Fréttablaðið - 12.11.2016, Side 56

Fréttablaðið - 12.11.2016, Side 56
| AtvinnA | 12. nóvember 2016 LAUGARDAGUR14 Rými Ofnasmiðjan leitar að öflugum starfsmanni í uppsetningar á Rennuhurðum, hillubúnaði og fólkslyftum. Um er að ræða 100% starf. Reynsla eða menntun sem nýtist í starfi er kostur. Ef þú hefur áhuga á að bætast í frábæran hóp fólks hjá Rými Ofnasmiðjunni sendu þá umsókn á ragnar@rymi.is Umsóknarfrestur er til 21. nóvember ára Tæknideild Ljósleiðaradeild GR leitar að starfsmanni sem hefur það hlutverk að stýra framkvæmdaverkefnum við uppbyggingu Ljósleiðarans þannig að viðskiptavinir okkar lendi í öruggu hágæðasambandi. Við leitum að jákvæðum, skipulögðum og samskiptaliprum félaga í samhentan hóp. ÞÚ HEFUR ALLA ÞRÆÐI Í HENDI ÞÉR: Starfið felur í sér að skipuleggja og halda utan um gæði og öryggi við lagningu Ljósleiðarans með því að: •Bera ábyrgð á undirbúningi framkvæmda •Bera ábyrgð á framvindu verklegra framkvæmda •Sinna samskiptum við verktaka og upplýsingagjöf til stjórnenda Í starfinu færðu góða innsýn í heim ljósleiðaratækninnar og færð að taka þátt í að koma heimilum og fyrirtækjum í samband við framtíðina. Til að sækja um þarftu að hafa menntun sem nýtist í starfi s.s. á sviði verk- eða tæknifræði, reynslu af verkefnastjórnun og ekki sakar ef þú hefur áhuga á framkvæmdum! Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Við tökum á móti umsóknum á ráðningarsíðu okkar: starf.or.is/gagnaveitan/ þar sem nánari upplýsingar er að finna. Umsóknarfrestur er til og með 21. nóvember 2016. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Ernstsdóttur mannauðsráðgjafi í netfanginu starf@ gagnaveita.is. Kíktu á www.ljosleidarinn.is eða Ljósleiðarinn á Facebook! Gagnaveita Reykjavíkur er fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 60 starfsmenn auk ótal verktaka vinna saman að því að veita íslenskum heimilum og fyrirtækjum aðgengi að hágæða þjónustu á opnu aðgangsneti Ljósleiðarans. Hjá GR er fagmennska og góður starfsandi í fyrirrúmi, við leitumst við að vera í fremstu röð hvað varðar jafnrétti, öryggi, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð. KOMDU FÓLKI Í SAMBAND VIÐ FRAMTÍÐINA —— VERKEFNASTJÓRI Starfsmaður sérfræðiteymis um aðgerðir til að draga úr nauðung í þjónustu við fatlað fólk. Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf starfsmanns sérfræðiteymis, sem starfar skv. 14. gr. laga nr. 88/2011, um réttindagæslu fyrir fatlað fólk og reglugerð nr. 970/2012. Um fullt starf er að ræða. Helstu verkefni sérfræðiteymis eru að veita þjónustu­ aðilum ráðgjöf um aðferðir til að komast hjá beitingu nauðungar, veita umsögn um beiðnir um undanþágur frá banni við beitingu nauðungar og taka við tilkynn­ ingum um beitingu nauðungar. Menntunar- og hæfniskröfur • Þroskaþjálfun eða sambærileg háskólamenntun. • Þekking og áhugi á mannréttindum fatlaðs fólks. • Þekking á mismunandi tjáskiptaleiðum fatlaðs fólks. • Reynsla af starfi með fullorðnu, fötluðu fólki. • Reynsla af ráðgjafarvinnu með fötluðu fólki. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfileikar og geta til að starfa sjálfstætt. Um launakjör fer eftir kjarasamningi fjármála­ og efna hagsráðherra og Félags háskólamenntaðra starfs­ manna Stjórnarráðsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. janúar 2017 eða fyrr. Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Halldór Gunnars son, sérfræðingur í ráðuneytinu, halldor.gunnarsson@vel.is. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu berast velferðarráðuneytinu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 101 Reykjavík eða á netfangið: postur@vel.is eigi síðar en 28. nóvember 2016. Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknar­ frestur rennur út, sbr. reglur nr. 464/1996 um auglýs­ ingar á lausum störfum með síðari breytingum. Velferðarráðuneytinu 11. nóvember 2016
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.