Fréttablaðið - 12.11.2016, Page 58

Fréttablaðið - 12.11.2016, Page 58
| AtvinnA | 12. nóvember 2016 LAUGARDAGUR16 Aton er leiðandi fyrir- tæki í upplýsingamiðlun og ráðgjöf sem leitar að starfsmanni til að sinna fjölbreyttum verkefnum á vegum fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögð- um, sýna framúrskarandi samskiptahæfni og vera mjög fær í textavinnu. Krafa er gerð um háskólapróf og reynslu sem nýtist í starfi. Áhugasamir sendið umsókn með ferilskrá á aton@aton.is fyrir 1. desember 2016. Nú þurfum við aðstoð! Hefur þú brennandi áhuga og þekkingu á íslenskri myndlist og góða tölvufærni, þægilega nærveru og átt gott með að umgangast fólk? Gallerí Fold óskar eftir starfsmanni í afleysingar næstu níu mánuði í afgreiðslu og sölu, vinnu með listamönnunum okkar, uppboð og skráningu verka. Gallerí Fold er lifandi og skemmtilegur reyklaus vinnustaður. Tekið er á móti umsóknum á hansen@myndlist.is til 16. nóvember. Atvinnueign ehf - Síðumúla 13 - s: 577 5500 - www.atvinnueign.is Atvinnueign auglýsir eftir sjálfstæðum og árangursdrifnum löggiltum fasteignasala og/eða aðstoðarmanni fasteigna- sala til starfa, til að annast sölu og leigu á fasteignum. Mikil eftirspurn og næg verkefni fyrir duglega einstaklinga. Árangurstengd laun. Fagmennska, góð þjónustulund og áræðni eru afar mikilvægir kostir. Óskum eftir löggiltum fasteignasala eða aðstoðarmanni fasteignasala FASTEIGNAMIÐLUN Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir berist á netfangið halldor@atvinnueign.is Nánari upplýsingar veitir Halldór Már lögg. fasteignasali í síma 898 5599 • er tengiliður við íbúa Stúdentagarða • heldur utan um stöðu húsnæðis í eigu Stúdentagarða og úthlutar því til aðila á biðlista, eins og úthlutunarreglur segja til um • kemur að útgáfu og innheimtu reikninga til íbúa Stúdentagarða • sinnir almennri upplýsingagjöf til þeirra sem leita til Stúdentagarða og Félagsstofnunar stúdenta. Félagsstofnun stúdenta Sæmundargötu 4, 101 Reykjavík Sími 5 700 700 Nánari upplýsingar um starfið: www.fs.is Þjónustufulltrúi Við bætum við teymið okkar og leitum því að þjónustufulltrúa á skrifstofuna okkar á Háskólatorgi Kr ía h ön nu na rs to fa ww w. kr ia .is Vinnumálastofnun Kringlunni 1, 103 Reykjavík Sími 515 4800 www.vmst.is Fyrirmyndarþjónusta Virðing Áreiðanleiki Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála­ ráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Sækja skal um starfið á Starfatorgi: www.starfatorg.is starfið er með númerið 201611/1438 Umsóknarfrestur er til og með 28. nóvember 2016. Nánari upplýsingar um starfið veita Vilmar Pétursson (vilmar.petursson@vmst.is) mannauðsstjóri og Hrafnhildur Tómasdóttir sviðsstjóri (hrafnhildur. tomasdottir@vmst.is) í síma 515­4800. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Hæfni- og færnikröfur: • Skipulagshæfileikar • Frumkvæði • Samstarfshæfni • Stjórnunarhæfni • Hæfni í verkefnastjórnun • Góð kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli Menntunarkröfur: Háskólamenntun í félagsráðgjöf, náms­ og starfs­ ráðgjöf eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi. Stjórnendamenntun og stjórnendareynsla er kostur. Starfshlutfall er 100%. Laus er til umsóknar staða forstöðumanns hjá þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar á Suðurnesjum sem staðsett er í Reykjanesbæ. Forstöðumaður annast daglega stjórn þjónustuskrifstofu í samræmi við starfsáætlun samþykkta af stjórn Vinnumálastofnunar. Forstöðumaður ber ábyrgð á framkvæmd, samræmingu og skiptingu þeirra verkefna sem honum og undirmönnum hans er falið að sinna ásamt því að sinna samskiptum við atvinnurekendur og ráðgjöf og vinnumiðlun til atvinnuleitenda. Hann ber jafnframt ábyrgð á þeim starfsháttum sem viðhafðir eru á hans þjónustuskrifstofu og að almennum ákvæðum upplýsinga­ og stjórnsýslulaga sé ávallt gætt. Á þjónustuskrifstofunni starfa 5 manns. Forstöðumaðurinn mun heyra undir sviðsstjóra ráðgjafar­ og vinnumiðlunarsviðs stofnunarinnar. Leitað er eftir einstaklingi sem á auðvelt með að tileinka sér gildi Vinnumálastofnunnar: Fyrirmyndarþjónusta; Virðing; Áreiðanleiki. Forstöðumaður þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnun á Suðurnesjum Ölgerðin er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði. Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. SÖLUMAÐUR HÓTEL OG VEITINGADEILDAR HLUTVERK OG ÁBYRGÐ: • Almenn sala og tengsl við viðskipta vini Hótel og veitingadeildar • Greining tækifæra á markaði • Náið samstarf með vörumerkjastjórum • Tilboðsgerð, úrvinnsla og eftirfylgni HÆFNISKRÖFUR: • Menntun sem nýtist í starfið, fram leiðslu- og matreiðslumenntun kostur • Þekking á vín-, bjór-, kaffi- og matvörumarkaði • Reynsla af sölumennsku • Framúrskarandi þjónustulund, áreiðanleiki , skipulag og jákvæðni Umsóknarfrestur er ti l og með 28. nóvember nk. Sótt er um á heimasíðu Ölgerðarinnar: umsokn.olgerdin.is Ölgerðin leitar að metnaðarfullum, duglegum og jákvæðum sölumanni með þekkingu og reynslu á hótel- og veitingahúsamarkaði. Fyrirtækjasvið Ölgerðarinnar annast sölu og þjónustar hótel, veitingastaði, bensínstöðvar og skyndibitastaði með drykkjar- og matvöru.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.