Fréttablaðið - 12.11.2016, Page 52

Fréttablaðið - 12.11.2016, Page 52
| AtvinnA | 12. nóvember 2016 LAUGARDAGUR10 Við leitum að öflugum vörustjóra í sóknarsölu á vörum fyrir heilbrigðisstofnanir og læknastofur Starfssvið • Sala og ráðgjöf fyrir heilbrigðisstofnanir og fagfólk • Leita nýrra leiða til kynninga og sölu á vörum og búnaði • Ábyrgð á vörumerkjum og samskipti við erlenda birgja • Tilboðsgerð skv. útboðslýsingum Eiginleikar og hæfniskröfur • Góð reynsla af sölumennsku á vörum og búnaði • Á gott með að koma fram og kynna vörur og eiginleika þeirra • Hefur hæfileika til að sjá ný tækifæri og skipuleggja sókn í sölu • Á auðvelt með mannleg samskipti • Menntun sem nýtist í starfi • Gott vald á íslensku og ensku Áhugasamir, sem vilja starfa hjá framsæknu fyrirtæki í góðum hópi og í skemmtilegu umhverfi, sendi umsókn með starfsferilsskrá og mynd á atvinna@eirberg.is merkt Vörustjóri. – Umsóknarfrestur er til 22. nóvember 2016. Eirberg er reyklaus vinnustaður. Vörustjóri á Heilbrigðissviði Leitum að sóknarmanni í öflugt teymi Eirberg ehf. er framsækið innflutnings- og þjónustufyrirtæki, sem byggir á traustum faglegum grunni og áratuga reynslu. Hjá okkur starfa um 30 manns, þar af heilbrigðismenntað fagfólk. Eirberg starfrækir 3 verslanir auk heilbrigðissviðs og heildsölusviðs. Markmið okkar eru að efla heilsu og auka lífsgæði, auðvelda störf og daglegt líf, stuðla að vinnuvernd og hagræði. Umsóknarfrestur til 24.11. 2016. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Stefánsdóttir forstöðumaður Hrafnistu í Reykjavík í síma 693 9400 eða á netfanginu sigrun.stefansdottir@hrafnista.is. Umsóknum skal fylgja náms- og starfsferilskrá. • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Starfsreynsla í hjúkrun • Viðbótarnám er kostur • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Frumkvæði og metnaður í starfi HRAFNISTA REYKJAVÍK HRAFNISTA Reykjavík I Kópavogur I Reykjanesbær Viltu vinna með okkur? Aðstoðardeildarstjóri á hjúkrunar- og hvíldarinnlagnardeild Hrafnista í Reykjavík leitar að metnaðarfullum aðstoðardeildarstjóra með áhuga á öldrunarhjúkrun og stjórnun. Aðstoðardeildarstjóri er staðgengill deildarstjóra í fjarveru hans og aðstoðar hann að jafnaði með ýmis verkefni tengd rekstri og stjórnun deildarinnar. Um er að ræða 100% starf. Menntunar- og hæfniskröfur: Menntunar- og hæfniskröfur: • Góð þekking og reynsla af Rai mælitækinu kostur • Frumkvæði og metnaður í starfi • Jákvæðni og framúrskarandi samskiptahæfileikar • Jákvæðni og framúrskarandi samskiptahæfileikar Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarnemar Getum bætt við hjúkrunarfræðingum og hjúkrunarnemum í okkar frábæra starfsmannahóp, starfshlutfall samkomulag. Þekking, reynsla, frumkvæði og ánægja starfsmanna Hrafnistuheimilanna tryggir gæði fleirrar þjónustu sem veitt er. Við leitum að handlögnum og röskum einstaklingi í fullt starf við lagerstörf og útkeyrslu. Vinnutími er kl. 9–17 virka daga. STARFSSVIÐ • Útkeyrsla til viðskiptavina • Vöruafhending • Áfyllingar í verslun • Samsetning og viðgerðir á vörum HÆFNISKRÖFUR • Bílpróf er skilyrði • Reynsla af sambærilegum störfum kostur • Tölvukunnátta og smíðareynsla er kostur Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og geta haf- ið störf sem fyrst. Vinsamlega sendu umsókn á Leif Aðal- steinsson, leifur@hirzlan.is. Hirzlan er húsgagnaverslun sem var stofnuð 1993. Fyrirtækið er með umboð fyrir hágæða vörumerki í húsgögnum fyrir bæði skrifstofur og heimili. Við erum með rúmgott og bjart verslunarhúsnæði að Síðumúla 37, opið mánudaga til fimmtudaga kl. 10.00–18.00 og föstudaga kl. 10.00–17.00. hirzlan.is Hirzlan 564 5040 RESPONSIBILITIES INCLUDE Maintaining, iterating and improving the EVE merchandise online store and the EVE Online mobile companion app. The Associate Brand Manager will join the marketing team and work closely with teams across both the Customer and Development organization. More information on our site www.ccpgames.com/careers ASSOCIATE BRAND MANAGER CCP IS HIRING
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.