- stund þar sem allir taka undir og textar birtast á tjaldi. Svana spilar með á píanó og Gísli á harmóníku. Fleiri fjölskyldumeð- limir aðstoða við að gera stundina sem heimilislegasta. Gestir eru hvattir til að taka allar kynslóðir með og deila menningararfinum með þeim sem yngri eru. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Uppákomur Hvað? Jólaljós Hvenær? 16.00 Hvar? Guðríðarkirkja Frá 1999 hefur Kirkjukór Lágafells- sóknar haldið styrktartónleika undir nafninu Jólaljós. Í öll þessi ár hefur kórinn fengið til liðs við sig úrvals listamenn sem ætíð hafa gefið vinnu sína þannig að allur aðgangseyrir hefur runnið óskiptur til þess mál- efnis sem valið er til styrktar hverju sinni. Fundir Hvað? Fyrirlestur Benedikts Hjartar- sonar: DADA aldarafmæli Hvenær? 13.00 Hvar? Hafnarhús – Listasafn Reykja- víkur Benedikt Hjartarson bókmennta- fræðingur fjallar um tengsl dada- ismans og annarrar framúrstefnu þess tíma við fyrri heimsstyrjöldina. Í ár eru hundrað ár síðan dada- hreyfingin kom fram á sjónarsviðið. Erindið er hluti af samstarfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og Íslenska dansflokksins sem sýnir í nóvem- ber verkið Da Da Dans. Aðgangur er ókeypis. KK spilar á HardRock Café í kjallaranum laugardagskvöld kl. 21.00 M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 59L A U g A R D A g U R 1 2 . n ó v e M B e R 2 0 1 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.